Alþýðublaðið - 06.08.1964, Side 15

Alþýðublaðið - 06.08.1964, Side 15
' búningskleíann til okkar mcð koníakið. Ég gat ekki látið þig sjá mig. Þetta var hreinasta víti fyr- ir mig, þangað til Gerald gaf mér codeinpillurnar hennar Theo. Honum tókst einhvern veginn að ná í töskupa henar, og ég tók inn helminginn af pillunum henn ar. Ég ég vonaði, að það væri nægilegt til að hjálpa mér yfir þetta. I' Ég hefði auðvitað mátt vit.a ? þetta. Mér hefði átt að skiljast af aðvörun dr. Lenz og fram- komu Gerglds, að ég geröi mig aðeins að athlægi með að brjóta heilann um stolnu töskuna. t — Seint í igærkvöldi, sagði Mirabella, þegar Gerald var far- inn og ég var háttuð, fann ég að ég var að fá nýtt kast. Ég leitaði að codeinpjllunum, sem ég tók frá Theo, en ég gat hvergi fund- ið þær. Kvalirnar voru svo hræði legar, að ég gat ekki afborið þær, og ég sá enga aðra leið en að. liringja til dr. Lenz. Ég vissi jú, að hann gat hjálpað mér. ! Ég minntist hinnar hásu, niður ' bæidu raddar í símanum. Hún ' liafði greinilega borið vott um ' þær hörmungar, er vesalings 1 Mirabella varð að þola. i — En eftir að ég var búin að hringja, fann ég pillurnar. Ég tók þær inn, og kvalirnar voru farnar að þverra það mikið, þeg- ar þið dr. Lenz komuð, að ég gat leynt þeim. Ég hafði auðvitað 1 ætlað að segja dr. Lenz eins og 1 væri, en þegar ég sá, að þú varst með, brast mig kjark. Þess vegna lét ég sem ég hefði ekki hringt, og að þetta hlyti að vera eitt- livert símaspaug. j — Og Lenz, skildi hann hvern- ig þessu var varið, spurði ég. ! — Já, hann skildi, að það var eitthvað meira en lítið að. Hann skrifaði mér bréf, þú veizt það, er það ekki? ) Ég kinkaði kolli. I . — Og þetta bréf frá dr. Lenz ! á eftir að bjarga. mér, sagði hún : stillilega. — Hann skrifaði að : hann vissi, að ég væri veik. Dag- ' inn eftir talaði. ég við hann og ' sagði honum sannleikann. Hann sagði mér frá nýrri aðferð, sem nú er farið að nota gegn þessum sjúkdómi. Einhvers konar spíri- tusinngjöf. Hann segir, að maður geti fengið þessar inngjafir án þess að þurfa að leggja niður ! vinnu, og að kvalirnar hverfi fyr- ir fullt og allt, því taugin sé drepin. Ég aetla að byrja í þess- 1 um inngjöfum á morgun. Hún brosti angurblítt og reis á fætur: ■ — Ef heppnin er með mér, líður ' ekki á löngu þar til þú getur hætt að hafa áhyggjur mín vegna. Ég næ mér áreiðanlega. Nú þarf ég ekki lengur að halda áfram þessu brjáiæðislega sjónarspili. Þetta var líka það eina, -sem skipti mig nokkru máli núna. Lenz treysti sér til að lækna hana. Mirabella yrði afur frísk. Hún hafði nú lokið við að snyrta sig. Og henni hafði heppn- azt að ná sínu venjulega útliti — hún var aftur orðin hin fagra og óviðjafnanlega Mirabella Rue. — Jæja, Peter, þá er þessu lokið. Ég er svo glöð vegna þess að þú skulir nú vita allt. Hún brosti dálítið háðslega, — Þegar ég kom hingað, hélt ég að ég mundi geta hjálpað þér dálítið áfram. En í stað þess hef ég bara •vvopd, hefur hann sýnt mér ein- staka tryggð. — Það gleður mig, sagði ég. Og ég er afar stolt af hon- iunr sagði Mirabella blíðlega. — Ekki bara af því að að hann verð- ur góður leikari, heldur vegna þ'eás að hann er mjög góð mann- eskja. Það er ekki oft, sem að móðir getur sagt slíkt með sanni. — Þú ætlar þó ekki að segja mér, að Gerald sé sonur þinn, sagði ég undrandi. Hún kinkaði kolli. — Þú manst kanski eftir að ég sagði 'þér einu sihni að ég hefði verið : gi|t áður en ég kom hineað til að verða leikkona? Eiginmaður minn fékk réttinn á Gerald, Végna þess að hann fékk mig úr- skurðaða sem óhæfa móður. En Gerald kom til mín af-sjálfsdáð- um, Peter. en hann gerði það elcki fyrr en hann var búinn að fávfyrsta stóra hlutverkið sitt á 'Broadway. Það rennur leikhús- biöð í aeðvfm lians, alveg eins og mfnum. Honum gengur áreiðan- lega vel. Hún þagnaði andartak. — Mér finnst eiginleea. að ég Tiafi reynzt honum reglulega vel sem móðir. Ég minntist þess, að ég hafði ságt við íris viðvikjandi sambandi Mirabella. — Hún vill standa á alltaf að hann viti allt. Ég vil ekki að hann komist að sannleik anum í þessu máli. Hún hló þurr lega. — Guð, hvað það hlakkar stundum í mér, þegar hann er að reyna að forðast mig eins og ég væri amma skrattans í eigin persónu. Ég — venjuleg amerísk móðir, sem lifir dyggðum prýddu lífi með lyfjaflösku í staðinn fyr- ir koníak. Hún hló af tur. — Hugs aðu þér, hvað hann mundi elska mig og virða, ef hann vissi sann- leikann. Ég, sem er ímynd hinn- ar dyggðugu og hetjulegu hús- frúar. — Tilfinningar þínar í garð Wesslers eru sem sagt óbreyttar? BF' — Já, og þær magnast dag frá degi. Augu hennar dökknuðu og. einkennilegur kvíðasvipur kom á hana. — Stundum er ég blátt á- fram hrædd við það, Peter. Það er eins og ég sé gjörsamlega heilluð af honum. Ég get ekki útskýrt hvernig þessum tilfinn- ingum mínum er háttað, eða hvers vegna. Það er eitthvað luræðilegt og frumstætt, eitthvað, sem veldur því að ég hef mesta löngun til að lemja hann með hnú orðið'þér til byrðl og valdið þér erfiðleikumv ekki satt? — Ég get alls ekki sagt þér hvað þú hefur orðið mér til ó- metanlegrar hjálpar, sagði ég. —• Þú ert stórkostleg, Mirabella. — Auðvitað er ég það ekki. Ég ^^6 jafn langt frá sannleikan- er bara leikkona. Og við leikarar ^ j þv; málf og öllum öðrum. verðum að fremja ýmis heimsku- — Láttu 'éerald ekki komast pör öðru hvoru, annars yrðum við þvi_ ag þú vitir þetta, sagði ekki annað en smáborgarleikarar .. jiirabella. —Hann vill standa á allt okkar líf. Hún leit einkenni- ^jgin fótum, hann vill ekki láta lega á mig. — Það er. víst bezt iþa8 ha{a tífejn áhrif á leikferil að ég játi fyrir þér öll mín sinn, að hajjn er sonur Mirabellu heimskupör. Eða þú hefur ef til „jRUe. Hún brosti glettnislega. vill þegar getið þér þess til? • j>að yr'ð'T Uka dálitið neyðar- — Getið mér hvers til? ' legt fyrir míg að þurfa að vlður- — Þetta með Gerald, Peter. Þú ^kenna að ég eigi uppkominn son, getur ekki ímyndað þér hversu „þegar aldur minn er uppgefinn dásamlegur og. tryggur sá dreng-“f-sem 32.aX-P ur hefur verið mér; þó hann hafi — Nei, ég skal ekkert minnast sjálfur við mörg vandamál að á þetta, sagði ég . stríða. Hann er óskaplega ástfang AúgnarSð hennar varð skyndi- inn af íris^eins og þú kannske y. lega hörkulegt. — TJmfram allt veizt. Hanp hefur ekki minnstu'"" máttu-ekki minnast á þetta við SÆNGUR Endumýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðtirheld ver. NÝJA FIÐTIRHRErN SUNIN Hrein frisk heilbrigð möguleika á að fá hana, og fyrir dreng á hans aldri er óendurgold in ást hræðjlegur harmleikur. En að undantc.knum dcginum, þegar hann vildi endilega fara til Holly Wessler. flann er svo andstyggi- Jega ánægður með sjálfan sig. Hann ííFúr á mig sem einhverja hræðileg'a blóðsugu, sem leggist á ófullvijðja drengi. Hann heldur GR&NNARNIR „Pomms, Pappi“. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. ágúst 1964 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.