Alþýðublaðið - 25.07.1964, Side 10
V
K.S.I.
LANDSLEIKURIN N_
I.S.I.
ÍSLAND -- ÉKOTLAND
/• VÍ%4.' -'**'*••
fer fram á Iþróttavellinum í Láugardal mánudaginn 27. júlí n.k. kl. 20,30.
Dómari: ERLING ROLF OLSEN frá Noregi. — Lmuverðir:^Étannes Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pétursson.
★ Forsala aðgöngumiða er í sölutjaldi við ÖJ^égsbankann.
| VERÐ AÐGONGUMIÐA:
1 Stúkusæti .... Kr. 125,00
í Stæði ‘— 75.00
1 Barnamiðar .. — 15,00
ForSist þÉíigsli — Kaupið miöa tímaniega.
★ Sjáið ^lsta landsleik ársins
Knattspyrnusamband íslands.
[Knaffspyrna
Framhald af 11. síðu
erfiða hlutverk sitt, framar vonum.
Menti tala um að hér sé nær ein-
göngu um „gamla leikmenn” að
ræða. Að vísu er meðalaldur leik-
manna nú mun hærri en áður hef-
ur verið. Elzti leikmaðurinn er 35
ára en sá yngsti 17 ára. En hvað
tjííar um að tala, ef hinir yngri
lelkmenn eru ekki trausts nefndar
innar verðir. Og þeir þá ekki ein-
göngu kennt sjálfum sér um, að
svo er? Ríkharður Jónsson með
sina 30 landsleiki að baki, er ald-
Efnshagsþensla
Framhald af 5. síðu
það að fjárfesting var fremur lítil
í flestum löndum Vestur-Evrópu,
jókst einkaneyzla ört og jafnframt
opinber útgjöld. Hin stóraukpa
eftirspurn eftir útflutningsafurð-
um var einkennandi fyrir árið
1963, og átti hún fyrst og fremst
rætur að rekja til vaxandi inn-
byrðis viðskipta í Vestur-Evrópu,
sem orsökuðust af stórauknum
innflutningi Frakka og ítala, en
hann hafði ýmis einkenni verð-
bólgunnar.
' Spárnar fyrir 1964 eru á þá leið,
að búast megi við dálítið örari
útþenslu, en þar veltur mest á
því, hvort Frakkar og ítalir fá
hamið verðbólguþróunina án þess
áð draga verulega úr efnahagsút-
þénslunni.
Milliríkjastarf
1 *. (Framhald úr Opnu).
Hópur skýrir ennfremur frá
miklum möguleikum til málm- og
verksmiðjuiðnaðar og til margs
konar samvirkrar starfsemi, að
þvx tilskildu að allt sé samræmt á
hagkvæman hátt.
Myrt á götu
* 'i
Framhald úr opnu,
gaf sig fram við lögregluna.
Hann sagði upp alla söguna án
þess að á hann væri gengið, en
læknir staðfesti, að hann hefði
' bragðað vín.
Við eftirgrennslan í vösum
hans og veski fundust tvær
myndir frá brúðkaupsdegi hinn
ar myrtu konu, svo og kortið
! yfir morðstaðinn, sem fyrr er
getið.
Nú standa réttarhöld og geð
rannsóknir fyrir dyrura.
ursforseti liðsins, en yngsti leik-
maðurinn er Eyleifur Hafsteinsson,
17 ára gamall, sá af „yngri kyn-
slóðinni” sem sýnt hefur snjall-
astan og beztan leik hér í vor og
sumar. Auk hans er og Högni
Gunnlaugsson, einnig nýliði í lands
liðinu.
Það má endalaust þrefa og
þjarka um, að þennan eða hinn
hefði átt frekar að skipa í liðið
eða þessa eða hina stöðuna. Það
má og sjálfsagt með einhverjum
rétti tala um „tímaskekkju” í sam
bandi við heildarskipan liðsins nú,
svo sem reyndar oft áður. En þá
„tímaskekkju” geta þeir einir lag-
að og leiðrétt, sem þátt taka í
leiknum, hjá hinum ýmsu félögum
og sýna á hverjum tíma þann dug
og þá framför, sem þarf til þess að
hrífa íþróttina fram á leið, en láta
hana ekki staðna í spori. Meðan
svo er ekki, hlýtur fyrst og fremst
að verða að grípa til þeirra, sem
auk fullkominnar getu á við þá
yngri, hafa auk þess reynzluna.
Hitt er svo annað mál og heyrir
undir skipulagsatriði, hvort einn
eða fleiri skulu velja slíkt lið. Nú
er það fimm manna nefnd, sem
slíkt gerir. Sjálfsagt væri það betra
að einn maður bæri ábyrgð á vali
slíku sem þessu. En það verður þá
að vera maður með bein í nefi og
hafi ákveðnar skoðanir og kjark til
að standa eða falla með þeim.
En þetta var útúrdúr. Meginatr-
iði er, að liðið hefur verið valið af
þar til kjörnum trúnaðarmönnum
og „orrustan” hefst á mánudags-
kvöldið.
Liðinu, sem er þannig skipað:
Heimir Guðjónsson, Hreiðar Ár-
sælsson, Jón Stefánsson, Sveinn
Teitsson, Högni Gunnlaugsson, Jón
Leósson, Kári Árnason, Eyleifur
Hafsteinsson Ríkharður Jónsson,
Ellert- Schram og Gunnar Guð-
mannsson, fylgja góðar óskir og
vonir um giftudrjúga baráttu og
dugmikinn leik, við þróttmikla og
snjalla mótherja. Heilir hildar til
og heilir hildi frá. Væntanlega
láta áhorfendur ekki á sér standa
að fjölmenna á völlinn og hafa
uppi hvatningarhróp til að létta
landanum baráttuna.
Norðmaðurinn Erling Rolf Ols-
son frá Osló dæmir leikinn, en línu
verðir verða þeir Hannes Þ. Sig-
urðsson og Magnús V. Pétursson.
EB
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon
Löggiltir endurskoffcndur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903
af
Nýtt heftí
Ganglera
GANGLERI, tímarit Guffspeki
félagsins, 1 hefti 38 árgangur, er
nýkomiff út, f jölbrey t og skemmtí
legt aff vanda. Grétar Fells, sem
er ritstjórinn, skrifar greinina „Ör
lög brautryðjandans", „Vörffurinn
á þrösÖiuldimnn” og .Heimisókn
sólarinnar”. — Sigvaldi Hjálmars
son skrifar um „Afstöffuspurning-
amar“, „Dvöl í Affgar" og „And
legt líf“. — J. Kris'naurti á þarna
grein: „Scálfsblekking effa sjálfs
dáleiffsla". Auk þessa eru í heft-
inu fleiri stuttar greinar og ljóff,’
og fallegar myndir.
og stillum bílana
Á-jfibúlagötu 82. Simi IS-IO*.
k."
g-:
-tit' -
- Ryffrerjnm bQana meO
LTectyi
^Jrensásveg 18, sími 1-99-45
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsandur
og vikursandur, sigtaður effa
jsigtaður við húsdvrnar eða
kominn upp á hvaða hæð sem
er, eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN við EUiffavog t.f.
Sími 41920
Tek aí mér hvers konar þýðinf-
ar úr og á ensku
EIÐUR GUÐNASON, i
Iðggiltur dómtúlkur og skjala- 1
þýffandi.
Skiphoiti 51 — Sími 32933.
Slyrkur til kand-
idats í ísl. fræðum
Á 83 ÁRA afmæli síra Rögn-
valds Péturssonar D. D. og dr.
phil.. stofnuðu frú Hólmfríður
Pétursdóttir, ekkja hans, og dó'.t-
þeirra, ungfrú Margrét Pétursson
B A., sjóff tU minningar um hann.
Tilgangur sjóðsíns er að styrkja
kandidata í íslenzkum fræðum frá
Háskóla Islands til framhalds-
náms og undirbúnings frekari vís
indastarfa Ætlunin er að veita nú;
í ár í fyrsta sinn styrk úr sjóði
þessum.
Umsóknarfrestur um styrk úr
sjóðnum er til 10. ágúst n k. SkaL
senda umsóknir á skrifstofu Há-
skóla íslands, sem veitir frekari
upplýsingar um styrk þennan.
(Frá Háskóla íslandsj
Aðstoðarstúlku við rannsóknarstörí
vantar að Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum.
Stúdentsmenntun æskileg.
Skriflegar umsóknir sendist Tiiraunastöðinni fyrir 15.
ágúst n.k.
(JTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu Vistheimilis við Dalbraut.
Útboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora, Vonarstræti 8,
gegn kr. 3000.—skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Hióibarðaviðgcrðlr
OP» ALLA DAGA
(LBCA LAUCAkDAGA
OOaUMNUDACA)
FRÁKL. 8 TU.22.
GÍÉutfowmiU&n'hfi
TiBboð óskast
í byggingu póst- og símahúsa í Grafarnesi og Stykkis-
hólmi.
Teikninga og útboðslýsinga má vitja á símstöðvunum £
Grafarnesi og Stykkishólmi og hjá aðalgjaldkera pósts og
síma, Landssímabúsinu við Austurvöll, gegn 1.000. —
króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð 20. ágúst kl. 16 á skrifstofu
Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 20. ágúst kl. 16 á
skrifstofu forstjóra símatæknideildar.
Reykjavík, 23. júlí 1964.
Póst- og símamálastjórinn.
X0 25. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ