Alþýðublaðið - 17.06.1964, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 17.06.1964, Qupperneq 11
Njótið sumarsins í Kerlingaf jöllum ÞEIM sem haía yndi af göngu- og fjallaferðum eða hafa löngun til þess að læra á skíðum og njóta sumarleyfisins í hópi glaðværra fé!aga ó einum fegursia stað ís- lenzku öræfanna, Kerlingarfjöll- um, býðst ágætt tækifæri til alls þessa í sumar. Eins og undanfarin þrjú sumur efna þeir félagar, Vaidimar Örn- ólfsson, Eiríkur Haraldsson og Sigurður Guðmundsson til skíða- og gönguferða þar efra í samráði við Ferðafé.ag íslands. Þessar ferð ir hafa notið mikilla vinsælda og vaxandi aðsóknar almennings og er nú þegar farið að panta í ferð irnar. Farnar verða sex ferðir sem hér segir: 1. ferð, mánud. 6. júlí — mánu- daginn 13. júlí. 2. ferð miðv.d. 15. júií — miðv.d. 22. júlí 3 ferð, föstud. 24. júlí föstud. 31. júlí. Kvöldvökur þar efra hafa þóíj takast vel og fer þar saman söng- ur, leikir og dans. Farmiðasölu annast skrifstofa Ferðafélags íslands, Túngötu 5, sími 19533 og 11798, og Þorvarð- ur Örnólfsson, sími 10470. Við innritun í ferðirnar greið- ist kr. 500.00 sem’ þátttökutrygg- ing og það sem eftir er, um leiÖ og miði er sótiur, eigi síðar en viku áður en farið er af stað. íþróttakennurum skal sérstak- lega bent á það, að íþróttakennara skóli ís’.ands hefur ákveðið að halda skíðanámskeið fyrir íþrótta kennara dagana 4.--Ö0. ágúst og fengið frátekna þá ferð í þvi augnamiði. Auk skíðakennslunn- ar er ætlunin að veita kennurun- um leiðbeiningar varðandi undir- búning og framkvæmd skíðaferða skólanema og ýmislegt varðandl dvöl hópa í skíðaskálum, stjórrv Framhald á siðu 10. Meðal þeirra, sem óskuffu Guffmundi Gíslasyni og Hrafnhildi Guffmundsdóttur til hamingju með metin á mánudagskvöldiff, var Gísli Halldórsson, forseti ÍSI. Á myndinni sjást, taliff frá vinstri: Hrafnhildur Guffmundsdóttir, Gísli Iialldórsson, Reynir Sigurffsson, form. ÍR, og Guffmundur Gislason. (Ljósm.: J. V.) Sundmetunum rigndi á mánudagskvöldió Guðmunður Gíslason setti 3 og Hrafnhildur Guðmundsdóttir 2 Metunum bókstaflega rigndi á Sundmó.ti ÍR í Sundhöllinni sl. mánudagskvöld. Strax í 1. grein 100 m. skriffsundi kom fyrsta met- iff. Guffmundur Gíslason, ÍR veitti Jan Lundin geysiharffa keppni og eftir 75 m. voru þeir svo til jafnir, þaff var á siffustu 10 m. aff Svíinn tryggði sér sigur, cn tími Guffm. 56,8 sek. er mjög gott met. Er . ^augljóst, aff hann hefur aldrei vcr- iff í eins góffri æfingu og nú. Ekki mun af veita fyrir landskeppnina viff Dani í næsta mánuffi. Aftur var Guðmundur á ferff eftir 15 mínútur, en þá var hann kominn á bakið, hann sieraffi Lundin örugg lega í 100 m. baksundi og tíminn 1:05,6 mín. er hálfri sek. betra en gamla metið, sem hann átti sjálf- ur. Nú var komin röðin aö Hrafn- hildi, hún sjmti 1C0 m. skriðsund frábærilega vel og tíminn 1:04,4 m. 8/10 úr sek. betrá en met Ágústu, sem þótti býsna gott. Enginn vafi ; er þó á því, að Hrafnhildur getur ; bætt þetta met, þar sem snúning- um hennar er töluvert ábótavant, og að sjálfsögðu vantaði hana ■ keppni, þar sem Kirsten Strange er farin. í þriðja sinn er Guðmundur kominn í rásstöðu og nú 50 m. sk,- • sundi. Hann nær mjög góðu við- bragði og tekur strax forystu, en Lundin er allan tímann á eftir. Áhorfendum finnst Guðmundur næstum fljúga eftir vatninu, enda tíminn frábært íslandsmet, 25,5 sek. — hálfri sek. betra en gamla metið og sigur yfir bezta skrið- sundsmanni Svía. Þess má geta, að Guðmundur hefur oft jafnað gamla metið. Í6.0 sek. Fimmta íslandsmetið setti Hrafn hildur í 100 m. baksundi, sem er þó hennar aukagrein, hún sigraði með yfirburðum, á 1:19,1 mín. 4/- 10 úr sek. betra en gamla metið, sem hún átti sjálf. Sjötta met kvöldsins var drengja met í 3x100 m. þrísundi, en þar sigraði sveit Ármanns á 3:47,6 mín. í sveitinni eru mjög efnilegir sundmenn. t. d. Trausti Júlíusson sem varð fjórði í 100 m. skriðsundi -á i-o? 5 mín.. sem er hans bezta —- -o*z vfirleitt náði sundfólkið góðum árangri á þessu móti og margir sínum bezta árangri. Lofar bað góðu fyrir íslandsmótið á Ak- ureyri um næstu heigi. Helztu úrslit: 100 skriffsund karla: Jan Lundin, Svíþjóð, 56,2 Guðm. Gíslason, ÍR 56,8 (nýtt ísl. met) Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1:00,7 Trausti Júlíusson, Á. 1:02,5 100 m. bringusund kvenna: Ilrafnh. Guðm. ÍR 1:22,0 Matth. Guðm. Á. 1:26,7 Auður Guðjónsd. ÍBK. 1:28,1 Dómsh. Sigfúsd. Self. 1:28,8 100 m. bringusund karla: Hörður B. Finnsson, Pol. 1:13,8 Erl. Þ. Jóhannsson, KR 1:17,7 Reynir Guðm., Á. 1:20,8 Einar Sigfússon, Self. 1:20,8 50 m. bringusund telpa: Matth. Guðm. Á. 39,9 Eygló Hauksd., Á. 40,0 Dómh. Sigfúsd., Self. 40,5 100 m. baksund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 1:05,6 (nýtt ísl. met). Jan Lundin, Svíþjóð 1:08,3 Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1:17,5 100 m. skriffsund kvenna : Hrafnhildur Guðm. ÍR 1:04,4 (nýtt ísl. met). Ingunn Guðm. Self. 1:13,8 Matth. Guðm. Á. 1:14,4 50 m. bringusund dregja: Gestur Jónsson, SH 36,8 Einar Sigfússon, Self. 37,1 Reynir Guðm., Á. 37,1 50 m. skriffsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 25,5 (nv»t íci, met). Jan Lundin, Svíþjóð 25,9 Trausti Júlíusson, Á 27,5 Pétur Kristjánsson, Á. 27,8 100 m. baksund kvenna: Hrafnh. Guðm. ÍR 1:19,1 (nýtt ísl. met). Auður Guðjónsd. ÍBK 1:24,9 Ásta Ág. SH. 1:26,0 Hrafnh. Kristjánsd. Á. 1:31,6 3x100 m. þrísund karla: Drengjasveit Ármanns 3:47,6 (dr.-met.). Framhald á síffu 10. 4. ferð þriðjud. 4. ág. — rnánud. 10. ág. (frátekið fyrir íþróttakenn ara 5. ferð miðv.d. 12. ág. — þriðju daginú 18. ágúst. 6 fimmtud. 20. ág. — miðvikud. 26. ág. Eins og sjá má af þessari tíma töflu eru ferðirnar í júlí átta daga iver en í ágúst eru þær sjö daga ■ iver. Jú íferðirnar kosta kr. 3,200 á mann, ágústferðirnar kr. 2,850. þessu gjaldi er innifalið: ferðir frá Reykjavík og til baka, fæði og gisting, skíðakennsla og leiðsögn í gönguferðum. Þeir sem ekki hafa áhuga á því að fara á skíði geta valið sér gönguleiðir við sitt hæfi, því þarna er fjölbreytni í lands- lagi, mjög athyglisverð náttúrufyr irbæri, sem gaman er að skoða, svo sem hýcrir, íshellar og hrika leg gljúfur. Skíðakennslan er að sjálfsögðu einn aðal liðurinn í út- verunni. Þeir sem aldrei hafa stig ið á skíði en langar til þess að læra undirs.öðuatriði skíðaíþrótt arinnar fá þarna ágætt tækifæri til þess. Þátttakendum er skipt í hópa efár getu og er þannig kom Ið í veg fyrir, að byrjendur verði fyrir truflunum af völdum þeirra sem lengra eru komnir. Komið verðurupp litlum skíðalyftum eins og áður og geia þáttakendur skíðanámskeiðanna fengið sérstök afsláttarkort. Leiðbeinendanám™ skeið að Núpi NÚ FYRIR skömmu gerðu Frjála íþróttasamband íslands og I- þróttakennaraskóli Ísland8 meö i sér samning um rekstur leiðbein- endanámskeiða í frjálsum íþrótt- um. Eitt af því sem staðið hefur ís- lenzku frjálsíþróttalífi hvað mesi) fyrir þrifum er skortur leiðbein- enda. Með þessum samningi viö íþróttakennaraskólann vill stjórn FRÍ leitast við að bæta úr þeim tiifinnanlega skorti lciðbeinenda, er ríkt hefur. Fyrsta námskeiðið verður hald- ið að Núpi við Dýrafjörð dag* ana 18.-25. júlí næstk. Um fram- kvæmd námskeiðsins mun Héraðs- samband V-ísfirðinga sjá, en að- al kennari verður Benedikt Jak- obsson, en auk hans mun kenna1 Valdimar Örnólfsson. Stjórn FRÍ fagnar þeim áfanga er náðst hefur með samningi þes» um og vonast til að íþróttabanda- lög og héraðssambönd notfæri sér' þann möguleika að koma af staö leiðbeinendanámskeiðum í heima héruðuni sínum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. júní 1964

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.