Alþýðublaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 14
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Þegar tvær konur verða skyndi lega vinsamlegar hvor við aðra, þýðir Jiað venjulega, að sú þriðja liefur misst tvær vin- konur. Frá Ráðleggingarstöðmni, Lind argötu 9. Læknirinn og Ijósmóðir ln eru til viðtals um fjölskyldu- áætlanir og frjóvgunarvarnir á mánudögum kl. 4-5 e.h. 4meriska bókasafnlB — f Bændahöllinnl vl8 Haga- •org oplð alla virka daga nema taugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætlsvagnaleíðir nr. 24, 1, 16, og 17 Borgarbókasafnið. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a, sím> 12308. — Útlánsdeildin opin alla virka daga kl. 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kl. 10-10. Laugardaga kl. 10- 4. Lokað sunnudaga. Útibúið Sóiheimum 27. Opið fyr ir fullorðna mánudaga miðviku- daga, og föstudaga kl. 4-9, og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7, fyrir börn kl. 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. SUMARGLENS OGGAMAN Þetta er allt í lagi. Pabbi lieldur um stigann. t Dómarinn: Þér játið að hafa farið inn í hús þessa manns klukkan tvö að nóttu? Hvers vegna gerð uð þér það? Maðurinn: Já, ég liélt þetta væri húsið mitt. Dómarinn: En hvers vegna hlupuð þér út um gluggann, þegar þessi kona birtist? Maðurinn: Ég liéit að þetta væri konan mín. -★* — Mamma, í nótt dreymdi mig, að pabbi gæfi mér skellinöðru en þú gafst mér bítla!- jakka'. — Já, vinur minn, mann dreymir oftast öf- ugt við raunveruleikann. — Jæja, þá gefur þú mér skellinöðru, en pabbi bítlajakka. Rithöfundurinn: Ég var búinn að skrifa tíu bækur, þegar ég komst að raun um að ég var ekki skáld. Vinurinn: Og liættirðu þá eða hvað? Rithöfundurinn: Það var of seint. Þá var ég orðinn frægur. -★- Hún: Jón og Gunna eru leynilega trúlofuð. Gunna sagði mér frá því, en það má ekki nokkur lifandi sála vita það. Hann: Já, Jón var að segja þetta. Faðirinn: — Hvernig stendur á því, að þú ert alltaf í illindum við hann Sigga, Nonni minn? Nonni: — Hann er ein: strákurinn, sem ég ræð við. Föstudagur 11. september 7.00 Morgunútvarp — Fréttir — Tónleikar. — 8.00 Bæn. 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.30 Húsmæðraleikfimr. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Með Kúrdum í írak; fyrra erindi. Erlendur Haraldsson flytur, 20.20 Tónleikar: Laurindo Almeida og Mitcheil Leirie leika á gítar og klarínettu; — og Salll Terri syngur. 20.40 „Með Esju umhverfis land“, síðari hluti ferða þáttar Málfríðar Einarsdóttur. Margrét Jóns- dóttur flytur. . 21.05 Einsöngur: Karl Schmidt-Walter syngur lög eftir Bohm, Hildacli, Weingartner o. fl. 21.30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims“ eftir Stefán Júlíusson; VI. Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar“, eftir Anhony Lejune; VIII. Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22.30 Næturhljómleikar; 23.15 Dagskrárlok. Þann 5. þ. m. voru gefin saman í lijónaband af ’ séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Stef- ánsdóttir og -Hörður Sverrisson, Löngubreklcu 32. (Studio Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni ungfru Anna Sigríður Snæ- björnsdóttir og Kristján Blirgir Kristjánsson, Safamýri 42. (Studio Guðmundar). Frá Guðspekifélagi íslands. Stúkan DÖGUN heldur aðalfund sinn laugardaginn 12. sept; n.k. í Guðspekifélagshúsinu kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ★ L*ngholtssöfnuður. Er tll viB- tals 1 safnaðarheimili Langholts- prestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Slmi 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ★ Minningarspjöld Hellsuhælis- sjóðs Náttúrulæknlngafélags ts- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssynl, Garðs Apóteki, Hólmgarði 32, Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52, Verzl. Roða, Laugavegi 74. Ml)n n 1 n gairspi öld Sjálfsbjargar (ást á eftirtöldum stöðum: í Rvík Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavfkur Apótefc AusturstrætL Solts Apótek, LangholtsvegL Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. SímJ 10433. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kirkjudagurinn er n.k. sunnu- dag. Félagskonur og aðrir velunn- arar safnaðarins, sem ætla að gefa að koma því á laugardag kl. 1-7 að koma því á laugarfdag kl. 1-7 og sunnudag kl. 10-12 í Kirkjubæ. Frá Kvenfélagssambandi íslands. Skrifstofa og leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. „Börnska <>?f £««ka Nwi-mU Jí'ii!!.; M-.) !>-;> >n h> íu.ía " : krnftóviMik g«t bji.rsf , htinní írá vcU&x , > stekja m 'þ&S kfs,íf(V6rk varð ■ i íloiiywootl'1, ísegfr frá Uoóihe : > .«< <•. ~~ Kv.k;•).yn<iuiv>n;i:> • •| fetiTíií-.iumni írrmp\ «ðáúw», í p«»nnga og fvo virt& og fræga 'í Jts) DÍMaggk? og Morgunblaðið, 9. sept. 1964. Veður- horfur VEÐURHORFUR í Reykjavík og nágrenni næsta sólarhring: Hægviðri, léttskýjað, 8—10 stiga hiti I dag. ] Nú er gaman að lifa. — Bítlamynd í Tónabíó og Bítlatónleikar í Austur- bæjarbíó. 14* 11. sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.