Alþýðublaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 9
mu CREAM MANSION POLISH MANSION PÖLISH VERKAFÓLK I SÍLDARVINNA Síldarstúlkur og karlmenn vantar á nýja söltunarstöð á RAUFARHÖFN. Nýtízku íbúðir og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar i síma 36, Raufarhöfn, og 59165, Hafnarfirði. Ó d ý r Gluggatjaldaefni Höfum ennþá fyrirliggjandi nokkra gula liti. af gluggatjaldaefnum á aðeins 35,00 kr. m. Ennfremur nokkurt magn af svörtu, hvítu og bleiku Fídela-gami á 13,50 kr. hespan. H. T O F T, Skólavörðustíg 8. Síldarsöltunarstúlkur Söltunarstöðina BJÖRG h/f, Raufarhöfn vantar nokkrar góðar síldarsöltunarstúlkur í sumar. Fríar ferðir — Frítt húsnæði. Gott húsnæði — Kauptrygging. Ódýr fæðissala fyrir þær sem vilja. Fullkominn söltunarbúnaður er léttir og eykur afköstin. Flokkunarvél — Aflaskip leggja upp síld hjá okkur. Upplýsingar í síma 40692 og hjá BJÖRG h/f, Raufarhöfn. hún væri máske dulítið skotin í karlinum. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. SkagfjörS h.f. Reykjavík Tónlistarskóla Kópavogs slitið TÖNLISTARSKÓLA Kópavogs var slitið 23. maí sl. Þetta var fyrsta starfsár skólans, en hann var stofnaður sl. haust fyrir til- stilli bæjarstjórans, Hjálmars Ól- afssonar og fræðslunefndar Kópa- vogs. Nemendur í vetur voru 40 og var kennt á píanó og fiðlu, svo og tónfræði. í ræðu skólastjórans, en hann er Jón S. Jónsson, kom það fram, að í ráði er að færa út kvíarnar næsta haust og verður þá einnig kennt á ýmis blásturshljóðfæri. Að ræðu skólastjórans lokinni komu nokkrir nemendur skólans fram og léku fyrir foreldra og gesti. Við skólaslitin tók Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri einnig til máls og lýsti ánægju sinni yfir starfsemi skólans í vetur og kvað hann engan vafa leika á því, að vel hefði tekizt til með val for- stöðumanns og kvaðst óska honum og skólanum allra heilla í fram- tíðinni. flösku, sem hann neytti þarna á bekknum. Mig hefur oft furðað á því hvar þessi maður nær alltaf í fiösku, en mér er kunnugt um að hann vinnur aldrei handtak. Eín- hverntíma heyrði ég sagt að hann hefði verið á góðri leið með að verða lögfræðingur, en hefði hætt námi og ákveðið að snúa sér að Bakkusardýrkun í staðinn. Hvort honum hefur þótt svipa til með þessum tveim greinum get ég ekki dæmt um, en.ég veit hinsvegar að honum hefur aldrei komið til hug ar að snúa sér að lögfræðinni aft- ur. Að lokum ætla ég að segja ykk- ur frá ungri stúlku sem kemur oft hingað á „hólinn“. Hún vinnur á skrifstofu hérna í grenndinni, ásamt mörgum fleiri stúlkum. Mér er sagt að hún sé austan úr sveitum og get auðveldlega trúað því, þar sem þetta er laglegasta hnáta. En hún kemur alltaf ein- sömul og sezt á sama staðinn, hérna í brekkuna neðanvið. Lang tímum saman situr hún og horfir á mig, svo stíft að það liggur við að mér standi ekki á sama. í dag setti hún svo upp sólgleraugu í þökkabót. Hvað hún hugsar þeg- ar hún glápir svona á mig, veit ég ekki, en ég hefi giskað á að LIQUID NANSION POLISH ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. júní 1964 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.