Alþýðublaðið - 25.07.1964, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1964, Síða 4
S-Víetnam Framh. af bls. 3. herdeilda, sem stjórn Khanhs hers- höfðingja reynir að koma á fót. Herdeildir þessar eiga. að gera á- rásir á samgönguleiðir Viet Vong norður á bóginn til Norður-Víet- nam. Til þessa hafa bardagarnir ein skorðast við óshólma Mekongár- innar, en fyrr í mánuðinum gerðu Viet Cong-deildir árásir á æfinga- búðir Suður-Vietnam manna norð- an höfuðborgarinnar. Herdómstóll í Suður-Víetnam dæmdi í dag 19 ára gamlan pilt í ævilangt fangelsi fyrir að hafa varpað handsprengju á bandaríska herflutningabifreið í maí. (Framhald af 16. «ðu) okkur íslendinga. Hann fékk Dav- íð Ólafsson fiskimálastjóra til að útvega eina blökk að láni frá verlc smiðjunni vestra og reyna hana á Fanneyju. Það var sumarið 1956. Þessi tilraun mistókst með öllu, en skömmu síðar var hún látin á Böðvar frá Akranesi að frum- kvæði Sturiaugs Böðvafssonar. Sú tilraun gekk illa, en þó ekki svo að sýnt þótti að hægt myndi að koma henni við. Nótin sem Böðvar hafði var hampnót, þung og ó- þjál. Sumarið 1958 fór svo Haraldur Ágústsson með blökkina til síld- veiða á Guðmundi Þórðarsyni. Bjartsýnin var þó blandin nokkurri fyrirhyggju, því nótabátarnir voru með. Þegar til kom voru bátarnir aldrei notaðir en kastað af skio- inu sjálfu og þrátt fyrir alls konar mistök og byrjunarerfiðleika varð Guðmundur Þórðarson þriðja hæsta skipið á vertíðinni. Þessa sögu þarf svo ekki að rekja lengra, nú fer enginn á síld. nema hafa kraftblökk og þær em orðnar 300 talsins í notkun hér á landi. Nú er svo komið að við íslend- ingar liöfum innleitt þessa fisk- veiðitækni í Evrópu og víðar og fiskleitartæki og hringnætur hafa svo þróast með tilliti til notkunar1 kraftblakkarinnar. Spánverjar tóku kraftblökkina upp fyrir 2-3 árum og nota hana á frambyggð- um bátum við túnfiskveiðar, en Portúgalar á sardínuveiðum, hafa tekið hana upp nú nýlega og á sama hátt og við, enda gert úé menn hingað til að læra að fara með hana. Hingað hafa svo komið menn alla leið sunnan úr Afríkrj til að setjast við fótskör meistar- anna. Kraftblakkarkraninn hefur þeg- ar verið tekinn í notkun í Nor- egi á tveim skipum. Annað'þeirra „Torris“ hefur verið á íslandsmið um og er nú aflahæstur norsku bátanna hér. Þá hefur hann verið settur á eitt færeyskt skip. Rapp verksmiðjurnar í Bodö framleiða bæði kranann og blökk ina og umboðsmenn eru I. Pálma son h.f. Austurstræti 12 í Reykja- vík. Kaupverð kranans er un? 13500 norskar krónur. Hér it Reykjavík sér Vélsmiðjan Þrym- ir um viðhald á blökkunum, en þjónustuumboðsmenn eru um allft land með nægilegar varahluta- birgðir og ábyrgðir af verksmiðj- unni. ; P H halda felldur og bsajarbúar hver til síns heima efiir skemmtun dagsins'. ur ( hann hefur forðað sér upp á póstkassa!, og innan stund- ar er leiknum lokið. Boli er Nau’aat er þjóðaríþrótt Spán vcrja eins og flcstir munu vita. BSóðið sem rennur í æðum þcirra, er talið heitt hvers- dags, en þegar þeir komast á nautaat, kastar fyrst tólfunum — þá sýður það og vellur. Norðurlandabúar, sem ekki eru taldir sérlega tilfinninga- næmir, munu jáfnvel geta misst s jórn á sér á nautaati. Víðast á Spáni eru sérstakir leikvangar, þar sem nautaötin fara fram, og áhorfendur sitja þá tiltölulega öruggir á upp- hækkuðum pöllum. En í smá- bæjunum er sums s'aðar enn sá siður, að nautunum er hleypt út á göturnar, en múg- urinn þyrpist í kringum þau, — hleypur undan og æsir þau upp til skiptis, — þar til bæj- arbúar eru orðnir þrey'tir á þessum leik. Þá kemur nauta- baninn og stingur bola á hol. Þessar myndir eru frá smá bæ skammt frá Lissabon í Port ugal.'Allir bæjarbúar reyna að fylgjast með „skemmtuninni“, sumir geta séð leikinn af svöl- um aðrir hlaupa eftir gö unum. Oftast nær biður boli ósigur og reiði sinni fær hann ekki svalað, að minnsta kosti ekki hérna megin. En stöku sinn- um hendir þó, að nautin drepa nau'abanann, — og þá fyrst þykir Spánverjum leikurinn grátt gaman. Hér fór það sem oftar. Múg urinn hendir gaman að reiðinni í bola, nautabaninn er örugg- mm jljWWgi 1 4 25. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.