Alþýðublaðið - 06.06.1964, Qupperneq 7
árum höfbu fáir útvaldir viku sumarhí
FHÁ OG MEÐ .iúnimánuði
'Tiefst hið árlega orlofstímabil, ■ og
Oiunu þúsundir manna taka sig
tipp frá störfum sínum og heimil
um næstu vikur til að dveljast í
öðru umhverfi um sinn. Þessi ár-
lega hvíld er hinn nauðsynlegasti
þáttur bæði í heilsuvernd og lífs-
nautn nútímafólks.
Flestir telja sumarleyfið sjálf-
eagðan hlut — en þó eru aðeins
20 ár síðan orlofslögin voru sett
og allur þorri landsmanna fór að
hafa kynni af slíkum fríum hvert
sumar. Þetta eru réttindi, sem al
þýðan vann sér með langri bar-
áttu, en orlof var eitt þeirra mála
sem Alþýðuflokkurinn hóf á
loft fyrir 30—40 árum og bar fram
til sigurs.
Orlofslögin voru ekki sett fyrr
en 1943, og áttu því tvítugsafmæli
f fyrra. Síðan hefur þeim að sjálf
sögðu verið breytt nokkrum sinn-
um. Áður en löigin voru sett,
höfðu embættismenn, verzlunar-
menn og örfáar aðrar stéttir feng
ið vikufrí. Það þótti gott i þá tíð,
og flestum hefði fundizt tilhugs-
un um þriggja vikna til mánaðar
árlcgt leyfi á launum vera hreinn
lúxus, sem varla mundi fást í fyr
irsjáanlegri framtíð. En þessi
draumsýn ér að verða að veru-
leika.
Nú er lögbundið fyrir alla laun
þega 18 daga orlof (nema samiö
sé um meira) og ber að taka það
á tímabilinu frá 1. júní til 15.
september.
Þeir sem eru i föstu starfi, fá
orlof sitt og halda fullu kaupi á
meðan, en fá þar að auki 6% or-
lofsgreiðslu á yfirvínnu.
Hinir, sem ekki eru í föstu
starfi, eiga að fá orlofsmerki sem
nema 6% áf öllum Iaúnum. :l»essi';
merki eiga að færaát inn í orlofs-,
bækur og stiniþlast, og slðan gét-;
ur viðkomandi lauiiþegi ó tílsctt-
um tíma fengíð peningána greidda;
á næsta pósthdsi. þegar hann þarf
þeirra með til að geta tekið sitti
orlof.
Skylt er launþegúm að taka or-:
lof, en heimilt að draga það sam
an milli ára, ef þeir til dæmis
ætla í langa ferð. Einnig má göyma
orlof, ef veikindi ber að höndttm.
Á flestum stærri vlnnustöðum er
varpað hlutkesti um röð starfs-
manna í orlof, og þeirri röð haldið
áfram, en hún færð tlL
Samkvæmt orlofslögunum er
mönnum óheimilt að vinna í sinni
eigin eða skyldum stárfsgrejnum
í orlofi. Hins vegar mega menn
vinna í óskyldum starfsgreinum.
Þessári síðustu grein og ýms-
um öðrum hefur verið illa fram-;
fylgt, eða þær þverbrotnar. Til
dæmis er mikið um það, að fyrir
tæki greiða oriofsfé út í pening-
um, en ekki merkjum. Er þetta
ekki aðeins ólöglegt, heldur er
hægt að dæma fyrirtæki til að
greiða orlofið aftur i merkjum, ef
þau brjóta þetta ákvæði.
Enda þótt misbrestur hafi ver-
ið á framkvæmd ýmissa atriða í
orlofslögunum, snertir það ekki
kjarna þeirra og efni, sem er að
tryggja öllum launþegum sóma-
samlegt sumarleyfi. í þeim efn
um hafa Iögin valdið byltingu á
lífskjörum alþýðunnar á íslandi.
Ekki eru lögin fullkomin, eins
og þau nú standa á bókum, fjarri
því. Á þessu sviði eins og öðrum
þarf stöðugt að bæta og breyta,
til að lögin nái tilgangi sínum bet
Orlofsheimili Alþýffusambands íslands víð ReykjalUíff í Ölfusi.
ur og fólk fái það orlof, sem efna
hagur þjóðarinnar framast leyfir.
Er þettá ékki sízt náuðsynlegt. í
landi, þar sem vinnutími er alltof
langur. Einnig þarf að sakpa auk-
inn skilning manna á því, að þeir
gera sjálfum sér tjón með því að
taká ekki það orlof, sem þeim er
ætlað í félagsmálalöggjöf þjóðar
innar, en vilja heldur nokkrum
krónum meira kaup. í þeim skipt
um vilja menn gleyma verðmæti
heilsunnar.
Nú er tími til kominn að lengja
orlofið, til dæmis um.1% eða upp
í 21 dag. Það er í samræmi við
þróun þessara mála í öðrum lönd-
um og einnig i samræmi við þá
stefnu allra flokka, að stytta hinn
langa vinrtutíma á íslandi.
■’^lllllllllll »111111111111*1111 !l .4IIIIIIIU*IIIl**l**l*llllllllllllllll*lllllllIIIllllltIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMM MUIIIIIIIIIIIIIM •ltl»*«ll»lll*»lllll»llll»**»»*MM*MI»llllllll»ll»lllllllll*»«lllim»*«l**»*^
nleikar Mána Sigu rjónssonar |
1 MÁNI Sigurjónsson orgelleik-
| ari hélt sína fyrstu sjálfstæðu
| tónieika í Kristskirkju, Landa-
| koti, föstudaginn 29. maí sl.
| Máni hóf orgelnám hér í
| Reykjavik hjá Dr. Páli ísólfs-
1 syni og að loknu burtfararprófi
1 frá Tónlistarskólanum í Reykja
I vík liélt hann til Þýzkalands
I 'þár sem hann nam hjá hinum
| fræga orgelsniliingi, Förster-
| mann, sem hér lék fyrir nokkr
I um árum .Fyrsta verkefnið á
' | efnisskránni var Preludia og
1 fúga eftir Vincent Lúdeck (1654
| —1740). Auðheyrilegir smíða-
| gallar á þessu verki, sérstak-
| lega fúgunni, voru þess vald-
| andi að ekki varð um sannfær-
| andi heild að ræða, jáfnvel góð
| spilamennska eins og þarna var
1 framkvæmd gat aðejns litlu
bjargað. Preludia og fúga eftir
einn af höfuðsnillingum orgel
sins Buxtehude, var ágætlega
flutt og hið sama er að segja
um sálmaforleikinn: Ó, höfuð
dreyra drifið, eftir yngsta tón
i±3U
skáldið á efnisskránni Johann
es Brahms. Stórverkin á tón-
Ieikum þessum voru eftir J. S.
Bach; Preludia og fúga í h-moll
og Tokkata og fúga í F-dúr.
Það er alkunna að í tónsmíðum
af lakara taginu tekst ekki allt
a£ að töfra fram eins góðan leik
og efni standa til, og hitt er =
líka staðreynd að meistaraverk É
in heimta alla þá snilld sem I
viðkomandi listamaður hefur |
til að bera. Flutningur Mána á É
þessum verkum Bachs var með É
slíkum glæsibrag að ekki [
leyndi sér að hér er á ferðinni [
lístamaður sem meistaralega É
meðhöndlar h'.jóðfærið; bæði \
andlega og likamlega. Það er |
merkur viðburður þegar íslenzk i
ir orgelleikarar halda tónleika, |
því miður er það alltóf sjaldan. I
Það er erfitt að fyrirgefa Mána [
Sigurjónssyni að þetta skuli [ j
vera hans fyrstu opinberu tón- [
leikar hér; við höfum nefnilega i
fárið rhikils á mis í nokkur ár [
að hann skuli ekki hafa haldið [
tónleika íyrr. [
Jón S. Jónsson. É
® r
móti lokið
*i’ifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii4iuiiiii»iiiimiiiiii»iiiiiiii»iiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiMmiiiiaiimiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiniiiiiiiutiitiiiiiiiiii>c
FIMMTA alþjóffasjóstangveiffimót-
inu, sem haldiff var í Reykjavík
aff þessu sinni, var slitiff meff hófi
í Sigtúni s.l. sunnudagskvöld. Páll
Þorbjörnsson, formaður dómnefnd
ar, afhenti verfflaun, og formaffur
Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur,
Birgir Jóhannsson, sleit mótinu
meff nokkrum ávarpsorðum.
Sjóstangaveiðimótið stóð í þrjá
daga, föstudag, laugardag og sunnu
dag, og var róið á 9 bátum. Mótið
fór í hvívetna hið bezta fram,
enda var veður ágætt allan tím-
ann. Keppendur mótsins voru að
þessu sinni 47 og veiddu þeir sam
tals 3300 fiska, sem vógu 5596 kg.
í sveitakeppni varð sveit nr. 7
hlutskörpust, en hana skipuðu:
Gunnar Guðmundsson, skipstjóri,
Hannes Þórarinsson, læknir, Har-
aldur Ágústsson, skipstjóri, og Kol
beinn Kristófersson, læknir. Afli.
sveitarinnar varð 680 kg. Afla-
hæsti báturinn í keppninni varð
m.b. Ásbjörg, skipstjóri Símon Guð
jónsson, og var aflinn 200 kg. á
mann. Næstur varð m.b. Jón
Bjarnason, skipstjóri Halldór
Bjarnason, og afli 179,7 kg. á
mann. Þriðji varð m.b. íslending-
ur. IX., skipstjóri Jóhannes Guð-
jónsson, og afli 164,8 kg. á mann.
Aflahæsti þátttakandi mótsins
varð Halldór Snorrason, og veiddi
hann alls 255,4 kg. Hann var sömu
leiðis aflahæstur tvo fyrstu dag—
ana, en Ömar Konráðsson dró-
mestan afla siffasta dagmn, 126,7
kg. Flesta fiska dró Ilalldói-
Snorrason, 156 talsins. Stærsta.
þorskinn dró Haukur Clausen.
14,2 kg., stærstu lúðuna Ómai-
Konráðsson, 2,8 kg., stærstu ýsuna-.
Lúðv'ig Nordgulen, 4,5 kg., stærsta.
ufsann Ómar Konráðsson, 1,9 kg.,
stærstu löngu Rolf Jöhansen, 1,2:
kg., stærstu keilu Hákon Jóhanns-
son, 4,8 kg., stærstan steinbít.
Sveinn Magnússon, 2,2 kg., stærst.
an karfa Sveinn Mágnússon, 2,4-
kg. og stærstu lýsuna Jón D. ÞórfF
arson, 2,0 kg. Edda Þörs hafði.
mestan afla kvenna, eða 123,1 kg.
Steinunn Roff var næst með 86;5-
kg.
Sjóstangaveiðin er að verða.
mjög vinsæl íþrótt hér á landi,
og eru nú starfandi sjóstangaveiði
félög á Akureyri og í Vestmanna—
eyjum auk Reykjavikur. í ráði
að efna til sjóstangaveíðimóts í C
Keflavík seint í þessum mánuði,
og ennfremur á Akureyri eða Dal--
vík seinni hluía sumars.
SHBBSTðÐIE
Sætúni 4 - Sínn* 16-2-27
BíUIbb er snmrffar tíjctt eg vd,
Beljam aUxr tceanðir af «mnrn%
ALbÝÐUBLAÐIÐ — 6. juní 1964 f