Alþýðublaðið - 26.07.1964, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 26.07.1964, Qupperneq 10
} HÚSMÆÐUR DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er i dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL x Vestur- Þýzkalandi. Lífið er ævintýrí (Framhald af 7. síðu). fara oft út saman, sagði hann þegar við kvöddumst! Ég grét mig i svefn þetta kvöld við til- hugsunina um að bráðum væri þefta ailt búið. Ég sem var að fara í klaustur. Nokkrum dögum seinna keyrði pabbi mig í klaustrið. Nunna opnaði og hleypti okkur inn. Hún gekk hreint til verks og taldi upp allar þær ströngu reglur sem ég varð að hlita. Það var einn frídagur á ári, öll hréf voru lesin áður en þau voru send áfram. Bæði þau sem ég skrifaði og sem ég myndi móttaka. Pabbi mátti heim- sækja mjg næsta miðvikudag en hann afsakaði sig með vinn unni sinni. Gæti hanrt þá ekki 'komið á Igugardaginn, nei það var ekki hægt. Þá skildi ég að HKUborð«viðacrðfir OPtÐ AXXA DACA (LKA LAUtAJtDAÖA CémánamlMfai Ut taMbtid *, R*ykf*>íV, nú voru allir búnir að yfirgefa mig, einnig hann. Ég myndi aldrei sjá hann aftur eða nokk- urn annan af fólkinu mínu. Það var eins og að vera dáin. Þeg- ar hann var farin flýtti ég mér inn í kapelluna, þar sem ég féll á kné, og bað um rétt til að lifa. Ég vildi ekki láta ýta mér til hliðar'út úr tilverunni. Hingað til hafði ég verið ánægð með að láta ráðast hvemig ég lifði líf- inu. Nú bað ég Guð um hjálp. Og ég var bænheyrð, því dag- inn eftir kom Jack í heimsókn. Hér getur þú ekki verið, sagði hann. Hvað á ég þá að gera svaraði ég. Það er ég sem á að gera eitthvað, sagði hann. Fyrst drekjc ég mig fullan og svo fer ég til pabba þíns og segi honum mína meiningu. Hann drakk sig nú ekki fullan en fór til pabba, sem ekki var lengur til sjós, en fullyrti að hann gæti ekki lengur haft mig. Ef þér getið það ekki, þá geri ég það sagði Jack. Pabbi kom og sótti mig og Jack kom mér fyrir hjá systur sinni. Ég var ólýsanlega ham- ingjusöm. Það komu jól. Á ann an jóladag kom Jack, ég var ein heima. Þetta verða sein- ustu jólin sem þú ert ein, sagði hann. Nú skulum við gifta okk ur. En ég sagði honum að það væri óhugsandi, hann hefði að eins meðaumkun með mér. — Við giftum okkur eins og aðrir vegna þesj að okkur þykir vænt hvoru um annað, sagði hann. Ég svaraði að hjónaband yrði að vera heilbrigt, ég vildi gjarnan vera eiginkona og móðir, en ég M gæti ekki hugsað um heila fjöl skyldu. Jack horfði á mig. — Jú það getur þú ef þú vilt því ég elska þig. Lif mitt hefur haft mörg dá samleg augnablik en eins og þetta. í fyrsta skipti var ég með- höndluð eins og mannesja og eins og kona, og Jaek treysti mér. Við giýtum okkur í ráðhús inu og þegar fógetinn spurðí um undicskrift mína, hafði ég þegar sparkað af ffiér öðrum skónum. Fógetinn kom með stól og lagði skjalið á hann. Svo skrifaði ég xmdir með vinstri fæti. Ó, þér eruð örfhent, sagði fógetinn og brosti glaðlega. Nokkrum piánuðum eftir brúð- kaupið varð ég veik og varð að kalla á lækninn. Hann skoðaði mig og horfði síðan hátíðlega á mig. Þér eigjð von á barni sagði hann svo. Á tilsettum tíma fæddi ég stúlku sem var skírð María. Engin móðir hefur verið glaðari en ég þegar hún var lögð við hlið mér eftir fæðipguna. En það var taugaóstyrk móð ir sem 10 dögum síðar fór heim. Áður en ég lagði af stað sagði hjúkrunarkonan. — Hún er orðin blaut þú verður að skipta á henni. Hver, ég? Já, auðvitað, er þetta ekki þitt barn? Ég skipti á bleyju meðan hjúkrunarkonan fór fram. Þeg ar hún kopi til baka sagði húpj,, — Þetta er alls ekki svo slæmt,- þetta verða allar mæður að læra og hún brosti hlýlega. Nú er María 23 ára og útlærð Ijósmóðir, Ég á sex börn i við- bót. Börnin mín sjö hef ég annast sjálf. Engin móðir hefur fund- ið, meiri hamingju í lífinu en ég. Það hefur verið óslitið ævin týrl og ég óska innilega að aðr ar konur megi hitta menn sem likjast manninum mínum. LIST I Framhald af bls. 3. ekkert jlæ^j heii menningarsaga; og %ífhún segir af róttækasta breyt- ingaskeiði sem orðið hefur á ^l.'Íslandi. í þessum fyrri hluta hefur Björn mótað verki sínu ! • :stefnu, búið allt í haginn fyrir framlialdið; en hann ó eftir að :.s- - Ijúka iýsingu þriggja mestu mál ara tímabilsins. Og liann á eft- ir_að fjalla um næstu listöldu, 'Vf iem ris ó fjórða tugi aldarinn- j:' ar með þá Þorvald Skúlason, í. StTheving, Ásmund Sveinsson að oddvitum; og bann á eftir ;<rý formbyltinguna á fimmta tugn- t -íim og. siðan. Björn leggur á y það áherzlu í bók sinni hversu • gagnólíkir málarar þeir séu Ás- grímur, Jón og Kjarval og 'hversu víðan grundvöll þeir hafi lagt íslenzkri myndlist í -.upphafi. Það verður fróðlegt að Svissnesk völundarsmíði Kyrrð komirt á i Singapore SINGAPORE, 24. júlí (NTB- Reuter). — Allt var með kyrrum kjörum í dag í Singapore en mik il ólga eftir kynþáttaóeirðir Mal- aya og Kínverja síðastliffna þrjá sólarhringa. 19 hafa beðið baná' og margir veriff handteknir. Leiðtogar þjóðarbrotanna hafá* ræðzt við um stofnun nefnda, sem aðstoða eiga yfirvöldin við að' draga úr ólgunni. 245 manns hafa verið dæmdir í allt að eins* árs fangelsi, flestir fyrir að óhlýðn’ ast tilskipuninni um útgöngubann, sem ákveðið hefur verið að gildi' þangað til á morgun, en 25 voru dæmdir í árs.fangelsi fyrir að hafa' átt upptökin að óeirðunum og haft vopn undir höndum. í morgun urðu nokkur átök, en engin alvarleg. Lee Kuan New, forsætisráðherra Singapore, sagði í útvarpsræðu að ástandið hefði batnað og nú væri nauðsynlegt að eyða óttanum og endurvekja traust. Mjög hagstætt verð Hver efast um gæðí sviss- neskra úra? ORBIT rafhlöðurakvélin er fram- leidd í svissneskri úraverk- smiðju, sem er trygging fyrir vörugæðmn. ORBIT í ferðalagið. ORBIT í bílinn. ORBIT á skrifstofuna. Mjög hagstætt verff. Útsölustaðir í Reykjavík: Klæffaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3 ' og Úraverzluninni Þing- holtsstræti 1. vfW'- Heildsölubirgðir; ^iftNÍEL ÓLAFSSON & CO. H.F. Vonarstræti 4. - Sími 24150. LANDI sjá mat hans á því liversu síð- an hefur tekizt, og síðan kann að verða tímabært að reyna að meta í heild stöðu myndlistar- innar í íslenzku menningarlífi. Þá kann einhver að geta gert upp við sig svör við þeirri spurningu, hvort myndlistin hafi tekið þar við forustuhlut- verki af akáldskap cða fræðum; ýmislegt freistar til þeirrar á- lyktunar þótt jafnan sé erfitt utn beinan samanburð. En að sinni verður varla skil- izt við þessa bók nema geta- sjálfrar útgáfu hennar lítillega. Rit Bjöms Th. Björnssonar . er mikið að vöxtum; bókin ei* í stóru broti og með allmörgum myndium, bæði svarthvítum og í lit. Hefur það ráð verið tekið að hafa hana í sama broti og listaverkabækur Helgafells um einstaka listamenn og verður bókin fyrir vikið heldur óhæg til lestrar, þótt liún kunni að sýnast falleg og höfðingleg myndabók. En þá spillir að myndprentun virðist vera í mis- jöfnu lagi, þótt víst séu Iiér margar myndir allvel prentaðar eftir því sem við eigum að venjast. Til dæmis um myndir þar sem missmíðin virðast auð- séð nefni ég bara myndir Ás- gríms á bls. 75, 77, 81 og Þór- arins Þorjákssonar bls. 84 og 92, þótt fleiri dæmi muni auð- fundin. Það er leitt ef mynd- prentun þarf að vera hér neð- an við meðallag annars staðar; og hefði vissulega verið fær leið að hafa bók þessa í minna broti, miða myndaval einungis við brýnustu nauðsyn textans, en vanda síðan prentun þeirra eftir öllum föngum. Að öðru leyti er frágangur bókarinnar einkar snyrtilegur: góður pappír, þokkaleg prent- un, snýrtilegt strigaband. Prent villur virðast fáar og strjálar, og pennaglöp hnaut ég varla um nema þá furðu, að á bls. 38 er Sigurður málari tálinn hafa teiknað mynd Daða Níelssonár fróffa eins árs gamall, og er það síðan staðfest í myndaskrá. Er það ekki fullmikill bráðþroski? Myndlistarsagan er eins og frá hefur verið sagt gefin út til ágóða fyrir Listasafn ASÍ, gjöf Ragnars Jónssonar til Alþýðu- sambandsins, sem nú eykur hána enn með þessari bók til að afla safninu byggingarsjóða. Það er vandi að þiggja slíka gjöf ekki síður en gefa hana. Ragnari hefur farizt höfðing- lega; en nú er eftir hlutur þiggjendanna, að sjá til þess að gjöfin verði ekki dauðir munir á vegg og í hillu, en lifandi þáttur í menningarlífi allrar al- þýðu. Til þess hefur þessi bók öll efni, ekki síður en safnið sjálft. — Ó. J. SMUBSTÖDIN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 BllHnn « amnrður fljótt ox VeL MiaiUw 10 26. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.