Alþýðublaðið - 07.06.1964, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.06.1964, Síða 6
| ensá. Að vísu er það ekki oft í sem Norðmenn fá að kynnast svo ; framiakssömum einstaklingum af [ hvlthvalaætt, en fyrir 61 ári og einum mánuði það er að segja í [ maí áriðl903. sáu menn hvíthval á hér um bil sama stað í Drmam- ensá. Um áramótin 1902—3 hóf , hópur hvíthvala ferð suður með Noregi, íbúunum til gleði og skelf ingar. HVALUR I OSÖLTU VATNI í DRAMMENSÁ í Hokksundi í Noregi hefur verið sjaldséður gest ur að undanförnu. Það er hvít- hvalur, sem synt hefur upp í ána. og virðist ætla að setjast þar um kyrrt. Þess verður þó væntan lega ekki langt að bíða að dagar hans verði ta.dir. vegna þess, að nú er verið að undirbúa aflífun hans. Skki strandar á öðru en því áð menn hafa ekki enn komið sér- saman um hver sé heppilegasta að ferðin. Menn frá vopnaverksmiðj- Unni á Kóngsbefgi voru sendir á vettvang með skotfæri, sem þeir hættu Við að taka út úr bílnum þegar þeir sáu dýrið, en gizkað er á, að það sé um tonn að þyngd. Nú búast menn við að þurfa að kveða herlnn á vettvaong til þess að lóga hvalnum. Ákvörðunin var tekin eftir að formaður stangaveiðifélagsins í Buskerud hafði lát.ð í ljós ótta um, að hvalurfnn myndi eyðileggja laxastofninn í ánni. Hvíthvaiurinn er að sögn formannsins í hópi allra gráðugustu hvala. Lénsmaður inn í Hokksundi er búinn að fara til móts við hvalinn á báti og reyndi hann að fá hann til þess að snúa aftur til síns heima, en við það var ekki komandi, hvalur inn virti hann ekki einu sinni við lits. Það er því ekki um annað að ræða en aflífa hann (hvalinn). Ekki verður látið uppskátt um hvenær aftakan fer fram til þess að forðast margmenni á staðnum. Ekki sá fyrsti. Þetta er raunar alls ekki fyrsti hvíthvalurinn, sera sést í Dramm Ástæðurnar til þessara ferða- laga hvhhvalanna er sennilega að finna í hitastigsbreytingum. 1903 hafði veturinn verið mjög kaldur Þegar hvalurinn var kominn svona 1 sunnarlega, hefur honum senni- lega fundizt orðið fullheitt og því leitað upp í ána, sem hefur verið kaldari en sjórinn. Sjólíffræðingur einn hefur lagt orð í belg um hvalinn og hann er ekkl á sama máli og formaður veiðifélagsins um mataræðið hjá honum. Hann segir að það sé ósennilegi, að hvalurinn hafi leit að upp í ána í fæðuleit. Aðalfæða hans sé alls kyns fiskur og litlir kolkrabbar. Einnig gat hann um hval, sem var veiddur uppi í á einni um aldamótin, og í maga hans var ekki að finna tangur né tetur. Það er alls ekki fráleitt, segir hann að þessi hvalur sé jafn tómur, af laxi sem öðru. Hann segir, að verið geti, að þessi hval ur valdi e.nhverju tjóni á laxa- netum og öðrum veiðarfærum en honum finnst það ekki næg ástæða til aflífunnar. Hvalurinn í Drammensá er eftir blaðafregnum að dæma um fjög- urra metra langur, en fullvaxnir verðá hvíthvalir um sex metrar á lengd. Hvíthvalur var áður fyrr efar sótt veiðidýr, en hin síðari ár hef ur mjög dregið úr veiðunum. Ekkert bendir til þess, að hvít- hva’.astofninn fari minnkandi svo að Norðmenn geta átt von á áfram haldandi heimsóknum í ár sínar. Arðbíu Lárus heiðraöur BANDARlSKI kvikmyndaleikstjór fékk verðlaunin fyrir leik sinn í inn Sam Spiegel vann á fimmtudag j kvikmyndinni „Sjö maídagar", þar inn merkustu kvikmyndaverðlaun j sem hann lék forseta Bandaríkj- Ítalíu fyrir mynd sína „Lawrence anna. of Arabia“, sem var valin bezta Shirley MacLaine fékk verðlaun erlenda kvikmyndin. Brezki leik- fyrir bezta leik í erlendu kven- arinn Peter O’Toole skipti verð- hlutverki á árinu fyrir leik sinn í laununum fyrir bezia erlenda karl „Irma la Douce“. mannsleik ársins með Bandaríkja Beztu ítölsku leikararnir voru manninum Frederick March. O’ valin Sophia Loren og Marcéllo Toole lék, eins og mönnum er I Mas.roiani fyrir leik þeiri-a mynd kunnugt, Arabíu-Lárus, en March j inn: „í gær, í dag, á morgun". ýXv.;: ýý&ý w/wi 3 111111........ m ' * $mm£ Kann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er vjiT raunverulegt franskt bnauð, en hversu miklu kjí!.,r. lægstur litli snáðinn á myndinni. Hmm glímir. honnm tekst að torga af þvi, skulum við ósagt ENN EIN NÝJUNG FRÁ SJÖFN SSySKIPAMMNING NÝJA REX SKIPAMÁLNINGIN ER AFBRAGÐS STERK OG ENDINGARGÓÐ PAKMALNING 3-1 i, 1 9jl © REYNSLAN SANNAR GÆÐI REX VARANNA Samvinnan VÍÐLÉSNÁSTA OG FJÖLBREYTTASTA MÁNAÐARRIT LANDSINS SAMBANDSHÚS- INU, REYKJAVÍK - SÍMI17080 - GEFIÐ ÚT AF SAMBANDI ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Undirrit óska eftir að gerasf áskrifandi að SAMYINNUNNI Nafn: Heimilisfang: • ' MatreiSslan er auðveld °9 bragðið ljúfíengt ROYAL SKYNDIBÚÐINGUR M œ 11 5 V2 llter af kaldri mjólk og helliö l skál. Blandið mmhaldi pakk- ans caman við og þeyt- / ið i eina mínútu —- Bragðtegundir- — ^fl Súkkulaði iflP Karamellu dwgj •VaniHu * * Jaröarberja £ /. júní 1964 — ALÞYÐUBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.