Alþýðublaðið - 14.07.1964, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 14.07.1964, Qupperneq 13
Kræklingar Framh. úr opnu. Takið svo nokkra lauka og sax- ið þá niður. Skerið einnig nokkra tómata í tvennt. Brúnið því nsést þetta tvennt í olíu með salati og pipari í ofninum ykkar. Þegar laukurinn er brúnaður, takið þá stórt, djúpt og eldtraust leirfat, sem sétt er í svolítil olía, fiskurinn, brúnuðu laukarn ir og tómatarnir, niðursneiddir sveppir, kræklingurinn og sós- an af honum. Yfir þetta er sett- ur rjómi og raspaður ostur. Setj ið síðan fatið í ofninn, þar sem innihaldið er bakað við meðal- hita í ca. 10 mínútur. Steiktur ÍKrækíingur Kræklingur, laukur, persilja, matarolía. Kræklingurinn er þvéginn og séttur í skaftpott með svolítilli olíu, pérsilju og lauki. Þetta er hitað í 10 mínútur. Fjarlægjum nú skeljarnar og rúlium sjálfum kræklingnum upp í hveiti eða eggi. Steikjum harin nú í mjög heitri o'ín Kræklingurinn er svo borinn á borð, velbrúnaður, með nýju smjöri og sitrónusneiðum. P Krækk'n^asúpa 2-3 1. kræklingur, V/s 1. vatn, Ví 1. hvítvín (ósæ't) 4 litlir laukar, ' 1 knippi af persilju með rótum, 1 lárviðarlauf, 1-2 hvítlaukar, 1 gulrót, ‘ salt og pipar, 150 gr. þykkur rjómi. STEINBÍTUR (hæfur til frystingar): Sjóðúm laukana, persilju og kryddin í klst. Síðan er bætt við vel þvegnum kræklingi ög hvítvíninu. Sjóðið nú allt í 5-10 mínútur í viðbót. Takið skeljarn ár af kræklingnum. Grænmetið er nú fínraxað og sett aftur í pottinn með rjómanum og krækl- ingnum. Svo er kryddað, ef þörf krefur og allt snögghitað. Súp- an er svo tilbúin til matar. S.S. Hi«b®5evi^eraSr OPIOALL4DAGÁ (LBCA LAUCaSDAOA OO 0UNNUDAGA) FRAKL.3Ta,27. GéMnáviaissstalaEli/f Skhfcéltí 36, ReyVjíviV- frá VerðJágsráði sjávarúivegsins nr. 3/1964. Með tilvísun til laga nr. 97/1961 um Verðlagsráð sjávarútvegsins og samkvæmt úrskurði yfirnefndar, ‘ skal lágmarksverð á ferskfiski timabilið 1. júní til 31. desember-i964j vera sem á eftir greinir. Ríkisstjórnin hefur ákveðið aSPgteiða þá viðbót við hið úrskurð- aða ferskfiskverð, að það verði hið sama og gilti tímabilið 1. janúar til 31. maí 1964 og hlutfallslega viðbót við verð á smáfiski, en þessi viðbót samsvarar 4% á hið úrskurðaðá verð. Samkvæmt því verður: ÞORSKUR, 57 cin. og yfir: 1. flokkur A, stór, slægður með haus, pr. kg. 1. flokkur A, stór, óslægður, pr. kg. .,.. . .. - 1. flokkur B, stór, slægður mqð hatw, pr. kg. 1. flokkur B, stór, óslægður, pr. kg. _____ 2. flokkur, stór, slægður með haus, pr. kg; 2. flokkur, stór, óslægður, pr. kg. -5h..... ÞORSKUR, 40 til 57 cm., tímabilið l. juní til 1. flokkur A, smár, slægður með haús, pr. kg. 1. flokkur A, smár, óslægður, pr. Jkg......... 1. flokkur B, smár, slægður méð ’líaus, pr. kg. 1. flokkur B, smár, óslægðúr,-pr. kg. .}TT7. 2. flokkur, smár, slægður með fiaus, þr. kg. .. 2. flokkur, smár, óslægður, pr. ég. ........ 1. flokkur A, smár, slægður með'fiaus, pí. kg. 1. flokkur A, smár, óslægður, pr. kg. ...... 1. flokkur B, smár, slægður með hau's, pr. kg. 1. fíokkur B, smár, óslægður, pr.Jíg. ...... 2. flokkur, smár, slægður með haus, prvkg. .. 2. flokkur, smár, óslægður, pr. kg. .......... ÝSA, 50 cm. og yfir: 1. flokkur A, stór, slægð með haus, pr. kg. .. 1. flokkur A, stór, óslægð, pr. kg.......... 1. flokkur B, stór, slægð með haus, pr.-kg. .. 1. flokkúr B, stór, óslægð, pr. kg^r:...... 2. flokkúr, stór, slægð með haus, pr. kg. .... 2. flokkúr, stór, óslægð, pr: kg. .......... YSA, 40 til 50 cm, tímabilið 1. JunTtil 16. sept. 1964: 1. flokkur A, smá, slægð með hatts, pr. kg. .. 1. flokkur A, smá, óslægð, pr. kg. .......... 1. flokkur B, smá, slægð með hausfþr. kg. .. 1. flokkur B, smá, óslægð, pr. K|7.......... 2. flokkur, smá, slægð með hausTprr kg...... 2. flokkur, smá, óslægð, pr. kg. ...... ÝSA, 40'til 50 cm, tímabilið 16. september t: 1. flokkur A, smá, slægð með haus, þr? kg. .. 1. flokkur A, smá, óslægð, pr. kg. . ...... 1. flokkur B, smá, slægð með haus, pF. kg. . 1. flokkur B, smá, óslægð, pr.-4rg. ........ 2. flokkur, smá, slægð með hau's, prT kg. . 2. flokkur, smá, óslægð, pr. kg. ............ LANGA: í. flokkur Á, stór, slægð með haus, pr. kg. 1. flokkur Á, stór, óslægð, pr. kg. ....... 1. flokkur B, stór, slægð með haus, pr. kg. 1. flokkur B, stór, óslægð, pr. kg. ........ 2. flokkur, stór, slægð með haus, pr. kg. .. 2. flokkur, stór, óslægð, pr. kg. . ....... 1. flokkur A, smá, slægð með haus, þr. kg. 1. flokkur A, smá, óslægð, pr. kg........ 1. flokkur B, smá, slægð með haasgþr. kg. 1. flokkur B, smá, óslægð, pr. kg. ........ 2. flokkur, smá, slægð með haús, pr. kg. .. 2. flokkur, smá, óslægð, pr. kg.'T......... . ***» KEILA: Slægð með haus, pr. kg. .......... Óslægð, pr. kg..................... . ..... Sairikv. Með úrskurði viðbót yfimefndar ríkissjóðs kr. 3,69 3,84 — 3,21 3,34 — 3,24 3,37 — 2,82 2,94 — 2,66 2,77 — 2,31 2,41 15. september 1964: kr. 2,66 2,77 — 2,31 2,40 — 2,33 2,42 — 2,03 2,11 — 1,92 2,00 — 1,66 1,73 il 31. des. 1964: kr. 3,03 3,15 — 2,63 2,73 — 2,66 2,77 — 2,31 2,41 — 2,18 2,27 — 1,89 1,97 kr. 3,69 3,84 — 3,21 3,34 — 3,24 3,37 — 2,82 2,94 — 2,66 2,77 — 2,31 2,41 Jt. 1964: kr. 2,66 2,77 — 2,31 2,40 — 2,33 2,42 — 2,03 2,11 — 1,92 2,00 —- 1,66 1,73 1 31. desember 1964: kr. 3,03 3,15 — 2,63 2,73 — 2,66 2,77 — 2,31 2,41 — 2,18 2,27 — 1,89 1,97 , kr. 2,95 3,06 , — 2,38 2,47 , — 2,66 2,77 , — 2,14 2,23 . — 2,36 2,45 1,90 1,97 . — 2,50 2,60 . — 2,02 2,10 . — 2,24 2,33 . — 1,81 1,88 . — 2,12 2,20. . — 1,72 1,79 . kr. 2,98 3,10 . — 2,66 2,77 1. flokkur A, slægður með haus, pr. kg kr. 2,74 2,85 1. flokkur A, óslægður, pr. kg — 2,43 2,52 UFSI: 1 1. flokkur A, stór, slægður með haus, pr. kg. kr. 2,73 2,84 Í'IJ 1. flokkur A, stór, óslægður, pr. kg — 2,41 2,50 1. flokkur B, stór, slægður með haus, pr. kg. — 2,40 2,49 1. flokkur B, stór, óslægður, pr. kg — 2,10 2,18 2. flokkur, stór, slægður með haus, pr. kg. .. — 1,96 2,04 2. flokkur, stór, óslægður, pr. kg — 1,71 1,78 1. flokkur A, smár, slægður með haus, pr. kg. — 2,30 2,39 1. flokkur A, smár, óslægður, pr. kg. ...... — 2,01 2,09 1. flokkur B, smár, slægður með haus, pr. kg. — 2,02 2,10 1. flokkur B, smár, óslægður, pr. kg — 1,77 1,84 2. flokkur, smár, slægður með haus, pr. kg. .. — 1,65 1,72 2. flokkur, smár, óslægður, pr. kg — 1,45 1,61 LÚÐA: 1. flokkur: % kg. til 2 kg., sl. með haus, pr. kg. kr. 6,70 6,96 H Vz kg. til 2 kg., óslægð, pr. kg. .. — 6,16 6,40 2 kg. til 20 kg., sl. með haus, pr. kg. — 8,66 9,00 2 kg. til 20 kg., óslægð, pr. kg. .. — 7,97 8,28 1 20 kg. og þar yfir, sl. m. h., pr. kg. — 11,73 12,19 20 kg. og þar yfir, óslægð, pr. kg. — 10,79 11,21 2. flökkur: Vz kg. til 2 kg., sl. með haus, pr. kg. — 4,47 4,64 V2. kg. til 2 kg., óslægð, pr. kg. .. — 4,11 4,27 2 kg. til 20 kg., sl. m. haus, pr. kg. — 5,77 6,00 2 kg. til 20 kg., óslægð, pr. kg. .. — 5,31 5,52 20 kg. og þar yfir, sl. m. h., pr. kg. — 7,82 8,13 20 kg. og þar yfir, ósl., pr. kg. .. — 7,20 7,48 SKATA: Stór, slægð, pr. kg kr. 1,67 1,74 Stór, óslægð, pr. kg — 1,45 1,51 Stór, börðuð, pr. kg — 2,46 2,55 SKÖTUSELUR: Slægður með haus, pr. kg 3. flokks fiskur, þorskur og ýsa undir 40 cm. kr. 3,37 3,50 og annar, er fér til mjölvinnslu (að undan- skildum karfa og síld) pr. kg — 0,77 0,80 KARFI: -v. Nothæfur til frystingar, pr. kg ._... kr. 3,05 3,17 Til vinnslu í fiskimjölsverksmiðjur, pr. kg. .. — 0,87 0,90 RÆKJA: ■J (Óskelflett í vinnusluhæfu ástandi og ekki smærri en svo, að 350 stykki fari í hvert kg.), pr. kg — 4,59 4,77 SKARKOLI (Plaice): 1. flokkur 453 gr. og yfir, pr. kg kr. 6,20 6,45 1. flokkur 250 gr. til 453 gr., pr. kg — 2,25 2,34 2. flokkur 453 gr. og yfir, pr. kg — 4,15 4,32 2. flokkur 250 gr. til 453 gr., pr. kg — 2,25 2,34 ÞYKKVALÚRA (Lemon-sole): 1. flokkur 400 gr. og yfir, pr. kg. .. •. kr. 5,25 5,46 y 1. flokkur 250 gr. til 400 gr., pr. kg — 1,75 1,82 2. flokkur 400 gr. og yfir, pr. kg — 3,50 3,64 2. flokkur 250 gr. til 400 gr., pr. kg — 1,75 1,82 LANGLÚRA (Witch): 1. flókkur (allar stærðir) pr. kg kr. 2,73 2,84 2. flokkur (allar stærðir) pr. kg — 1,84 1,91 Verðið er miðað við slægðan flatfisk. Framangreind verðákvæði eru miðuð við eftirgreind stærðarmörk (með þeim takmörkunum, er að framan greinir): Þorskur og ufsi, stór..................... 57 cm. og þar yfir. Þorskur og ufsi, smár..................... undir 57 cm. Langa, stór .............................. 72 cm. og yfir. Langa, smá ............................... undir 72 cm. Ýsa, stór ... ............................ yfir 50 cm. Ýsa, smá ................................. 40 til 50 cm. Við stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks frá trjónu á sporðblöðkuenda (sporðblöðkusýlingu). Öll verð, að undanteknu verði á fiski, er fer til mjölvinnslu, mið- ast við, að seljandi afhendi fiskinn á flutningstæki við veiðiskipshlið. Verð á fiski til mjölvinnslu miðast við fiskinn kominn í þró við vericsmiðju. Verðflokkun samkvæmt framanrituðu byggist á gæðaflokkun fersk fiskeftirlitsins. Reykjavík, 13. júlí 1964. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. júlí 1964 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.