Alþýðublaðið - 14.07.1964, Síða 8
r3*Miuimmimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiii|m iimmmmiiiiimmimiiimmiimiimimimmmimimimiiiiiimimiiiimimiiimimiiiiiiimmmiimi*ll>llllt>mi,mill>mHinmilnm**,r^
=
z
5
§
I
E
B
.§
Hreinsun
Hvort sem kræklingur er feng
inn hreinsaður eð'a ekki, skal allt
af byrja á því að hreinsa hann
vel, setja hann í kalt vatn, hræra
vel í og skipta oft um vatn því
að ekkert er óviðkunnanlegra en
að fá sandkorn milli tanna. Öll-
um skeljum, sem ekki eru vel
lokaöar, þarf að henda. Það er
merki um heilbrigði þeirra, að
erfitt sé að opna þær. Skeljarn-
ar geyma þá í sér sjó, sem held-
ur þeim ferskum um tíma. Þeg-
ar þær opnast af sjálfsdáðum,
hafa þær verið geymdar of lengi.
Sjórinn rennur úr þeim og krækl
ingurinn deyr. Við dauða hans
myndast eiturefni. Annað ein-
kenni heilbrigðrar skeljar er gljá
ino. Ef þær eru Vel gljáandi, er
talið öruggt, að þær séu góðar.
Blandið saman smjörinu og'
saxaða grænmetinu (gulrót, per
silja, laukur og sellerí). Bleytið
það svo í hvítvíninu. Bætið í
kræklinginn og síðan olíuna.
Setjið þetta á fullan straum.
Eftir að skeljarnar fara að opn-
st, sjóðið þið kræklinginn í
nokkrar mínútur í viðbót. Hrærið
vel í öllu saman. Berið ,síðan
kræklinginn á borð með soðinu,
hvort tveggja vel heitt.
Kræklln^ur
í ecSiksésu
Kræklingur,
salt
ediksósa eða majónes.
Sjóðið krbeklinginn í 3-4 mín.
í söltuðu vatni. Berið hann síð-
an á borð með edikssóu, sem gott
osti ofan á. Bakið þetta svo í É
ofni í nokkrar mínútur.
í þennan rétt hefði mátt bæta |
mörgum matarleifum, svo sem é
fiski, grænum baunum og fleira. |
Kræklingur
„au gratin“
Kræklingur,
smjör, I
hveiti,
mjólk, |
salt Qg pipar.
Mátreiðið kræklinginn fyrst í |
stað eins og krækling ,,au nat- f
urel“. Fjarlægið einnig skelj- 1
arnar. Búið síðan til mjólkur- í
sósu úr smjöri hveiti og mjólk. f
Sjóðið síðan kræklinginn í sós- I
unni í ca. 10 mínútur. Komið I
nú öllu fyrir í eldtraustu móti 1
I =
! s
Kræklingur
„au naturei"
Kræklingur
olía,
sítróna
pipar.
Hreinsið kræklinginn vel og
vandlega. Veljið úr stórar og
fallegar skeljar, en kastið þeim
litlu. Setjið síðan skeljarnar í
pott með svolítilli olíu og á full
an straum, þar til þær eru vel
opnar. Þá er kræklingurinn til-
búinn til neyzlu. Fjarlægið nú
aðra skelina og berið krækling-
inn á borð með sitrónusneið-
um og pipari. Einnig er gott að
bera fram smurt rúgbrauð. með
þessum rétti.
Kræklingur
„mariniere"
2 1. kræklingur,
50 gr. smjör,-
1 dl. hvítvín,
1 lítil gulrót,
persilja
laukur,
sellerí,
matarolía.
er að bragðbæta með niðursneidd
um graslauki eða öðru grænmeti.
Ef ediksósa er ekki fyrir hendi,
er gott að nota majónes með til
dæmis persilju í staðinn fyrir
hana. Þetta er ágætis forréttur.
„Fylltar skeljar“
Kræklingur,
sveppir
rækjur
egg,
raspaður ostur,
salí og pipar.
Þetta er réttur, sem búinn er
til á litla eldtrausta diska, er
nægja einum manni. Skemmti-
legt er og að bera þennan rétt
fram á stórum skeljum, því að
hann er borðaður sem forréttur.
Setjið kræklinginn í pott með
svolítilli olíu og á fullan straum,
þar til skeljarnar eru vel opnar.
Fjarlægið svo skeljarnar. Raðið
síðan kræklingnum, niður-
sneiddu sveppunum og rækjun-
um á diskana. Búið til hvíta sósu
úr hveiti, smjöri og mjólk,, og
bætið í hana nokkrum eggjarauð
um. Hellið sósunni yfir innihald
diskanna og stráið röspuðurti
og bakið kræklinginn og sós- \
una í ofni í nokkrar mínútur. |
Bæði má krydda sósuna á undan |
éða eftir. |
Steiktur þorskur (
„a la Paris“
Kræklingur |
hvítlaukur
persilja |
laukur
lárviðarlauf
þorsk- eða ýsuflök
tómatar ;
salt og pipar
matarolía
sveppir i
rjómi
raspaður ostur.
Setjið kræklinginn í skaftpott |
með hvítlauki, persilju, Iauki og |
lárviðarlaufi. Hitið síðan við lág |
an straum. Hafið lok á pottinum =
og hristið hann oft og titt, svo 1
að innihaldið snúist við. Takíð I
kræklinginn síðan af eldinum, |
þegar hann er vel soðinn eða I
þegar skeljarnar eru vel opnar. f
Þurrkið nú fiskinn með hreinu I
: stykki, . og sneiðið hann niður. I
Framh. á 13. síðu. 1
•iiimniiimmiMiiiiiiiiiiiiui,ninm imu,|,,,,,,,,,,,,,milllll||||||||||I|I||||||||||Mm,||I|||I1II|U|riM|||||lIII|I|||M||||lI|I|mni||1||||1||||||(| 4 (ár'ir;i)hliiiiillHlllliiiliiiiiiHiiiiiuii/
14. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
HÚSNÆÐISVANDRÆÐI er að
finna víðar en á íslandi. Úti í Evr
ópu, bæði á meginlandinu og í
Bretlandi, hafa verið húsnæðis-
vandræði allt frá stríðslokum, sem
stafa bæði af því, að gífurlegur
fjöldi húsa eýðilagðist í stríðinu í
loftárásum og öðrum hernaðaraS-
gerðum og einnig af hinum miklu
fólksflutningum til borganna. Af-
leiðingin af öllu þessu, að við-
bættu nokkru andvaraleysi stjórn-
valda, hefur orðið óskapleg hækk-
un á leigu fyrir húsnæði, svo og
á söluverði húsnæðis.
Sú frásögn, sem hér fer á eftir
af ástandinu í þessum málum,
byggist á grein, er bandaríska viku
blaðið Time birti í síðasta hefti.
Segir blaðið, að á vegum Efnahags
bandalags Evrópu hafi nýlega far-
ið fpam rannsókn á vandamáli
þessu, og hafi þá komið í ljós, að
mánaðarleiga fyrir þriggja her-
bergja íbúð í hverfi, þar sem fólk
af lægri miðstéttum býr, sé að
meðaltali 2795 krónur í Dússeldorf
í Vestur-Þýzkalandi, 3010 krónur
í Brussel og hvorki meira né
minna en 7740 krónur í París, þar
sem erfiðast mun vera um hús-
næði í allri Evrópu. Á Ítalíu eiga
ófaglærðir verkamenn í mestu
vandræðum með að finna eins her-
bergis íbúðir fyrir 2150 krónur á
mánuði, en það er -helmingurinn
af mánaðarlaunum þeirra.
Þá segir, að íbúðir í bygginga-
samvinnufélögum kosti ekki neitt
smáræði heldur. íbúð með tveim
svefnherbergjum í miðstéttar-
hverfi kosti 516.000 í Amsterdam,
602.000 krónur í Hamborg-, og
1.290.000 krónur og upp í 1.720.000
krónur í París, og þá er ekki reikn
að með viðhaldskostnaði.
Verð á einbýlishúsum er líka
geysihátt. Ósköp venjulegt ein-
býlishús („bungalow”) með tveim
svefnherbergjum kostar í Þýzka-
landi 645.000 krónur, og er þá ekki
reiknaður með kostnaður við lóða
kaup eða svo sjálfsagður hlutur
sem innbyggðir skápar. — Segir
blaðið, að bæjaryfirvöld í Bret-
landi og víða á meginlandinu séu
að reyna að lækka húsrpnðiskostn-
aðinn með því að stuðla að sölu
tilbúinna smáhýsa, sem reisa megi
á svo sem éirini klukustund.
Eins og að framan getur er ein
höfuðástæðan fyrir húsnæðis-
skortinum í Evrópu sú, hve mikið
eyðilagðist af húsum í loftárásum
í stríðinu, og svo hitt, að mikið af
þeim húsum, sem eftir stóðu, voru
ákaflega lítils virði. Að minnsta
kosti 12% af húsum í Bretlandi,
Frakklandi og Þýzkalandi eru
meira en 100 ára gömul og vantar
í þau vatns -og skolpleiðslur. Þá
hefur vandamálið orðið enn verra
viðureignar vegna gífurlegra fólks
flutninga til borganna: flótta-
manna frá Austur-Þýzkalandi til
Vestur-Þýzkalands, Aigier-Frakka
til Frakklands og Suður-ítala, sem
flykkjast til Norður-Ítalíu í at-
vinnuleit.
Eitt af því, sem valdið hefur
enn meiri erfiðleikum en ella, er
sú afstaða þeirra, sem byggja hús
til að selja þau, að hugsa ekki um
að byggja hús með hóflegu verði,
heldur fyrst og fremst um lúxus-
markaðinn. Þar er gróðinn að sjálf
sögðu auðfengnari, því að lúxus-
íbúðir í Róm seljast nú á allt að
5.375.000 króna.
Blaðið segir, að ríkisstjórnirn-
<viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimi'iiiii)' imiiMMiiMiiiiiMiiimnmii
Fyrir þær, sem eru á táningi
aldrinum er þessi klæðnaður ti
valinn. Kjólarnir eru úr fjóh
litu efni, en sá litur er mjög
tízku um þessar mundir. Spar
klæðnaðirnir eru frá USA c
Svíþjóð, en hatturinn frá Fim
landi.
c
^iittiriirtfrtiirrtnnMiiiininittnniiiiiiiinnmurmmnirtni