Alþýðublaðið - 17.06.1964, Page 3

Alþýðublaðið - 17.06.1964, Page 3
Eftir reynslu hér á landi og erlendis hefur verið bœtt inn mörgum nýjum atriðum sem stefna að því að gera trygginguna að fullkominni HEIMILIS- TRYGGINGU. Leitið nánari upplýsinga hjá aðalskrif- stofunni eða umboðs- mönnum. o _ Frumsýning á ísl. kvikmynd Reykjavík, 16. júní. — HKG. FJARST í EILÍFÐAR ÚTSÆ heit- ir ný íslenzk kvikmynd eftir Reyni Oddsson, sem frumsýnd verSur í Laugarásbíó. fimmtudaginn 18. júni kl. 21,00. Myndin er tekln í tilefni af 20 ára afmæli lýffveldis á íslandi, og er sýning liennar einn liffur í listahátíff þeirri, sem nú er haldin. Fjarst í eilífffar útsæ er, aff því er framleiffendur segrja, „Ijóffræn lýsing á landi og þjóff, gevö fyrir breifftjald og í Eastman- litum“. Geysismyndir standa að töku myndarinnar. ' Höfundurinn Reynir Oddsson er' maður um þrítugt. Hann hefur undanfarin ár kynnt sér kvik- myndagerð bæði vestan hafs, — og eins í ýmsum borgum Evrópu. í vetur dvaldist hann í Stokkhólmi og gekk þar frá þeirri mynd, sem nú er frumsýnd. Myndin sjálf var annars tekin í fyrrahaust, — og er brugðið upp svipmyndum víða að af landinu, en einnig utan af sjó. Texti með myndinni er eftir Þorstein Jónsson frá Hamri. Með íslenzku myndinni verður sýnd japanska kvikmyndin Hara- kiri, sem frumsýnd var á kvik- myndahátíðinni í Cannes í Frakk- landi f fyrra og hlaut þar „dóm- nefndarverð aunin“, — sem er víst mikil viðurkenning. Kúba vill viðræður IIAVANA, >16. júní (NTB-Reuter). Blaffið „Hoy“ í Havana hermdi i dag, aff Kúbumenn væru reiffu- búnir til viðræðna viff Bandaríkja n4|nm á jafnréttisgTundvcllii o’fcr gagnkvæmrar virffingar. í forystugrein í blaðinu segir, að Kúba geti ekki átt frumkvæðið að slikum viðræðum. Bomar hafa verið til baka fregnir um- kúbanskt frumkvæði á þessu sviði en tekið fram, að Kúba hafi áhuga á að færa samskiptin við Bandaríkin í eðlilegt horf. Hirðuleysiðfer lang- verst með skálana Tillaga Pólverja um frestun studd VARSJÁ, 16. júní (NTB) Pólverjum virtist í dag hafa miðaff áfram í þeirri viðlei ni aff aftra Rú-sum frá aff knýja fram endan leg ^ ‘ikningsskil viff Kínverska a’þýffulýffveldiff á þessu ári. Háttsettur sovézkur talsmaður sagði á þingi pólska kommúnista flokksin að klofningur milli Sov- étríkjanna og Kína væri ekki ó- hjákvæm legur. Hann studdi .il- lögu þá sem pólski kommúnista- foringinn Wladyslaw Gomu’ka bar fram á mánudaginn, að endaniegu og algeru uppgjöri landanna yrði frestað. Nikolai Podgqrny, sem á sæti í miðstjórn sovézka kommúnista- flokk ns og er einn af nánustu samstarfsmönnum Krúsijovs for- sæti-ráðherra, sagði að þrátt fyrir Sænzki sundmaðurinn, Jan< Lundin vakti mikla a hygli ál sundmóti ÍR í Sundhöllinni sl. mánudagskvö’d. Nánari fréttir; af mótinu er aff fynna á íþrótta! síðunni. Jarðskjálftar í Norður-Japan TOKYO, 16. júní. (NTB-Reuter). Aff minsta kosti 23 manns hafa fariz og enn fleiri slas ast í miklum jarffskjálfta á Norffur-Japan í dag. Fjög- urra er saknaff. Bærinn Niigata hefur orff ið harffazt úti og er meff nær öllu einangraffur. Bæjarbú- ar berjast gegn mikium brun um, sem urffu þegar olíu- geymar sprungu í loft upp, og f’óffum. Óttas' er, aff mikl ar sprengingar verði. I jor^skjálftinn hefur vald- iff dauffa og cyðileggingum í fjórum héruffum. Hundruff bygginga hafa gereyffilagzt og f-úsundir bygginga hafa eyAilagzt aff meira effa mjvna Ieyti. f hinum einangraða bæ Níigata hafa þúsundir manna m:"-t heimili sín. íbúar bæj ar»ns eru 300 þúsund. alvarlegan ágreining héldu Rússar elkki að klofningur væri óhjá- kvæmilegur. Podgorny sagði í ræðu, sem var í vægari tón en fyrri yfirlýsingar Rússa, að allt það, sem tengdi kommúnistaflokkana og ríkin sam an væri mun mikilvægara en á- greiningur sá, sem risið hefði með flokknum. Reykjavfk, 16. júní, HKG. SÆLUHÚS Ferffafélags fslands eru f ágætu ásigkomulagi eftir veturinn, aff því er forráffamenn Ferffafélagsins hafa tjáff blaðinu. Lí iff er um skemmdarverk á vet- urna, — húsin skemmast mun melra á sumrin, — ekki þó sökum þess, aff bein sniöll séu fram- kvæmd, — heldur hitt aff hirðu- leysi sumargesta leiffir til vand ræffa. Forráffamenn Ferðafélags- ins segja, aff erfitt sé aff venja fólk af þessum landlæga óvana: liirðuleysinu. Hafnar eru ferðir í Þórsmörk- ina. Þátt aka hefur verið dágóð, — en á þó eftir að aukast, að því er fróð.r menn segja. Jón Böðvars son gætir húss í mörkinni í sum- ar, — en þetta er annað sumar hans þar innfrá. Ferðir í Landmannalaugar eru einnig hafnar. Skálinn þar er í ágætu ’agi, — og allt lilbúið und- ir móttöku gesta. Ekki eru ennþá hafnar ferðir inn til Hveravalla, Hagavatns, Kerlingafjalla, Hvítárness og Þjófadal, — en ferðir þangað hefj ast að öllum líkindum um mánaða mótin, þegar vegagerðin hefur opnað vegi þangað opinberlega. Menn frá vegegerðinni hafa far ið könnunarferðir á þessa staði, og er þar al t í bezta lagi. Aukaferðir verða farnar í Þórs mörk á miðvikudögum síðar í sum ar, — til þess að fólki gefist kipst- ur á að dveljast hálfa viku þar innfrá. NÝJU DELHI, 16. júní (NTB-Reuter). Kínversk stjórnarvöld hafa vikiff úr embættl yfirmanni kínversku hersveitanna í Lhasa í Tíbet, Chan Ko-Wiia, hershöfðingja þar eff hann er grunaffur um að hafa sam úff meff Rússum, aff því erblaffiff „The Times of India“ hermir. Hershöfð.nginn var yfirlýstur andstæðingur samyrkjubúskapar- ins. NEW YORK, 16. júní U Thant affalframkvæmdastjóri fór þess á leit viff Öryggisráffið í dag aff starfstími gæziuliðs Sþ á Kýpur yrffi lengdur í þrjá mán- uffi í viffbót effa til 27. sep ember n.k. SAMVIIVNUTRYGGINGAR ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. júní 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.