Alþýðublaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 14
SálfræSinsrur er senni íegpa síðasti maSurinn, sem maður talar við, áður en mað ur byrjar að tala við sjálf- an sig . . . Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík liefur opnað skrifstofu að Aðal- fctræti 4 uppi þar sem tekið er á móti umsóknum um orlofsdvalir fyrir húsmæður á öllum aldri, tívalið verður í Hlíðardalsskóla að Jiessu sinni, skrifstofan er opin alia virka daga kl. 3—5 nema laug ardaga, sími 21721. MESSUR S’ríkirkjan. Messa kl. 11 f.h. sr. Þörsteinn Björnsson/ ILangrhoItsprestakali. Hessa kl. Í.Ö,30. Ath. breyttan messutíma sr. <3ígurður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall. Sjómannadagsmessa £ Laugarásbíói á morgun kl. 11 fh. er. Grímur Grímsson. Máteigsprestakall. Messa í Hátíðar ,sál Sjómannaskólans kl. 2 e.h. sr ióskar J. Þorláksson settur dóm- »!>rófastur setur sr. Arngrím Jóps- ’•*- ton inn í embætti. Sóknarnefndin. Grensásprestakall. B reiðagerðis- skóli messa kl. 2, sr-Felix Ólafsson Hafnarfjarðarkirkja. Sjómanna- guðsþjónusta kl. 1.30 e.h. sr. Garð ar Þorsteinsson. HallgTrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. sr. Halldór Koibeins. Neskirkja. Messa kl. 10 f.h. sr. Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakail Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2 e.h. Aðal- safnaðarfundur eftir messu sr. Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja. Messa kl. 2, sr. Gunnar Árnason. PREDIKARI frá Glasgow, Samuel Hamilton að nafni, talar í Fíladelf íu í kvöld kl. 8,30. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til 3,30. Frá Menningar og minningarsjóði kvenna — Á þessu ári hafa sjóðn- um borizt eftirtaldar gjafir. Til minningar um Guðrúnu Jónsdótt- ur, Þrándarstöðum kr. 1.500, frá dóttur hennar, til minningar um Guðrúnu Sigurðardóttr, Stokks- eyri kr. 2,500, frá eiginmanni henn ar og dætrum, til minningar um Guðríði Tómasdóttur og Sigríði Benediktsdóttur kr, 10.000 frá Gunnari Stefánssyni, stórkaup- manni. Auk þess hefur borizt til viðbótar við fyrri minningargjaf- ir til minningar um Kristínu Stef ánsdóttur. Ásum kr. 1000 frá Guð rúnu Guðmundsdóttur, til minn- ingar um Elínu R. Briem Jónsson kr. 10.000 frá nokkrum systkina- barnabörnum hennar. Stúkan Framtíðin nr. 173. Fundur verður n. k. mánudag 8. júní kl. 20.30 í Góðtemplarahús- inu. Heiðursgestir verða doktor Richard Beck og kona hans Mar- grét Beck. — Dagskrá: Ávörp ræðuhöld og söngur, kaffiveiting ar eftir fundinn. Allir templarar velkomnir. * DAGSTUND biður lesendur slna að senda smellnar og skemmtl legar klausur, sem þeir kynnu að rekast á i blöðum og tímarl'um tn birtingar undlr hausnum Klippt * Mlnnlngarsjóður Landsspítala fslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssima tslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzlunlnni Oculus, Aust- urstrætl og á sfcrifstofu forstöðu- konu Landsspitalans. Ameríska bókasafnið — í Bændahöllinni við Haga- torg opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnalelðir nr. 24, 1, 16, og 17. Mlnningan ,pjöld barnaspítalasjóðs Hringsins. — fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Eymundssonarkjallaranum, Vestur bæjarapóteki, Holtsapóteki, Vestur götu 14, Verzluninni ápegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Sjálfsbjörg. M3|nningairspjöld Sflálflsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkusr Apótek AusturstrætL Holts Apótek, Langholtsvegi. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. Aflafengur og ástahót er yndi sjóarans. Silfur hafsins hann háfar úr nót og heldur síSan til lands. Þar bíður ungfrúin, fim og fljót, og fellur aS brjósti hans. Þá gleymast í skyndi, meS skínandi snót, skyldur hjðnahands- "" ' Kankvís. Sunnudagur 7. júni 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.20 Morguntónleikar. 11.00 Hátíðarmessa sjómannadagsins í Hrafnistu. Prestur: Séra Grímur Gímsson. Organleikari. Kristinn Ingvarsson. Kirkjukór Laugarneskirkju syngur. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Útvarp frá Háskólabíói: Setning listahátíðar. 15.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Útvarp frá útisamkomu sjómannadagsins við Austurvöli (Hljóðrituð tveim stundum fyrr):' a) Minnzt drukknaðra sjómanna. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, talar. Erlendur Vigfússon syngur. • Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Páll Pampic hler Pálsson stjórnar. b) Ávörp flytja Emil Jónsson sjávarútvegsmálaráðherra. Valdlmar Indriðason framkvæmdastjóri á Akranesi fulltrúi útgerðarmanna, Örn Steinsson forseti Farmanna- og fiski- mannasambands íslands, fulltrúi sjómanna, og dr. Richard Beck prófessor, sem flytur kveðjur frá Vestur-íslendingum. c) Afhending verðlauna og heiðursmerkja. Pétur Sigurðsson formaður Sjómaimadags- ráðs. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur), 18.30 „Hafið, bláa hafið": Gömlu lögin sungin og leikin. 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Beggja skauta byr“: Skemmtiþáttur sjómannadagsins í umsjá Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög og kveðjulög skipshafna, þ.á.m. leik ur hljómsveit Guðjóns Pálssonar. 01.00 Dagskrárlok. LÆKNAR verður lokuð til 6 júlí vegna sum- .. , ____ arl. Pétur H. J. Jakobsson. vfiri. Nætur- og helgldagavarzta 1984 skyiduáætlanir að Lindargötu 9, Kvóld- og næturvorður LR £ dag. Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur- * Minningarspjöld Heilsuhælis- vakt: Úlfur Ragnarsson. — Á næt- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- urvakt: Björn L. Jónsson. lands fást hjá Jóni Sigurgeirssynl, Neyðarvakt L. R. 5. júní. frá Garðs Apótek, Hólmgarði 32 kl. 13.00-17.00. Læknir: Þorgeir Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Jónsson. Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- LÆKNAR FJARVERANDI nesvegi 52. VerzL Roði, Laugavegi , Ráðleggingarstöðin um fjöl-74. f? ið Veöurhorfur: Breytileg- átt, gola eða kaldi, bjart viðri. I gær var orðið þétthvasst við suðurströnd- ina, en hægviðri í uppsveitum austanfjalls. í Reykjavík var austangola og 11 stiga hitl. Djöfull er það trist að maður skuii ekki einu sinni eiga eitt átta gata á þessum velsæidartím- um. . . 14 7, júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.