Alþýðublaðið - 26.07.1964, Síða 1
iSt|i^|;ÍSÉ;Í^pÍis
;':.:X''-
Keykvíkingar hafa a'ð vonum
verið daprir að undanförnu
vegna veðursins. En í gær-
-'orgun lyftist brúnin f
mörgum. Dagurinn heilsaði
aldrei þessu vant með sól-
skini sem heldur betur telzt
sjaldgœft á þessu sumri. —
Veðurstofan spáir hagstæðu
veðri nú um helgina og von-
andi rætist spá hennar. Við
brugðum okkur í Sundlaug-
arnar og tókum þar þessa
sólskinsmynd. (Mynd: KG).
LOFILEIÐIR TIL KEFLA-
VÍKUR Á FIMMTUDAGINN
44. árg. — Sunnudagur 26. júlí 1964 — 167. tbl.
Reykjavík, 25. júlí. — HP.
Á FIMMTUDAGINN kemur, 30.
júlí, flytja Loftleiðir til Keflavík-
ur með aila starfsemi sína aðra en
aðalskrifstofur og þjónustu vegna
komu og brottfarar farþega til og
frá Reykjavík, en farþegar Loft-
leiða verða flutir milli Keflavíkur
og Reykjavikjir þeim að kostnað-
arlausu. — Á fimmtudagsmorgun
verður Cloudmastervél Loftleiða
afgreidd í Reykjavík, en að því
loknu verður flutt til Keflavikur,
og vél sem kemur eftir miðnætti
á fimmtudagskvöld svo og vélar,
sem væntanlegar eru hingað til
lands á föstudag, verða afgreiddar
í Keflavík.
Er búizt við, að hægt verði að
Framha)d á 13. síðu
Aidrei fieiri í
Mývatnssveit
Reykjavík, 25. júli. — HP.
„Eg býzt varla við, að nokk-
urn tíma hafi verið fleiri á ferð
í Mývatnssveit en í sumar, bæði
útlendingar og íslendingar,” —
sag'ð'i Pétur Jónsson í Reynihlíð,
þegar blaðið leitaði frétta hjá
honum í kvöld. „AÖ minnsta kosti
hef ég aldrei séð jafnmörg tjöld
hér í kring og nú.”
Hann sagði, að allan júlímánuð
hefði verið einmuna góðviðri í
Mývatnssveit, eins og víðast hvar
fyrir norðan og austan, enda leit-
aði fólkið í sólskinið. Hins vegar
fylgdi þurrkinum moldryk, og veg
irnir væru að verða eins og
þvottabretti sums staðar. Pétur
kvað aldrei hafa verið jafnmarga
Framhald á síðu 13.
Reykjavík, 25. júlí, IIKG.
Aðsókn að húsmæðraskólunmn
er misjöfn ár frá ári og virðist
eins og háð tízku, sagði nám-
stjóri húsmæðrafræ'ðslunnar, Hall
dóra Eggertsdóitir, í viðtali við
glaðið í gær. Yfirleitt eru þó skól-
arnir vel sóttir og betur en á Norð
uriöndunum hinum, — en þess
verður að' gæta við samanburð, að
þar er aðstaða til að sækja nám-
skeið mun betri en hér. Kvöld-
námskeið í húsmæðrafræðum eru
alltof fá hér, sagði námsstjórinn.
♦
WVWWMWWMWWVWVWWHVWWW
Dúfa Björns Pálssonar á Reykjavíkurflugvelli. — (Mynd: RL).
Tveir hlutar slökkvistöðvar
undir þak um áramótin
Reykjavík, 25. júli. — HP.
EINS og kunnugt er, hófust
framkvæmdlr við byggingu nýrrar
slökkviliðsstöðvar í Reykjavík um
síðustu áramó', og hefur verið
unnið að byggingu hennar síðan.
Slökkvistöðin verður þrjú sam-
byggð hús. Er nú gert ráð fyrir.
að tvö þeirra verði komin undir
þak um næstu áramót, en hægt
verði að taka þau í no kun síðla
hausts 1965.
í einu húsinu verður geymsla
fyrir slökkvibíla, annað húsið verð
ur skrifstofu- og starfsmannahús
Framhaid á síðu 4
ADSOKN AD HUSMÆÐRA
SKÚLUNUM HAD TÍZKU
VÉIÐIMANNS SAKNAÐ
Reykjavík, 25. júlí. — EG.
Saknað er veiðimanns héðan
úr bænum, sem seiut í gærdag
fór til veiða í Ölfusá, neðan
við Kaldaðarnes. Þegar blaðið
ræddi við lögregluna á Sel-
fossi skömmu eftir liádegið í
dag, var leitarflokkur nýfarinn
að Ieita mannsins. Átti bæði
að fara á bót eftir ánni og leita
með bökkum hennar.
Veiðimaðurinn mun liafa
farið niður að ánni seint í gær
dag, en bíll, sem hann var á,
var mannlaus á árbakkanum
I morgun og kveikjulykillinn
í. Ennfremur voru skór hans
í bílnum.
Síðast þegar blaðið frétti til
hafði leitin ekki borið árangur.
Maðurinn er héðan úr bænum,
sem fyrr scgir, en nafn hans
vildi lögreglan ekki láta uppi
að svo komnu máli. .
Upppantað mim vera á öll kvöld
námskeið Húsmæðraskóla Reykja
víkur fyrir næsta ve'ur, og þær,
sem því eru ekki búnar að sækja,
eru vonlausar, nema einhver gangi
úr skaftinu.
Námsstjórinn sagði, að sjáan-
legt væri, að þörf væri fleiri nám-
skeiða, — en bæði giftar konur og
ógiftar stúlkur vilja fegnar fræð-
ast um húsmæðras örf, en hafa
ekki aðstöðu eða vilja til að fara
á húsmæðraskóla í heilan vetur.
Aðspurð um aldur þeirra, sem
eru á húsmæöraskólunum, sagði
námstjórinn, að flestar væru stúlk
urnar á aldrinum 17-20 ára. Ald-
urstakmarkið væri 17 ár, en all-
margar undan'ekningar væru gerð
ar hér í hinuin ýmsu skólum.
Erfitt væri að halda fast við ald-
urstakmarkið, því að ef til vill
hefði 16 ára stúlka, sem væri .trú-
Iofuð, ekki tækifæri íil þess aftur
að sækja skólann, ef henni væri
neitaö.
Námsmeyjar á húsmæðraskól-
unum hér munu að öllum jafnaði
mun yngri en námsmeyjar á hús
mæðraskólum erlendis, og oft
heyrist um það talað, að það sé
betra að fara í húsmæðraskila í
Framh. á bls. 4
*
Oðinn hæsta
söltunarstöð
Raufarhöfn, 25. júlí. GÞÁ*-GO.
Hér er saltað úr tveimur skip-
um í dag og von er á fleirum í
kvöld. Hilmir II. er hjá Kaísilfri
og Stapafell hjá Björgu, biðir eru
þessir bátar með 800-1000 tunn-
ur.
Óðinn er enn hæsta söltunar-
stöðin hér með rúmar 6000 tunn-
ur og Hafsilfur hefur saltað í
rúm 5000. Lítið hefur komiö á
litlu stöðvarnar.
Bræðslan hefur gengið eins og
í sögu í allt sumar og nú er búið
að bræða 230,000 mál, sem er
einsdæmi á þessum tímá árs.