Alþýðublaðið - 17.06.1964, Side 14
Þeg-ar ræðumenn segja „Til
S>ess að gera ílanga sögu
stutta ..." t>á er það venju
Kega um seinan ...
Ustahátiðin
(Framhald at 5. siðu).
jbess getið að íslendingar séu
annálaðir fyrir óstundvísi svo
vart getur þetta atriði tón-
verksins talist sérlega frum-
iegt.
b) Hluti af hljófæraleikurun
unum yfirgefur salinn í
miðju verki.
E>að geta legið til þess ærnar
og fjarska ófrumlegar ástæður
að hljóðfæraleikarar verði að
yfirgefa vinnustað. Einum get
ur t. d. verið mikið mál, ann-
ar er að missa af Kleppi o. s.
:rv.
e) Hljóðfæraleikari fitlar við
strengi s’agliörpunnar með
berum höndum og ýmsum
verkfærum.
Ég er furðu lostinn yfir því
að tónskáldið skuli ekki gera
sér grein fyrir því hvað þetta
föndur er orðið gamaldags. And
legir bræður hans austan hafs
og vestan eru komnir mjög
langt á þroskabrautinni í þess-
um efnum. Það eru mörg ár sið
an þeir fóru að lemja píanóið
innan og utan með dauðum
fiskum, að ég ekki nefni að
setja lifandi sjávardýr á
strengi hljóðfærisins. Það er
sko eitthvert púður í því! Þó
ég hafi ekki mlkla löngun til
að ljóstra upp leyndarmálum
mínum varðandi tónsköpun,
freistast ég þó til að nefna smá
vegis sem Atla Heimi hefur
líklega yfirsézt: Það er mögu
leiki á að blása sápukúlur í
gegnum klarinet og fagott. Him
intungl þessi gætu fiðlarnir
síðan skotið niður með tappa
byssum. Píanisti no. 1 safnar
saman líkunum og píanisti no.
2 afhendir farandbikar. Sé lista
verkið Fönsun grandskoðað af
athuglum tónvísindamanni og
það síðan borið saman við tón
smíð þá eftir Atla sem flutt
var á vegum Musica Nova í
fyrra þá er ég mjög á þeirri
skoðun að niðurstaða þess sam
anburðar mundi leiða í Ijós al-
varlega hrörnun í listsköpun
tónskáldsins. Það var beinlínis
ekkert í Fönsun sem jafnaðist
á við flöskubrotið (Johnny
Walker Red Label) eða heróp
stjórnandans i fyrra. Þetta er
geigvænleg þróun, og ef ekki
verður spyrnt við fæti áður
en hún breiðist út til annarra
tónskálda hérlendra, þá má bú |
ast við að félagsskapur sá sgm i
að þessum tónleikum stóð neyð i
ist til að skipta um nafn og
væri hugsanlegt að það yrði
Musica Autiqua.
Jón S. Jónsson.
Stangaveiðiklúbbur unglinga á veg
um Æskulýðsráðs Reykjavíkur er
að taka -il starfa á ný, og nú í
samvinnu við Æskulýðsráðs Kópa
vogs, en þessum aðilum hefur ver.
ið úthlutað ódýrum velðileyfum í
E liðavatni á þriðjudögum og laug
ardögum.
Áhugasamir unglingar eru boð
aðir á fund á morgun, fimmtudag-
inn 18. júní kl. 8 e.h. að Fríkirkju
veigi 11.
Ræ t verður um veiðiferðir í
sumar, kastæfingar o.fl.
(Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur).
Miðvikudagur 17. júní
(Þjóðhátíðardagur íslendinga)
8.00 Morgunbæn: Séra Sigurður Haukur Guðjóns
son flytur. — 8.05 Hornin gjalla: Lúðrasveit
in Svanur leikur. Stjórnandi: Jón G. Þór-
arinsson. — 8.30 ísl. sönglög og alþýðulög.
12.00 Hádegisútvarp.
13.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík:
a) Hátíðin sett: Ólafur Jónsson lögreglufull-
trúi, form. þjóðhátíðarnefndar. — b) Guðs-
þjónustu í Dómkirkjunni: Séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup messar. Dómkórinn og
Magnús Jónsson óperusöngvari syngja. Dr.
Páll ísólfsson leikur á, orgelið. — c) 14.15 Há
tiðarathöfn -við Austurvöll: Forseti íslands,
herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur hlómsveig
að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Þjóðsöng
urinn leikinn og sunginn. Forsætisráðherra,
dr. Bjarni Bemediktsson, flytur ræðu. Ávarp
Fjallkonunnar. Lúðrasveitir ieika. — d) 15.
0. Barnaskemmtun á Amarhóli. e) 16.30
Hljómleikar á Austurvelli. — f) Útvarp frá
íþróttaleikvanginum í Laugardal.
18.15 íslenzkir miðaftantónleikar.
19.00 Tilkynningar. — Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arn
arhóli.
a) Lúðrasveitin Svanur leikur. — b) Geir Halj
grímsson borgarstjóri flytur ræðu. c) Félag
ar úr Fóstbræðrum syngja við undirleik
hljómsveitar Svavars Gests. d) Dr. Richard
Beck flytur ávarp frá Vestur-íslendingum.
e) Eygló Viktorsdóttir og Erlingur Vigfússon
syngja tvísöng. — f) Myndir úr Fjallkirkju
Gunnars Gunnarssonar. Flytjendur: Lárus
Pálsson, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Step-
hensen og Björn Jónsson. g) Ómar Ragnars-
son og Jón Gunnlaugsson flytja gamanþátt.
2210 Danslög.
Þú ert affeins tvítugur,
tánii^pirinn minn, í|p!-
og þéss vepa áttu ennþá
æski^offa á kinn.
Fagrlr eru daiirnir -
og fjallahringur þinn.
Og dýrari ertu í augum mínum
en allur heimurinn-
Krukvís.
Frá Guðspekifélaginu. — Sumar-
skóli félagsinsi verður set.ur í
Hlíðardalsskóla í Ölfust annað
kvöld. „)r.
Farið verður austur frá húsl
fé agsins Ingólfsstræti 22 kl. 16.00
á morgun.
Frá Kvennréttindafélagi íslands
Ellefti landsfundur kvenna hefst
fös udaginn 19. júní kl. 4. í Breið-
firðingabúð 19. júní hófið verður
haldið á sama stað um kvöldið ki.
8,30. Vestur-íslenzkar konur vel
komnar í hófið, Félagskonur fjö!-
mennið.
Ilafnarfjarðarkirkja. - Helgistund
kl. 1,30. Garðar Þorsteinsson.
* L&ngholtssöfnuður. Er til vlð-
tals I safnaðarheimili Langholts-
orestakal s alla virka þriðjudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl 5-7.
svo og klukkustund eftir þær guðs
biónustur. er ég annast. - Sími
35750 Heima: Safamýri 52. Simi
38011. - Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson
Frá mæðrastyrksnefnd
Konur sem óska eftir að fá
tumardvöl fyrir sig og börn sín
f sumar á heimili mæðrastyrks-
nefndar að H aðgerðarkoti, Mðs-
fellssveit talið. v ð skrifstofuna
sem fyrst, skrifstofan er opin alla
virka daga nema laugardagá frá
3—4 sími 14349.
Oriofsnefnd húsmæðra Reykjavík
hefur opnað skrifs ofu að Aðal-
straeti 4 uppi þar sem tekið er á
móti umsóknum um orlofsdvalir
fyrír húsmæður á ö'lum aldri,
dvalið verður í Hlíðardalsskóla að
þessu sinni, skrifstofan er opin
alla virka daga kl. 3—5 nema laug
ardaga, sími 21721.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
daglega frá kl. 1,30 til 3,30.
Árbæjarsafn opið daglega nema á
mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu
dögum ti! kl. 7.
Ameríska. bókasafnið
— i Bændahöllinni við Haga-
torg opið alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18.
Strætisvagnalelðir nr. 24, 1, 16, 0£
17.
<r DAGSTUND biður fesendur
sína að senda smellnar og skenuntl
legar klausur, sem þeir kynnn að
rekast á i blöðum og tímariium
til birtingar undir bausnum
Klippt
Minningar .pjöld. barnaspitalasjóðs
Hringsins.
—. fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Jóhannesar Norðfjörð,
Eymundssonarkjal'aranum. Vestur
bæjarapóteki. Holtsapóteki. Vestur
götu 14. Vérzluninn Spegillinn,
-Laugavegi 48. borsteinsbúð,
Snorrabraut 61
Veðurhorfur: Norðan stinningskaldi og síðan
hægviðri, léttskýjað. í gær var vindur alHivass á
norðan á Suður- og Austurlandi, en hægviðri á
svæðinu frá Snæfellsnesi að Skaga. í Reykjavík
var norðanátt og 12 stiga hiti.
Gaman verður að troða
á tánum á skvísunum
á torginu í kvöid . . .
14 17. juní 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ