Alþýðublaðið - 26.07.1964, Síða 7
| segir hin 48 ára Phillis Lumley, sem er handleggjalaus, en samt
sem áður hamingjusöm eiginkona og móðir sjö indælla barna
LÍFIÐ er ÆVINTÝRI —
| segir hin 48 ára Phillis Llum-
| ley, sem er handieggjalaus en
| samt sem áður hamingjusöm
| eiginkona og móðir sjö indælla
I bama.
I ----------—
| Það var engin sem þorði að
I sýna mömmu mig strax og cg
| fæddist. Ljósmóðirin vafði
| handklæði utan um mig og bar
= mig fram í eldhús, þar sem
| frænka mín og amma biðu.
Amma hafði svo farið inn að
| búa um mömmu, þögul og
| skelfd yfir því sem hún hafði
I séð. Þá nýfæddu hafði Ijósmóð
| irin borið fram í eldhúsið,
| vegna þess að þar var hlýrra,
| sagði hún.
Hversu oft. hef ég ekki heyrt
| frásögnina um þennan morgun,
| í litla húsinu fyrir utan Sout
1 hampton í Suður-Englandi.
í eldhúsinu stóðu þessar
| þrjár konur, og horfðu mállaus
| ar á mik. Hvemig áttu þær að
| geta sagt mömmu að nýfædda
1 dóttirin hennar hefði fæðst
I handleggjalaus?
I Að lokum kom það í hlut
í frænku að bera mig inn aftur.
Svona falleg lítil stúlka,
1 hvíslaði hún um leið og hún
| sneri mér, svo að sæist framan
| í mig. En hún er veikbyggð og
| . . . og . . .
Og hvað- spurði mamma.
| Vertu nú róleg góða mín, hún
er vansköpuð, hún hefur enga
handleggi.
Það var sent skeyti til pabba,
hann var í herþjónustu. Hann
var beðin að koma heim. Þetta
var í fyrri heimstyrjöldinni
1915.
Engum datt í hug sá mögu-
leiki að vansköpun mín stafaði
af lyfjanotkun eða veikindum
um meðgöngutímann. Nei á-
stæðan var hinir særðu og ör-
kumla menn er mamma sá þeg
ar hún heimsótti pabba í her-
búðirnar.
Ég var skírð á stundinni. Eng
um datt í hug að ég myndi
lifa. En ég lifði þó veikbyggð
væri, og varð glaðlynt barn. Aft
ur á móti var þetta þung byrði
fyrir móðir mína, vegna þess
að ég þarfnaðist svo mikillar
umhyggju og hjálpar.
Fyrsta vonin tendraðist þó
þegar ég var 9 mánaða. Það
var dag einn að ég ar óvenju
ergileg, því mig kenndi til i
handleggjastubbunum. Að lok
um setti mamma mig í barna-
vagninn og lagði myndablað
fyrir framan mig. Þegar hún
Ieit til mín næst, var blaðið rif
ið og tætt í sundur. Hún varð
alveg undrandi, ég hafði gert
þetta með tánum.
Nokkrum dögum seinna var
mamma að greiða mér og varð
þá ekki minna hissa þegar ég
rétti út fótinn, greip eldspýtna
stokk með tánum, opnaði hann
og skríkti af ánægju þegar inni
haldið dreifðist út um allt gólf.
Hingað til hafði mamma ekki
athugað að gefa mér leikföng
nú skildi hún hvers ég saknaði
og skemmti sér við að horfa á
mig leika mér með fótum og
tám eins fimlega og önnur börn
með höndum og fingrum.
Áður en varði var ég orðin
sjö ára. John bróðir minn sem
var tveim árum yngri en ég,
var stór, frískur og fullkom-
lega heilbrigður drengur.
Þegar farið var að tala um
skólagöngu hans, fann ég allt
í einu mismunin milli hans og
mín. Ég þrábað móðir mína um
að mega fara í skóla. Hún tal-
aði við skólastjórann en án
árangurs, hann neitaði. Til allr
ar hamingju höfðu þrjár syst-
ur sett á stofn skóla fyrir fatl-
aða, þangað fór ég til að læra
eitthvað. Handleggjastúfarnir
mínir höfðu alltaf valdið mér
miklum sársauka. Það var því
ákveðið að ég skildi fara til
uppskurðar á Hampshire-sjúkra
húsið, þar sem þeir voru fjar-
tasjgðir. í þessari sjúkralegu
uppgötvuðu læknarnir að ég
hafði frá fæðingu verið með
brákaðá mjöðm og þeim fannst
það kraftaverk að ég skildi læra
að ganga eðlilega.
Um þetta Ieyti tileinkaði ég
mér það sem ég kallaði mína
einka „handavinnu" að flétta
körfur og töskur og að sauma.
Mamma, klæddi mig í fallega
kjóla með herðaslám. Á veturna
voru slárnar úr flaueli á sumr-
in úr silki. Og hafi ég vakið
athygli fólks, var það vegna
kjóianna og hársins á mér sem
var sítt og fallegt.
Þrátt fyrir þetta var mamma
stöðugt áhyggjufull mín vegna
og vonaði í laumi að ég fengi
að deyja á undan henni. Svo
fluttum við til London og ég var
í sjöunda himni yfir að komast
í betri skóla.
Þegar ég var sextán ára byrj
aði ég að læra ísaum og hekl.
Þá var það að móðir mín dó um
það leyti sem ég byrjaði að
finna mig nokkurn vegin sjálf-
stæða og þeir sem tóku við að
sjá um mig gáfust upp á því af
cinhverjum ástæðum.Pabbi var
alveg í öngum sínum, svo að
ég sagði við hann: „Vertu ekki
áhyggjufullur, ég fer á tiæli
fyrir fólk eins og mig. —
Það leið nokkur tími þar til
við fundum klaustur sem víidi
taka við mér. En ég varð að
bíða í þrjár vikur og þann tíma
átti ég að búa hjá vinafólki
okkar í London. Eitt kvoldið
hjálpaði bróðir minn mér að
pakka niður dótið mitt, þá aiti
ég bágt með að halda aftur af
tárunum.
Fyrsta kvöldið hjá vínafóik-
inu, kom ungur maður í heim
sókn. Hann hét Jaek og var 28
ára gamall. Hann var óskóp
vingjarnlegur og fullur af
kímni, reyndi augsýnilega að
dreifa huga mínum. Það var ég
honum þakklát fyrir. Allt í eiuu
uppgötgvaði hann að hann var
sígarettulaus. Þegar ég báuð
honum sagði hann. — Hamingj
an góða, reykir þú?
Ég jánkaði og við hlógum
bæði. Þegar hann fór hvíslaöi
hann að mér. — Við sjáumst
aftur. Auðvitað dreymdi þiig
ekki um að það yrði. Hvers
vegna skildi ungan mann lafiga
til að hitta mig?
En næsta kvöld kom haiin
aftur, það kvöld töluðum '.við
heilmikið saman og reyktunk ó-
tal sígaretur. Jack bauð rnér
heim til mömmu sinnar og svo
fórum við í bíó. — Við skulum
Framhald á síðu 10.
(iMmitfiaiiKimiunmffimuKiiiimiiiiiiiiiiiitumiimfmiiiiuHcfHmtm.'tiiiiiKiMiiiMHMwuiuMHi
:i
:t
ir
:r
!!
:!
:r
ALÞÝÐUBLAÐIO — 26. júlí 1964 J