Alþýðublaðið - 17.06.1964, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 17.06.1964, Qupperneq 4
.'•>v\é k lístahátíð (Framhald at 7. síSu). svipbrig'öarík. Hin frjálslega abstraktsjón sem jafnólíkir málarar og Jóhannes Jóhann- essson, Hafsteinn Austmann, Steinþor Sigurðsson, Kristján Davíðsson ástunda allir um- lykur verk hinna ráðnari lista- manna og stærri í sniðum sem kann að bera hæst á sýning- unni: Jóhannes Kjarval, Gunn- laug Scheving, Þorvald Skúla- son, Mínu Tryggvadóttur. Stór- myndir Schevings verða kann- ski minnisstæðastar alls af þessari sýningu: þar sem mað- ur horfir á þær, er auðvelt að trúa kenningunni um forustu- hlutverk myndlistarinnar í ís- lenzkri nútíðarmenningu, og sú trú styrkist óhjálcvæmilega af persónulegri margbreytni, formleit og formgleði, listrænni alvöru annarra listamanna á sýningunni, og svo sýningar- innar í heild. Áreiðanlega hefur það verið rétt ráðið af myndlistarmönn- um að reyna ekki að kcma saman neinni yfirlitssýníngu lengra tímabils, miða t. d. við lýðveldisstofnunina. Mcð þeim hætti sem hafður cr á ætfi þessi sýning að veita aliglögga mynd af stöðu myndlistarinn- ar einmitt í dag, viðieitni og vandamalum málaranna, marg- breytilegu svipfari þeirra, og það er ekki síður forvitnilegt, en sögulegt yfiriít sem óhjá- kvæmilega yrði hæpið og um- deilanlegt. En er þessi sýning raunvcrulega fullnægjandi? Ó- neitanlega virðist höggmynda- deildin nokkuð svo blendin og fáskrúðug, þótt þar sé sitthvað af góðum verkum; liin óút- skýrða fjarvist Ásmundar Sveinssonar dregur úr lienni mátt. Og svartlistar- og vatns- litadeildín virðist býsna handa hófskennd: engu er likara en liún hafi verið látin raða sér sa.nan sjálf, úrvinnslu- og Eiugsunarlítið. Það eru mál- verkasalirnir sem bcra þessa sýningu uppi. En þeim mun furðulegra er að sjá cinnig þar glompur og missmíði. Auk Svavars Guðnasonar vantar á sýninguna þá Jóliannes Geir og Karl Kvaran; Sverrir Har- aldsson á þar aðeins eitt mál- verk sem hangir milli dyra við heldur litla virðing, og Einar Baldvinsson eitt í felum. Hvaða rök eru til þess að mismuna þessum listamönnum? Þetta eru kannski alvarlegustu glöp- in; en ættu þeir Jóhann Briem þg Hafsteinn Austmann ekki skilið svigrúm á sýningunni til móts við marga aðra sem fer meira fyrir þar? Báðir hafa þeir nýverið, og eins Sverrir llaraldsson, haldið sterkar, fallegar sýningar sem sízt bára vott um neitt undanhald. Eg veit ekici par um það hvernig myndlistarmenn haga vali sínu á slíkar sýningar; það ér sjálfsagt vandmeðfarið. En óneitanlega er töluvert undir því komið að sýningu sem þess- ari sé treystandi sem haldgóðu, heiðarlegu yfirliti um nútírna- list okkar: það er þó alla daga tilgangur hennar á listahátíð. Um yfirlitsgildi þessarar sýn- ingar virðist mega spyrja lengi, og deila lengur að lík- indum. Þar fyrir er engin ár stæða að draga í efa sjálft sýn- ingargildi liennar. Og er það ekki enn eitt dæmið um stöðu og styrk íslenzkrar myndlistar nú? |ÓN Þórarinsson vék að því m. *á. í setningarræðu listahátíð- arinnar að hún gæfi tilefni til að meta fyrir sér stöðu ís- lenzkra lista nú í dag, hvort nokkuð hefði munað á leið. Ekki veit ég svo sem hvort þessi hátíð sýnir svo hreinleg- an þverskurð íslenzkrar list- menningar að unnt sé að meta með nokkrum rökum stöðu list- anna af henni einni saman; en ekki er það trúleg saga. En verði reglulegt framhald slíks hátíðalialds, t. d. annað eða þriðja hvert ár, jafnvel árlega þegar fram í sækir, kann ann- að að koma á daginn, Þá kann svo að fara að allít liið bezta úr íslenzku lista- og menning- ar'ífi vekist upp fvrir okkur á þessum vorhátíðum, sem hver um sig kristalli það, sem bezt er og nýjast á boðstólum hverju sinni. Þá fer að verða vit í að tala um listahátíðir sem þverskurð listalífs. Tveir efnisþættir þessarar hátíðar sýnast mér að sinni minnisverðastir. Annar er hlut- ur ágætra erlendra gesta í há- tíðinni, Vladimir Askenazís og Rutli Little og svo Kristins Hallssonar ásamt þeim; tón- leikar þessa listafólks voru kannski ánægjulegustu við- burðirnir á liátíðinni. Tónlist mun eflaust skipa mikið rúm á listahátíðum eftirleiðis, ekki sízt ef þær eiga, að einhverju leyti, að taka á sig alþjóðlegt snið. Og erlendar heimsóknir eru nauðsynlegur þáttur hátíða haldsins. það er tilefni til að fá mikilhæfa listamcnn í heim- sókn og tækifæri til samjafn- aðar við okkar eigin list. Er- lend myndlist og leiklist á von- andi senn innangengt á ís- lenzka Iistahátið: Hinn efnis- þátturinn er frumflutningur nokkurra nýrra íslenzkra verka, forvitnilegra og nýstár- legra: tónleikar IMusica nova á sunnudaginn, sýning Grímu •á Amalíu Odds Björnssonar, ópera Þorkels Sigurbjörnsson- ar í Þjóðleikhúsinu: samfylgd nýrra listar er áreiðanlega hagstæð í upphafi reglulegra listahátíða í landinu. IISTASÁTÍÐINNI er nú senn “■lokið: það er varla eftir nema þakka fyrir sig. Það mun fá- títt, ef ekki einsdæmi, að Reyk víkingar hafi átt jafnfjöl- breyttan kost listræns atlætis á jafnskömmum tíma og nú und- anfarna vorblíðudaga, og það* er sannarlega vonandi, að þeir liafi kunnað að meta það sem fram var boðið. Á þeim undir- SindrastóHinn er sígildur SINDRI H.F. Hverfisgötu 42. Minnismerki (Framhald al 1. síSu). höfundarréttarins og fé varið úr bæjarsjóði til útgáfunnar. Ekki fóru fram frekari hátíða- höld á Akranesi í dag, heldur verður afmælisins frekar minnzt í sambandi við þjóðhátíðina á morg- un. KRÚSTJOV \ (Framhald at 1. sIBu). „húrra” en flestir.stóðu kyrrir og horfðu þegjandi á Krústjov ganga inn í hótelið, Eftirtektarvert var, að á þeim stöðum, sem Krústjov heimsóíti — Ráðhúsið, en þar var snæddur há- degisverður, Þinghúsið og skrif- stofur forsætisráðherra og við hótelið, var tiltöiuiega lítill mann- fjöldi. Hinn mikli fjöldi. lögreglu- manna'var mun meira áberandi. í bílalestinni, sem sovézku gestirnir óku í um Kaupmannahöfn voru amk. fimm bílar fullhlaðnir lög- reglumönnum. Auk þess fylgdu bílalestinni 14 lögreglumenn á mótorhjólum. Fjöldi lögreglu- 'manna var við vegatálma, í hópi áhorfenda og ekki sízt í gluggum húsa og á húsaþökum. Lögreglumennirnir áttu m. a. að gæta þess, að mannfjöldinn kæmi ekkl of nærri sovézka for- sætisráðherranum. En Kaupmanna tektum, hverjar sem þær hafa nú verið, veltur allt framhald slíks hátíðahalds. — Ó.J. hafnarbúar sýndu engan áhuga á slíku á fyrsta degi heimsóknarinn- ar. Þeir virtust aðallega forvitnir og vildu augsýnilega aðeins fá að sjá einn voldugasta mann heims. Þeir létu engar sérstakar tilfinn- ingar í Ijós. Ökumaður (Framhald af 16. síðti). hann var að komast réttur inn á veginn. Eltt út af fyrir sig er þetta auð- vitað ekki í frásögur færandi. En þegar jeppinn er kominn rétt nið- ur undir Ártúnsbrekku, kemur fólksflutningabíllinn R-3584 allt í einu fast upp að hiið hans, án þess að gefa á nokkurn hátt merki um að hann hygðist fara fram úr. — Ökumaður fólksflutningabilsins þrýstir síðan jeppanum út á vegar- brún, ekur utan í hann, svo öku- manni jeppans var nauðugur kost- ur að aka út af veginum til að forða enn frekari árekstri. Vegar- brún, og ekur utan í hann, svo öku bílnum ekki mikil, hlutust því ekki skemmdir á jeppanum af út af keyrslunni. Ilöggið var það mik- ið er bílarnir skullu saman, að ó- liugsandi er annað en ökumaður fólksflutningabílsins. liafi orðið þess var um leið og hann hrakti jeppann út af. Hann ók hins vegar leiðar sinnar, sem ekkert væri og skeytti engu um afrek sitt. Síðan var jeppanum ekið upp á veginn aftur og eftir fólksflutn- ingabílnum. Bíllinn stanzaði tvisv- ar til að lileypa út fólki, en í bæði skiptin, er ökumaður jeppans, gerði sig liklegan til að koma út og ræða við ökumann fólksflutn- ingabílsins ók hann af stað og var greinilegt að ökumaður taldi sig ekkert eiga vantalað við ökumann bifreiðarinnar, sem hann liafði ekið á. Málið var kært til lögreglunnar. Það skal tekið fram, að öku- maður fólksflutningabifreiðarinnar var ekki ungur maður nýbúinn að fá ökuréttindi, heldur maður á fer tugs aldri, sem um langt árabil hef- ur haft akstur að atvinnu. Hlaðborð Frh. af 16 síðn. 15 og 17. Þetta er nýr þáttur 1 starfsemi Hlégarðs; og vonast eig- endur félagsheimilisins eftir að hann muni verða vinsæll. Ákveðið hefur verið að kalla þetta „Hlaðborðskaffi” því kökur verða ekki skammtaðar, heldur mega gestir snæða eftir þörfum. Rekstur félagsheimilísins hefur farið vaxandi með ári hverju og nýlega hafa verið settar upp þar fullkomnar kvikmyndasýningavél- ar og verða eftirleiðis sýndar kvik myndir tvisvar í viku á kvöldin og fyrir börn á sunnudögum. Á morgun verður vígð ný sund- laug; Varmársundlaug, skammt frá félagsheimilinu. Er hún hið glæsi- legasta mannvirki, og verður opn- uð almenningi 20. júní. Eigendur félagsheimilisins eru Mosfellshreppur, Kvenfélag Lága- fellssóknar og Ungmennafélagið Afturelding. Lesið Alþýðubiaðið t§ 17. júní 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.