Alþýðublaðið - 25.07.1964, Blaðsíða 2
Bitstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri:
Arni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar:
314900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuliúsið við
Hverfisgötu, Reykjavík. Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Askriftargjald
I.;■ 80.00. _ í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — ÍJtgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Svæðaskipul agning
SÍÐA'STLIÐIÐ vor var haldið í Strassborg
/sveitarstj nrnarþing Evrópu. — Meginviðfangsefni
þingsins var að þessu sinni svæðaskipulagning, en
það færist nú mjög í vöxt, að stór landssvæði, heil
héruð, séu skipulögð i senn með tilliti til þarfa
framtíðarinnar.
Svæðaskipulagningu hefur lítt borið á góma
liér á landi enn sem komið er. Vafalaust er þó, að
slík skipulagning stórra landssvæða mundi hafa
ímarga góða kosti í för með sér, og stuðla mjög að
'foyggðar j afn vægi.
Á síöasta Alþingi flutti Alþýðuflokksþingmað-
urinn Uimar Stefánsson þingsályktunartillögu um
Íheildarskipulag Suðurlandsundirlendis. Tillaga
'Unnars er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora
: á ríkisstjórnina að f-ela skipulagsnefnd ríkisins í
samráði við rannsóknarráð ríkisins, hagstofustjóra,
I Framkvæmdabankann, nýbýlastjóra, raforkumála-
: stjóra og’ aðra sérfróða aðila, ásamt þar til kjörn-
; <um fulltrúum iviðkomandi sýslufélaga, að gera svo
| fljótt sem auðið er, frumdrög að heildarskipulagi
: Suðurlandsundirlendis mi'ðað við 10—15 ára tíma-
j foil. Skal að því stuðlað, að mannvirkjagerð hins
j opinbera og önnur fjárfesting á svæðinu, miðist
i við að fá sem hagkvæmasta nýtingu orkulinda og
í annarra lands- og sjávargæða".
I ÖII rök hníga að því, að tímabært sé að hefj-
! ast handa um svæðaskipulagningu hérlendis. Slíkt
! skipuiag er víða komið í framkivæmd í álfunni, til
: dæmis í Noregi, Frakklandi og Belgíu. Þykir það
? gefast vel, og er talið raunhæfasta leiðin til að
stöðva fólksflóttann úr dreifbýlí til þéttbýlis.
Tillaga Unnars Stefánssonar gerir ráð fyrir,
i að igert verði heildarskipulag fyrir Suðurlands-
undirlendi. Á því svæöi er nú blómlegur landbún-
■ kður, auk geysilegra orkulinda, sem aðeins hafa
verið nýttar að takmörkuðu leyti. Sú reynsla, sem
- mundi fást af heildarskipulagningu þessa svæðis,
imundi koma að góöum notum,'þegar farið verður
, að skipuleggja önnur svæði hér á landi á þennan
. hátt, en að þv'í hlýtur að koma, áður en langt um
íííður.
Fólksflóttinu úr sveitunum er ekki íslenzkt
■ vandamál, þótt Framsóknarmenn vilji svo vera
|áta. Að þeirra .dómi eru fólksflutningamir í þétt-
foýlið eingöngíi hinni' illu iviðreisnarstjórn að kenna.
Flest, ef ekki. öll lönd í Vestur-Evrópu eiga við
þennan sama vanda að etja, og beita nú einmitt
. Svæðaskipuiagningu, sem einu helzta ráðinu til að
^töðva þerman straum. Ber því brýna nauðsyn til
að við íslendingar fylgjumst gjörla með því, sem
ér að gerast hjá grannþjóðum okkar í þessum efn-
: um, og tileinkum olckur tiltæk ráð til að stöðva
þéssa þróun.
2 2ó. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
De Gaulle heilsar sendimönnum
Á þjóðhátíðardegi Frakka um og fleirum í Elysé-höll-
inni, eins og lög gera ráð
hann standa
með þeim Pompidou og
Mesmer að taka á móti full-
trúum frá Afríku í þjóðbún-
ingum sínum.
Heimshöfin búa yfir auBæfum
Hin geysimiklu heimshöf virð-
ast vera algerlega gagnslaus eða
því sem næst, en í rauninni eru
þau full af fjársjóðum, sem með
vísindalegum rannsóknum væri
hægt að færa sér í nyt með svo
miklum ágóða, að jafnvel djörf-
ustu kauphallargróðabrallarar
gætu ekki látið sig dreyma um
það.
Á þessa staðhæfingu er lögð rík
áher-zla í 200 blaðsíðna skýrslu,
sem var til umræðu í júní á þriðju
ráðstefnu alþjóðlegu hafrannsókn
anefndarinnar í UNESCO-bygging
Aððlfundur sam-
bands veiðifélaga
LANDSSAMBAND veiðifélaga
hélt aðalfund sjnn i Borgarnesi
liinn 5. júlí. Á fundinum flutti
Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri,
erindi um veiðifélög og Þórir
Steinþórsson gerði grein fyrir til
lögum. um breytingar á laxveiði-
lögunum.
Miklar umræður urðu um starf
semi veiðifélaga og um breyting-
ar á laxveiðilögunum svo og um
ýmsar framfarir í veiðimálum.
Voru fundarmenn sammála um
nauðsyn þess að auka til muna
starfsemi í þágu veiðimála og veita
Veiðimálastofnuninni aukið fé til
starfsemi sinnar, og skoruðu á rík
isstjórn og Alþingi að bæta liér
um. í stjórn Landssambands veiði
félaga eiga ,s/æti þeir Þórir Stein-
þórsson, skólastjóri, Reykliolti, for
maður, Hinrik Þórðarson, Út-
verkum og Óskar Teiísson, Víði-
, dalstungu.
unni í París. Skýrslan fjallar um
hinn almenna, visindalega grund-
vöU alþjóðlegra hafrannsókna, og
liún er samin af vísindanefnd um
hafrannsóknir, sem starfar undir
sgórn alþjóðaráðs vísindafélaga.
Þau tæki sem á næstu tuttugu
árum verða notuð til hafrannsókna
munu gefa ágóða sem er fjórum
til fimm sinnum meiri en væru
peningar lagðir í banka með vöxt
um sem næmu tíu af hundraði ár-
lega, sagði dr; Roger Revelle frá
háskólanum í Kaliforníu, begar
hann lagði fram skýrsluna.
Þessa staðhæfingu má styðja
nokkrum dæmum.
Með því að tvöfalda fiskveiða.r
í heiminum mundu Tannsóknir
skapa aukin efnahagsverðmæti,
sem næmu 15 til 20 milljörðum
dollara árlega, .Með. því að kanna
hvernig haf og andrúmsloft hafa
áhrif á veðurfar mundi haffræð-
ingurinn stuðla að áreiðanlegum
veðurspám langt fram í tímann.
Það mundi hafa í för með sér
5-10 milljarða dollara sparnað ár-
lega í ýmsum starfsgreinum, allt
frá byggingariðnaði til þeirra at-
vinnuvega sem byggjast á sumar-
leyfisgestum.
Strendur þær, sem huldust vatni
þegar yfirborð hafsins hækkaði í
lok ísaldar, hafa reynzt auðugar
að málmum. Úti fyrir ströndum
Suður-Afríku hafa til dæmis
fundizt í hafsbotninum fimm sinn
um fleiri demantar, á hvert tonn
af dreggjum en í námunum á
landi. Skip hefur nú verið sett til
að vinna demanta fyrir utan mynni
Orange-fljótsins, og framleiðslan
nemur 15.000 dollurum á dag.
Ef hafdýrafræðingar gætu unn
ið bug á skeldýrum og öðrum líf-
verum, sem eyðileggja skips-
skrokka, mundu skipaeigendur
geía sparað sér 300 milljónir dolt
ara árlega. Ef hægt væri að gera
eitthvað í sambandi við flóðbylgj
ur væri árlega hægt að koma í veg
fyrir eignatjón sem nemur um 200
milljónum dollara.
Trúlofunarhrhtgar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu. v}
Guðm. Þorsteinsson 1
gullsmiður
Bankastrætl 12.
/