Alþýðublaðið - 21.08.1964, Page 10
B-deild Skeifunnar selur:
Stakir borðstofuskápar — Borðstofuborð og stólar úr teak, eik
og maghony. — Sófasett — Svefnsófar — Bamarúm.
Góð húsgögn á góðu verði.
B-deild Skeifunnar Kjörgarbi
MINNING:
Jóhann ísleifsson
Eskimóar bjuggu
Óhagstæður
greiðslu-
jöfnuður
Lundúnum 19. áffúst (NTB-Rauter)
ÍHALDSSTJÓRN Sir Alec
Douglas-Home varð í dag fyrir
hörðum árásum vegna stefnu sinn
ar í efnahagsmálum. Spruttu þær
iaf þvi, að lagðar höfðu verið fram
skyrslur, er sýndu mikla minnk-
un brezks úíflutnings. Skýrslur
þessar voru lagðar fram af Við-
skipamálaráðuneytinu. Sýna þær,
að útflutningurinn í júlí — sam
tkls 331 milljón pund — er hinn
liiinnsti frá bví í janúar. Hins
ttegar minnkaði munurinn milli
íjinflutnings og útflutnings vegna
Ijess að innflutningurinn hefur
(jinnig minnkað.
; Viðskiptajöfnuðurinn “hefur
lirokkið niður í 87 mi-lljón pund.
Samtímis því, að viðskiptamála-
ijáðuneytið lagði þessar skýrslur
íjram, lagði hópur óháða hagfræð
ifaga fram útreikninga, er sýna, að
úiðskiptajöfnurður Breta á núver
qndi fjárhagsári verði sennilega ó
ííagstæður um 500 milljón pund.
I
1 STYRKUR
1 Framhald af sfðu 1.
sjóðnum. Hlaut styrkinn magister
artium Ólafur Pálmason til rann
sóknar á bókmenntastarfsemi
Magnúsar Stephensens dómstjóra.
(Frá Háskóla íslands).
f: ----------
Framhald af 5. síðu
Igott og rétt og þið verðið að
lelfíka mig eins og ég er.
5, Getum við ekki sagt það sama
jþg þessi móðir?
; Við erum því miður ekki eins
j góð og við ættum að vera og vilj-
ium vera. Þess vegna eigum við
; að skipta á ^pokum". Bera eigin
j gglla fyrir framan okkur, en ann-
arra á bakinu. Ef til vill geta þau
iskipti og lexían um hljóðnemann,
tkennt okkur að haga orðum okk-
ár þannig, að við getum óhrædd
hlustað á þau endurtekin.
í DAG verður til moldar borinn
Jóhann ísleifsson frá Sæbóli í Aðal
vík. Hann var fæddur að Hlöðuvík
í sömu sveit 31. desember 1882.
Foreldrar hans voru ísleifur ís-
leifsson og Þorbjörg Finnsdóttir,
sem bjuggu þá í Hlöðuvík. Hann
fluttist bam að aldri frá foreldr-
um sínum og ólzt upp hjá vanda-
lausum og átti ekki margra kosta
völ hvað menntun snertir, byrjaði
snemma að vinna og reyndist dug-
andi maður.
Hann var í vinnumennsku á ýms-
um stöðum í sveit sinni, þar til
hann giftist eftirlifandi konu sinni,
Jóhönnu Sigurðardóttur, hinni
beztu konu. Þau eignuðust eitt
barn, pilt, sem hlaut nafnið ísleif-
ur. Þau byrjuðu búskap að Sæbóli
í Aðalvik og bjuggu þar allmörg
ár. Þaðan fluttust þau til Hnífsdals
og ísafjarðar og bjuggu þar nokk-
ur ár og þaðan til Keflavíkur og
þaðan á Elliheimilið Grund, þar
sem hann dvaldist síðustu ár ævi
sinnar, ásamt konu sinni.
Aðalsmerki Jóhanns sáluga var
dyggð hans og trúmennska í öll-
um störfum, hvort sem hann vann
fyrir sjálfan sig eða aðra, og væri
vel, ef nógu margir í þjóðfélaginu
væru hans líkar á því sviði.
Ég kveð þig, kæri frændi, með
hjartans kvgðju og þökkum fyrir
alla góðvild og greiðvikni þar sem
leiðir okkar lágu saman á lífsleið-
inni. Þú ert horfinn yfir landa-
mærin og það er trú mín og vissa,
að móti þér verður tekið með þess
ari kveðju:
Þú trúi þjónn,
þú varst trúr yfir litlu.
Nú vil ég setja þig yfir meira,
gakk inn í fögnuð Herra þíns.
G. G.
Framhald úr opnu.
Lars Motzfeldt, kateket, (prestur |
og kennari) býr rétt hjá kirkjunni
Og gefur gestum og gangandi ó-
tölulega marga kaffibolla. Við
hlið kirkjunnar átti nýi heima-
vistarskólinn að risa.
Þegar hafizt var handa við að
grafa fyrir skólahúsinu, tók katek-
etinn eftir því, að upp kom haus-
kúpa af manni en ekki kind eins
og verkamennirnir héldu, — og
þú var greftrinum hætt. Mann-
fræðingurlnn, Balslev Jörgensen,
yfirlæknir í Kaupmannahöfn, fékk
hauskúpuna til rannsóknar og gat
strax kveðið upp úr um það, að
þetta væri hauskúpa norræns
manns. Tilraunauppgröftur á veg
um þjóðminjasafnsins og Jörgens
Meldgaards, leiddi í ljós, að mjög
liklegt væri, að nú væri komið nið
ur á hina langþráðu Þjóðhildar-
kirkju.
Skólinn var byggður þarna
skammt frá, og er nú á sumrin
prýðilegt athvarf starfsfólksins,
sem vinnur undir stjóm Kroghs,
arkitekts.
Hinn eiginlegi uppgröftur hófst
árið 1962. Þá var unnt að slá því
föstu, að þetta væri Þjóðhildar-
kirkja og kirkjugarðurinn við
hana. í ár er uppgreftrinum liald
ið áfram með fjárstyrk úr hinum
almenna vísindasjóði danska rík
isins.
Nú má sjá kirkjuna koma í ljós,
grunninn og torfveggina.
Það má vera, að torfkirkja
hljómi fornlega í eyrum. En torf-
ið var bezta byggingarefnið, sem
þá var um að ræða. Og auk torfs
ins notuðu menn timbur. Torf og
grjót var notað í íbúðarhús, —
en grjótið eitt í peningshúsin, í
kirkjuna var aðeins grjót í grunn
inum. Torfveggirnir, hálfur ann-
ar meter á hæð, sjást enn greini-
lega, og lagskiptingin eins og torf
ið var rist.
Þetta er minnsta kirkja, sem til
þekkist. Innanmál er 3.5 m. x 2.30
m. Rúmlega 20 manns hafa getað
komizt þar fyrir við guðsþjónustu.
Veggirnir til suðurs, austurs og
norðurs eru hlaðnir af um það
bil 25 torflögum. Norrænir menn
voru því vanir af íslandi að byggja
úr torfi og grjóti. Löngu, láréttu
torfurnar, um 5 cm. þykkar, voru
kallaðar „strengir“. Veggirnir
hafa verið mjög þykkir, og það hef
ur verið hlýtt og notalegt inni i
kirkjunni. Torfveggirnir hafa ver
ið timburklæddir að innan. Á aust
urgaflinum hafa fundizt leifar
tréramma, sem líklega hefur ver-
ið gluggakarmur, — svo að ljós
úr austri gæti skinið inn yfir
altarið.
VESTURSTAFN ÚR
TIMBRI
Vesturstafninn hefur verið úr
timbri, og þar hafa dymar verið.
Þar liggur stör hella fyrir utan
innganginn.
í gólfinu hafa fundizt sex stoð-
holur. Stoðirnar hafa haldið uppi
þakinu, sem Krogh arkitekt telur
að hafi verið úr timbri, klætt að
utan með törfi.
i ' Það hefur ekki verið neinum
erfiðleikum búndið að fá timb-
: ur. 'Ef: ekkert hefur verið flutt
heiman að, hefur verið nægur reka
viður í firðinum. Menn verða að í-
mynda sér, hvemig timburveggur
inn við innganginn hefur verið
skreyttur og ennfremur, hvernig
altarið hefur verið. Einhvers kon
ar skilveggur hefur verið á milli
skips og kórs, að því er Krogh
telur, — á milli prestsins og safn
aðarins.
Fornleifafræðingar liafa við þá
erfiðleika að etja, að byggingin
hefnr ekki aðeins staðið og fallið
fyrir tímans tönn, heldur verið
rifin af manna höndum. Svo virð-
ist, sem kirkjunni hafi verið jafn
að við jörðu, — en þetta gerir
rannsóknimar miklum mun erf-
iðari, þar eð eitthvað getur þá
hafa bætzt vlð. í aldaraðir hefur
það verið gleymsku hulið, að
þarna var kirkja og kirkjugarður.
Kirkja númer tvö í Brattahlíð
er líklega byggð 150 árum síðar en
Þjóðhildarkirkjan frá árinu 999
eða kannski 1000. Menn vita ekki
svo mikið um nýju kirkjuna við
Brattahlíð, þar eð byggt hefur
verið ofan á rústir hennar. Það
eina, sem sést er, að eldri kirkjan
hefur haft „afkringd horn“.
Þriðja kirkjan í Brattahlíð var
byggð í kringum árið 1300, og rúst
ir hennar eru vel varðveittar með
stóra ferkantaða grjóthnullunga
inn á miili smærri steina í veggj-
unum.
ESKIMÓAR VORU ÞAR
FYRIR.
Forpleifarannsóknir á þessum
slóðum hafa leitt í ljós, að þarna
við Eiríksfjörð hafa búið Eski-
móar j langan dma, úður en nor-
rænir menn tóku þar land.
Sönnun þess, að eskimóar hafa
tekið bólfestu í „hinum norrænu
rústum", er að finna í vel varðveitt
um eskimóabólstað. Sjá má lang-
an steinlagðan ganginn inn í í-
búðarhúsið. Við ganginn eru hlið-
arherbergi, — matskáli o. s. frv,
Dyrahellan yfir sjálfum ganginum
er enn svo fast skorðuð, að standa
má á henni. Gólfið hækkaði eftir
því, sem innar dró, og inni í hús-
inu var íveruherbergi með stein-
lögðu gólfi en innst upphækkaður
I pallur, þar sem setíð var og sofið.
Heita loftið, sem leitar upp á við,
hvarf þannig ekki út um opinn
innganginn heldur hefur stigið
upp og þétzt í svefnplássinu. Slik
hús hafa staðið allt fram á 19 öld,
og rústimar þarna gefa skýra
mynd af hinnj sérstæðu bygginga
list.
Norrænir menn hurfu eftir um
það bil 500 ár á Grænlandi. Ekki
er ástæða til að ætla, að eskimóár
hafi ráðið niðurlögum þeirra. En
frá norrænum mönnum segir frek-
ar í annarri grein. : . ;
Húsaviðgerða-
þiónustan
Gerum yið allt fyrir liúsið,
Úti og inni.
Nýsmíði, breytingar, tvö-
falt gler o. fl
Sími 60017
SH
J
/ helgarmatinn
Búrfellsbjúgu bragðast bezt.
Kjötverzlunin BÚRFELL
Sími 19750.
Vertingamenn
Veitingamaður getur' fengið aðstöðu til að reka mat-
sölu á Gamla stúdentagarðinum næsta vetur. Nánari upp-
lýsingar veitir Gunnar Andrew ráðsmaður stúdentagarð-
anna í síma 16037 kl. 12—2 daglega.
Tilboð sendist skrifstofu stúdentagarðanna fyrir
1. september n.k.
Stjórn stúdentagarðanna.
MÁLVERKASÝNING
Sólveigar Eggerzs PétursdÓttur
í Iðnskóla Hafnarfjarðar verður opin daglega frá
kl. 2V2—10 e. h. til mánudagskvölds.
Auglýsingasíminn er 14906
j
15 21. ágúst 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ