Alþýðublaðið - 23.07.1964, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.07.1964, Qupperneq 3
Barry líkf við Hitler Moskvu 22. júlí (NTB - RB) MÁLGAGN ríkisstjórnarinnar, „Pravda“ segir í dag að áætlanir Barry Goldwaters um að „frelsa” þau lönd undan kommúnisma sem nú búa við hann verði ekki líkt við neitt nema áform Hitlers sáluga um að taka stjórn heimsins í sín- ar hendur. Segir blaðið, að tilnefn- ing Barry Goldwaters sem forseta efnis repúblikana, sýni, að flokk- ur þeirra hafi tekið upp „stefnu óðra manna”, þá er komizt liafi á laggirnar í Þýzkalandi og á Ítalíu um og upp úr 1930. Blaðið segir ennfremur, að til- nefning Barry Goldwaters sé nokk urs konar heiðursmerki til handa morðingjum Kennedy heitins for- seta. Pravda segir enn, að ýmis atriði í kosningastefnuskrá repúblikana séu skelfilegar yfirlýsingar um hernaðarlegt tillitsleysi, opinber- un örvæntingar heimsveldisinná. í náinni framtíð muni koma í ljós hvernig stjórnmálabaráttan í Bandaríkjunum þróist, en megin- baróttan hljóti að verða um stríð og frið. Haldi áhrif Goldwaters og annarra slíkra fasista áfram að auk ast muni járntjöldslöndin og frið- elskandi þjóðir þeirra ekki skirr- ast við að draga þar af eðlilegar ályktanir og liaga sér samkvæmt því, segir í blaðinu. Jólaferð Gullfoss Myndin sýnir lögreglumenn í New York lei ast við að halda blökkunemendum á gangstétt inni fyrir framan skóla þeirra. Gerðist þetta í síðustu viku eft- ir að unglingur einn af þeirra kynþæt i hafði verið skotinn til bana af lögreglunni í borginni. Lögreglumaðurinn ber að hann hafi skotið á unglinginn er hann kom þjótandi að honum með hníf á lofti. Þessu hefur verið neitað af ýmsum forystu- mönnum blökkumanna í Banda ríkjunuin. WWWWMWmWMMiWWMMWMMWWtWWWWWWWWWMWWmWWWWWW Péllandsheim sókn Krústjovs lokið verður 11.-26. des. Varsjá, 22. júlí (Ntb-Ri.) Krústjov forsætisráðherra Rúss lands var í dag viðstaddur móttöku WMWWWWWWWWVMWW Hrekur Barry Danmörku úr NATO? Kaupmannahöfn, 22. júlí (NTB —. RB) EF frambjóðandi repúblik- ana til forsetakjörs, Barry Goldwater heldur fast við stcfnu sína í utanríkismál- um og ef hún á eftir að verða utanríkisstefna Bandaríkj- anna, þá hljótum við að taka aðild Danmerkur að Atlants hafsbandalaginu til alvar- legrar íhugunar, segir llel- veg Petersen kennslumála ráðherra Dana í viðtali við Kristeligt Dagblad í dag. Hel veg Petersen bætir því við, að útnefning Barry Goldwater scm forsetaefni repúblikana, sé ein út af fyrir sig hið al- varlegasta áhyggjuefni. Hel- veg Petersen er ráðherra fyr ir Radíkala flokkiun. tHmWUUHmVHHHWWIi í lVilanow-höllinni 8 km. frá Var- sjá. Varsjárútvarpið segir að á- samt honum hafi þar verið m. a. þeir Antonin Novoíny forseti Téikkóslóvakíu, Wladyslaw Gom- ulka leiðtogi pólskra kommúnista og Walter Ulbricht leiðtogi austur þýzkra kommúnista. Ekki skýrði útvarpið nánar frá móítöku þess- ari. Wilanow-höllin, sem byggð var á 18. öld var eitt sinn heimkynni pólska konungsins- Jan Sobieski, er vann frægan sigur á hundtyrkj um við Vínarborg árið 1684. Er höll þessi safn að mestu, utan hvað hluti hennar er notaður til opinberrar móttöku þegar svo ber undir. Fyrr i dag voru kommún- istaforingjarnir við hersýningu. Yfirhershöfðingi Pólverja, Mari- an Spychalski, kannaði liðið. í ræðu er hann flutti á eftir lofaði hann rauða herinn fyrir þátt hans við frelsun Póllands. Hershöfðing inn kvað styrk sósíalismans eink um vera þolinmæðina við að sýna hugsanlegum andstæðingum, að friðurinn er óbrotgjarn. Að ræðu hans lokinni var skotið 24 fall- byssukúlum. Krústjov forsætis- ráðherra fer snemma á fimmtu- dagsmorgun aftur til Moskvu að lokinni tveggja daga dvöl sinni í Póllandi. Mao Tse-tung og fleiri kínverskir kommúnistaleiðtogar sendu í dag heillaóskaskeyti til pólsku foringjanna í tilefni þjóð- hátíðardags þeirra. Bandarískir embættismenn í sendiráði þeirra í Varsjá athuga nú hvort Gomulka muni hafa sneitt að Bandaríkjunum er hann í ræðu sinni í fyrradag komst m. a. svo að orði, er hann ræddi um „hernaðarsinnana” í Vestur Þýzka landi, að „vinur fjandmanns þíns geti ekki verið vinur þinn“. Kom- ist þeir að þeirri niðurstöðu að svo hafi verið, er ætlað að Banda- ríkjastjórn muni senda pólsku stjórninni opinber mótmæli. MJÖG mikil eftirspurn er eft- ir ef ir farþegarúmum í vetrarferð um m.s. Gullfoss og þegar er út- selt í tvær fyrstu ferðirnar. Vegna þessara miklu eftirspurnar hefur Eimskipafélagið kveðið að skipið fari eina aukaferð í desember til Kaupmannahafnar og Leith, sem verði með sama fyrirkomulagi og aðrar vetrarfeyðir. Fer skipið frá Reykjavík 11. desember og verður komið aftur til Reykjavíkur 26. desmber og eiga farþegar í þess- ari ferð því ijólabelgina á hafi úti. Byrjað er að selja farmiða í þessa ferð. Ferðaáætlun m. s. Gullfoss fyr ir árið 1965 kemur út á næstunni og verður fyrirkomulag ferða hið sama og undanfarin ár. Er byrjað að taka ámóti farmiðapöntunum í vetrarferðir ef Jr áramótin. Eftirspurn eftir farþegarúmum er jafnan mikil með m.s. Gullfossi á sumrin og hefur stundum farið langt fram úr því sem unnt hefur verið að anna. Hins vegar hefur farið í vöxt, að fólk láti taka frá fyrir sig farmiða með skipinu, sem það síðar notfærir sér ekki, en fyrir vikið hefur öðrum verið neit að um farþegarúm sem svo stend- ur ónotað. Þetta hefur að vonum mælzt illa fyrir og til þess að ráða bót hér á mun Eimskipafélagið framvegis hafa þann hátt á að þeir sem óska eftir að farþegarúm sé tekið frá greiða kr. 500.oo upp í andvirði farmiðans sem trj'gg- ingti fyrir því að hann verði not- aður. Nokkrir farmiðar sem ekki hafa verið sóttir eru nú fáanlegir í ferðum Gullfoss í ágúst og sept- ember. (Frá E. í.) Istanbul, 22. júlí (NTB-AFP) TYRKLAND, Pakistan og íran gáfu i dag út sameiginlega yfirlýs ingu, þar sem segir, að samstarf landanna sé hið þýðingarmesta fyrir þróun landanna sem og fyrir frið og festu í lieimshluta þeirra. Kökuuppskriftir koma til Kaaber Reykjavík, 21. júlí. — HKG. TALSVERT af uppskriftum hefur borizt í bökunarkeppni þá, sem fyrirtækið O. Jolinson & Kaaber efnir til. Eins og fyrr hcfur verið frá greint, eru aðalverðlaunin ferð til Miami í Bandaríkjunum, þar sem fer fram úrslitakeppni í bök- unarlist á vegum bandaríska hveiti fyrirtækisins Pillsbury í septem- ber í haust. Frestur. til að skila uppskriftum er til 10. ágúst næstkomandi, og verða þá allar uppskriftirnar athug aðar. 10 verða valdar úr til úr- slitakeppni, sem fer fram 20. ágúst næstkomandi. Dómnefndin verður skipuð tveim karlmönnum og einni konu. Karlmennirnir eru Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri Matsveina og veitingaþjónaskólans og Sigurð ur Jónsson, bakarameistari, — en ekki er enn að fullu ákveðið, hver Framliald á síðu 4 Fylgi Gold- waters eykst Washington, 22. júlí (NTB. - NTB—Reuter) AMERÍSK skoðanakönnun hefur leitt í ljós að Barry Goldwater hefur aukizt fylgi í suðurríkjum Bandaríkj- anna. Sýnir könnun, sem ný- lega fór fram og opinber var gerr í dag, að Lyndon B. Johnson forseti liefur enn fylgi 64% kjósenda, en hlut ur Goldwaters af kjósenda- fylginu er 36%. í Suðurríkj- unum hefur fylgi Goldwaters aukizt og eftir skoðanakönn- uninni að dæma hefur það aukist verulega. Mun það vera meir hlutfallslega en áðurgreind hlutfallstala fyrir landið allt. wvwwwwwwwwvwvwvwvw ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. júlí 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.