Alþýðublaðið - 25.07.1964, Síða 14
l>eir. sem alltaf eru reiðu-
búnir til þess aS segja mein-
íngu sína eru þeir, sem enga
hafa. . .
* Minnlngarspjöld Heilsuhælls-
sjóðs Náttúrulæknlngafélags ís-
lands fást hjá Jónl Sigurgeirssynl,
GarSs Apótek, Hólmgarði 32
Bókabúð Stefáns Stefánssonar,
Laugavegi 8, Bókahúð ísafoldar,
A.usturstræti. Bókabúðin Laugar-
“svegi 52. Verzl. Roði, Laugavegl
T4
Árbæjarsafn opið daglega nema á
mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu
dögum til kl. 7.
★ DAGSTUND biðnr lesendur
rekast á f blöðum og tímarlium
sina að senda smellnar og skemmtl
legar klausur, sem þeir kynnu að
th birtingar undir hausnum
Kltnn*
M?nningairspjöid SJálftebjargar
a^> > irtöldum xtoOuin l Kvik
Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22,
teyfejavikur Apótek Ausiurstrætl
Holts Apótek, Langholtsvegl
dverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími
Í0433
SUMARGLENS OG GAIViAN
HEYRÐU Jón minn,
tagði konan, — er þér
cicki sama þótt þú ruggir
barnínu?
—- Hví ætti ég að
mgga barninii?
— Af því að því líður
ckki. vel. Og svo átt þú
i:iú helminginn í því, svo
að þú ættir ekki að reyna
uð koma þér undan 'að
>:úgga því.
— Svo . í . en tilheyrir.
ekki hinn helmingurinn
)?ér, spurði Jón.
— Jú.
— Jæja, þá er bezt að
þú ruggir þinum helm-
jng, en lofir mínum helm
.ng að halda áfram að
ísreoja.
KENNSLUKONAN,
sem var ógift en tekin
nokkuð að reskjast var að
segja börnunum frá ýms
um merkilegum fyrir-
bærum. Að lokum spurði
hún nemendurna, hvort
þeir gætu nefnt nokkurt
dæipi um undarlega
hluti, sem þau vissu um.
— Já, svaraði Hans
litli. — Hún mamma seg
fvT
— Andartak. Ég hef því miður snúið filmunni
öfugt. . .
ir, að ef yður heppnist að
ná í prestinn, þá sé það
hreinasta undur. . .
oOo
EINU SINNI voru tvær
vinnukonur að fara i fjós
ð að kvöldlagi. Veður var
bjart og heiðskírt. Verð
ur þá annarri fjósakon-
unni litið til lofts og seg
ir:
— Það vildi ég, að ég
ætti eins margar kápur
og stjörnurnar eru á
himninum.
Þá segir hin:
— Þá gæfirðu mér þá
lökustu.
— Ja, hvað á ég þá að
hafa í fjósið, svaraði sú,
sem, kápanna hafði óskað
fei
" Laugardagur 25. júlí
7.00
Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar —
7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón-
leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón-
leikar — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðra-
leikfimi — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10
Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar —■ 12.25 Fréttir —
Tilkynningar).
13.00 Óskalög sjúklinga (Guðrún Þóroddsdóttir).
14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson):
Tónleikar — Samtalsþættir — Talað um
veðrið — (15.00 Fréttir).
16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjör
ug lög — (16.30 Veðurfregnir).
17.00 Fréttir.
17.05 Þetta vil ég heyra: Jóhanna Rósinkrans vel-
ur sér hljómplötur.
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 „Sígaunalíf" op. 20 nr. 1 eftir Sarasate.
Solófrétt frá Noregi.
ViS heilmikla lukku, sko, gerðum í gær,
— oss gleyma hér mun ekki nokkur —
er kolvitlaus skvísa og kerlingar tvær
kysstu á tærnar á okkur.
. Kankvís.
MIESSUR
Guðsþjónusta á þýzku og ís-
lenzku fer fram í Hallgrimskirkj u
í Reykjavík sunnudaginn 26. júlí
og hefst kl. 11 f. h. Hinn þýzka
hluta guðsþjónustunnar annast
sr. Iíans-Joachim Bahr, sem
Ruggiero Ricci fiðluleikari og Sinfóníuhljóm
sveit Lundúna leika; Pierino Gamba stj.
20.10 Leikrit: „Á þakinu“ eftir John Galsworthy
(Áður útv. fyrir hálfu þriðja ári).
Þýðandi: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Gústaf .................... Lárus Pálsson
Hjúkrunarkona ......... Helga Valtýsdóttir
Fanning...................Gísli Alfreðsson
Baker................ Baldvin Halldórssón
Brice.....................Ævar R. Kvaran
Froba .................. Gísli Halldórsson
Montleney majór ............... Jón Aðils
Diane ........... Margrét Guðmundsdóttir
Bryn ............Brynja Benediktsdóttir
Herra Beeton.......Brynjólfur Jóhannesson
Frú Beeton ......... Anna Guðmundsdóttir
Herra Lennox .... Þorsteinn Ö. Stephensen
Frú Lennox .... Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Ungur maður...........Steindór Hjörleifsson
Ung kona...............Þóra Friðriksdóttir
Brunaliðsmenn............Flosi Ólafsson og
Stefán Benediktsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok,
Sr. Hans Joacliim Bahr.
hefir messað hér á ýmsum stöð-
um á ferðum sínum um landið
undanfarin ár, en sr. Jakob Jóns-
son mun þýða hina þýzku préd ik-
un jafnóðum á íslenzku.
Sr. Bahr, sem er nú í fjórðu ís-
landsferð sinni og dvelst hjá dótt
ur sinni, sem er gift í Reykjavík,
ætlar nú að boða guðs orð á máli
Lúters löndum sínum ,sem hér
eru búsettir eða staddir. Hann
kemur liingað á vegum utanlands
deildar móímælendakirkjunnar í
Þýzkalandi og liefir samvinnu við
biskup íslands um starf sitt hér.
Allir, bæði Þjóðverjar og islend
ingar, eru hjartanlega velkomnir
til guðþjónustunnar.
Frá mæðrastyrksnefnd.
Hvíldarvika Mæðrastyrksnefnd
ar að Lækjarkoti í Mosfellssveit
verður að þessu sinni 21. ágúst.
Umsóknir sendist nefndinni sem
fyrst. — Allar nánari upplýsiagar
í síma 14349 milli 2-4 daglega.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr.
74, verður opið alla daga, nema
laugardaga, í júlí og ágúst frá kl.
1,30 til kl. 4,00.
Ásprestakall. Viðtalstími minn er
alla virka daga' kl. 6—7 e.h. á
Kambsvegi 36, sími 34810. Séra
Grímur Grímsson.
Ameríska bókasafnið
— f Bændahöllinni vlð Haga-
torg opið alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18.
Strætisvagnaleíðir nr. 24, 1, 16, og
17.
Veður-
horfur
Suðvestan og vestan gola eða kaldi, smáskúrir
en bjart á milli. í gær var hæg suðaustlæg átt hér
á landi, léttskýjað á Austurlandi. í Reykjavík var
liæg vestangola og 10 stiga hiti.
Karlinn brá sér til Par
ísar í sumarleyfinu, en
kvartaði sáran undan því,
að Frakkarnir ættu erfitt
með inálið..
14 25. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ