Alþýðublaðið - 25.07.1964, Qupperneq 12
’tt',
Óhugnanleg tilraun
(The Mind Benders)
Dirk Bogarde, Mary Ure.
Úrvals brezk kvikmynd.
Sýnd kl. 7,15 og 9,15
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ROBINSON-FJÖLSKYLDAN
Disney myndin góða.
Sýnd kl. 5.
50249
L
Rótlaus æska
r Frönsk verðlaunamynd um
nútíma æskufólk.
Jean Seberg
Jean-Paul Bclmondo
„Meistaraverk í einu orði
sagt“. — stgr. í Vísi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
r HVÍTU HESTARNIR
Ný Walt Disney litmynd.
’ Sýnd kl. 5.
í greipum götunnar.
(La fillie dans la vitrine).
Spennandi og djörf frönsk mynd.
Lind Ventura. Marina Vlady.
Bönnuð fyrir yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Notaðu hnefana
Lemmy
(Cause Toujours, Mon Lapin)
Hörkuspennandi, ný frönsk
sakamálamynd með
Eddie „Lemmy“ Constantine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ðanskur texti.
Bönnuð börnum.
Horfni milljóna erfinginn
Bráðskemmtileg ný gaman
mynd í litum með Bibi Johns
ásamt fjölmörgum öðrum heims
frægum skemmtikröftum. -■*
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Hunangsilmur
f! 4A taste of honey)
5 Heimsfræg brezk verðlauna-
mynd, er m. a. hlaut þann dóm
í Bandaríkjunum, er hún var
sýnd þar, að hún væri bezta
brezka myndin það ár.
Aöalhlutverk:
Dora Bryan
Robert Stephens
f Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
f/jfjT\ Frá Ferðafé-
lagi íslands
Ferðafélag íslands ráðgerir eft
irtaldar ferðir um Verzlunar-
mannahelgina 1.—3. ág.
I
/
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. í Breiðafjarðareyjar og
kringum Snæfellsnes.
4. Hveravellir og Kerlingar-
fjöll.
5. Hvanngil á Fjallabaksveg
syðri.
Upplýsingar og miðasala á
skrifstofu F.X, Túngötu 5, símar
11798 — 19533.
Sími 50 184.
Strætisvagninn
Ný dönsk gamanmynd með
Njósnarinn
Sýnd kl. 9.
Fjórir hættulegir táningar
Ný hörkuspennandi amerísk
mynd.
Jeff Chandler
John Saxon
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Síml 1-13-84
LOKAÐ
vegna sumarleyfa.
K.F.U.M.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A
■Iklphc'tó «
ÍSLENZKUR TEXTI
Konur um víða veröld
(La Donna el Mondo)
Heimsfræg og snilldarlega
gerð ný, ítölsk stórmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
- Félagslíf -
Farfuglar — Ferðafólk
Ferð í Þórsmörk um Verzl-
unarmannahelgina.
Ferð um Kjalveg og Þjófadali
um Verzlunarmannahelgina.
12 daga ferð um Vestfirði með
viðkomu í Æðey og Vigur hefst
5. ágúst.
Skrifstofan að Laufásvegi 41
öpin á hverju kvöldi. Allar nán-
ari upplý'singar í síma 2-49-50.
Almenn samkoma í húsi félags
ins við Amtmannsstíg annað
kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðs
son talar. Allir vélkomnir.
Sérleyfisferðir
Reykjavík — Laugar-
vatn
11 ferðir í viku: Laugarvatn
— Gullfoss — Geysir tvær
ferðir í viku.
Svefnpokagisting i upphituð
um húsum.
Reykjavík — Gullfoss _
— Geysir
Ferðir alla daga. Látið inn-
lenda og erlenda gesti yðar vita
um hin ódýru fargjöld. Ferðin
aðeins 250,00 kr.
Bifreiðastöð íslands
Sími 18911.
Ólafur Ketilsson.
Vöruhappdrcetti
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Ingólfs-Café
Gömiu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit R. S. Á.
Söngvari: Rúnar Guðjónsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
v--ú
Bílaviðskipti
Vesturhraut 4, Hafnarfirði. — Sími 5-13-95.
Höfum mikið úrval af ýmsum gerðum bifreiða. Tökum bíla
í umboðssölu. Bílaviðskiptin gerast hjá okkur.
Örugg og góð viðskipti.
B f LAVIÐSK IPT I
Vesturbrauí 4, Hafnarfirði. — Sími 5-13-95.
Stokkseyringamót
verður á Stokkseyri sunnudaginn 26. júlí.
D A G S K R Á :
Kl. 2:00 Guðsþjónusta í kirkjunni. Prestur séra
Guðmundur Sveinsson.
Eftir messu, kaffihlé.
Kl. 4.00 Kirkjuhljómleikar:
1. Frú Þuríður Pálsdóttir, óperusöng-
kona, syngur einsöng.
2. Konsertstjóri: Björn Ólafsson, leikur
á fiðlu.
3. Dr. Páll ísólfsson leikur á
kirkjuorgelið.
Kl. 5:00 hefst útiskemmtun hjá barnaskólanum með
ræðu, söng og gamanþætti Ónxars Ragnarssonar,
Að lokum dans um kvöldið. Kaffi, öl og sælgæti
fæst keypt allan daginn.
Ferðir frá Steindórsstöð kl. 11,30 f.h. og til baka kl.
8,45 og væntanlega kl. 12 á miðnætti.
Upplýsingar um ferðir hjá Hilmari Pálssyni á útiskemmt-
uninni.
Öllum heimil þátttaka, allur ágóði af skemmtuninni
:ú.. rennur til Stokkseyrarkirkju.
m
Stokkseyringafélagið.
YOGA
-■7-—*■
;
m
Fyrirlestur um hugeðlisvísisidi
sem kynnir yoga-kerfið, sem sniðið er fyrir venjulegan
Vesturlandabúa, verður fluttur í fyrstu kennslustofu I-Iá-
skólans kl. 8 e. h. sunnudaginn 26. júlí.
Aðgangur ókeypis.
laskipti
Vil skipta á Moskvitsh ’58,í ágætu standi, og
emhverjum góðum 4ra til 6 manna bíl, ekki
eldri en model ”52.
MiIIigjöf 10—15 l>ús. útborgað.
Upplýsingar í síma 18421 milli kl. 4—5 í dag,
12 25- j‘úlí 1964 — alþýðublaðið