Alþýðublaðið - 17.06.1964, Síða 6

Alþýðublaðið - 17.06.1964, Síða 6
r ■y/////////yyy.-y.v. /////■/■/////■ lllÍpr ■ý/y EKKI HEIMA VIÐ hringdum t.I Önnu Kareninu, en hún var ekki heima og Leo Tolsto.i hafði ekki hugmynd um hvar hún var. Þet a stóð í kvöld- blaðinu Vetjernjaja Moskva um daginn. Vitaskuid var blaðið að gera að gamni sínu. Það hafði gert sér það til gamans að fmna út hve marga nafna frægar bókmennta- persónur áttu í borginni. Það kom meðai annars í ljós, að í Moskvu eru búset.ir 15 menn með nafnið Alsxander Púskín. 12 bera nafnið Nikolaj Gógol, 7 Leo Tolst- oj og tveir ívanar grimmu eru í höfuðstaðnum. 10 heita Evgeni Öneg'n, en aðe ns ein Anna Kar- cnína fyrirfannst. • Langalgengas a eftirnafnið er Ivanoff, i Moskvu eru 90.000 ivan ofar. Þar af eru 10.000 sem heita Ivan Ivanovitsú Ivanoft. Tveir Moskvubúar höfðu stytzta nafnið, :em unní var að finna. Þeir hétu stutt og laggott E. gatan; iLEVSl I Það hefur lengi valdið mönnum heilabro um hvernig nafnið MAFIA, heiti glæpafélagskaparins margfræga á Suður íta'íu er til komið. Hópur málfræðinga í Róm telur sig nú hafa fundið skýring una. Orð ð er slagorð, sem varð til á þrettándu öld, búið til af sikileyskum uppreisnarmönnum gegn Frökkum, sem á þeim árum réðu yfir eyjunni. MAFIA er skammstöfun á Morte Alls Franc- ia, I alia Anela, sem merkir Dauði Frakklands er von íta’íu. Skrifstofur vorar að Laugravegi 114 eru opnar til almennrar afgreiðslu sem hér segrir: Mánudaga kl. 9—18, þriðjudaga til föstudaga kl. 9—17, laugardaga kl. 9—12, nema mánuðina júní—septem- ber er lokað á laugardögum. Útborgun bóta fer fram sem hér segir: Mánudaga kl. 9,30—16, þriðjudaga til föstudaga kl. 9,30—15, laugardaga kl 9,30—12, nema nema mánuðina júní— september. Útborgun bóta, sem falla til útborgunar þá laugardaga, sem lokað er, hefst næsta virkan dag á undan. Aðrar breytingar á útboi'gunartíma frá því er segir á bótaskírteinum, verða auglýstar sérstaklega. Útborgun fjöiskyldubóta til 1 og 2 barna fjölskyldna fyrir 2. ársfjórð- ung hefst fimmtudaginn 18. júní, þar eð 20. júní ber upp á laugardag. * Tryggingastofnun ríkisins. :ún heitir Inga Petersen og er frá Ödsrup við Hemingr. Hún ' h'A í Partille við Gautaborg: í fimm ár og henni greðjast etar að skerjagarðinum í Vestur-Svíþjóð en józku heiðuniun. □ Hinn hvítskeggjaði og virðu- legi Joseph Ben Abraham. 65 bama faðir fæddur í Palestínu ár ið 1858, og því 105 ára gamall, var um daginn sýknaður af dómara í Chicago af ákæru um ógætilegan akstur í umferðinni. Dómarinn tók nokkúrt tillit til þess, að Abra ham hafði ekið frá árinu 1914 án þess, að nokkuð hefði komið fyrir hann. □ Jómó Kenyatta, hinn aldraði forsætisráðherra Kenya, tók sig ti um daginn og breytti þjóð söng lands síns. Hann var við- s addur fyrstu hersýningu hins nýja flughers Kenya þegar þetta átti sér stað. Hann kallaði til sín hljómsveitaretjóra hersins og sagði honum að fjórir síðustu takc Hinn frægi brezki gamanleikari, Peter Sellers og kona hans Britt Eklamd, eru nú stödd á búgarði sínum í Surrey og þar hafa þau átt náðuga daga að undanförnu. Eins og kunnugt er gifu þau sig í febrúar, en rétt í sömu mund veiktist Peter Sellers og var lengi vel óttazt um líf hans. Það má því heita að nú fyrst séu þau hjónin að eyða hveitibrauðsdögunum símun. arnir í söngnum væru lélegir og það dytti niður í lokin þeirra vegna. Kenyatta raulaði síðan fyrir hljómsveitasstjórann lagið eins og liann sagði að það ætti að vera. H jómsveitin prófaði það þegar í tað að leika lagið í útgáfu for- sætisráðherrans. Eftir það var breytingin send til útvarps- stöðva víðs vegar um landið._ Þjóðsöngur Kenyu eV í uppruna iegri mynd sinni byggður á vöggu vísu sem konur af Pokomoætt- flokknum hafa sungið yfir börn- um sínum í mörg ár. Afgreiðslutími almanna trygginga i Reykjavík $ 17. júní 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ VI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.