Alþýðublaðið - 13.09.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1964, Blaðsíða 4
FLUGSÝN H.F. Bóklegi-skólinn veturinn 1964 -1965 ★ Námskeið fyrir einkafLugmenn (A próf), hefst 1. október. Kennsla fer fram á kvöld- in í skólanum á Reykjavíkurflugvelli. •k Skóli fyrir atvinnuflugmenn (B próf) hefst 5. jan. 1965, og verður dagskóli. ★ Bókleg kennsla fyrir blind flugs-réttindi, hefst, 15. október. ★ Siglingafræði-námskeið verður haldið í vetur. Nánar auglýst síðar. ★ Námskeið fyrir flugstjóra-efni (ALTP), svo og kennsla fyrir þá sem vilja öðlast rétt- indi á 2ja lireyfla flugvélar (typerating) liefst 1. nóvember. ★ Kynnið ykkur námsskrá skólans. ★ Þátttaka tilkynnist sem fyrst í símum 1-84-10 og 1-88-22 eða í skólann á Reykjavíkur- flugvelli. Skólastjóri. Hallbjörg skemmt- • r C* * ± ' * ir i Sigtuni Reykjavík, 10. sept. ÞB. Eins og áður er frá : skýrt, eru þau hjónin Hallbjörg Bjarna- BREZKAR ÁRÁSIR Á INDÓNESÍU? SINGAPORE, 12. september. — 'fNTB-Reuíeri). — Brezkar orustu 'þotur gerðu þrjár eldflaugaárásir í ‘gærkvöldi og í nótt á felustaði ind ónesískra fallhlífarherm. á frum- ‘skógasvæðinu hjá Labis í Suður- Rlalaya. Brezkir Gurkha-hermenn Og malaysískir lögreglumenn leita skæruliðanna, sem varpað var nið Or í frumskóginn fyrir tíu dögum. í morgun lokaði lögreglan í Smgapore stórum hlutum innbæj arins til að koma í veg fyrir ráð. gerðar mótmælaaðgerðir. Sósia- listíski Barisanaflokkurinn stend- ur á bak við mótmælaaðgerðim- ar og auk þess nokkur félög stúd enta og verkamanna. Lundúnablaðið „The Times“, sagði í dag, að Bretar liéföu á- kveðið að grípa til hefndarráðstaf anna gegn hernaðarmannvirkjuin í Indónesíu vegna yfirgangs Ind ónesa í garð Malaysíu. ,,Times“ sagði, að alvarleg hætta væri nú á meiriháttar átök um í þessum heimshluta og að Malaysíu-deildan gæti þróazt í beina styrjpld. Blaðið segir, að Bandaríkjamönnum hafi verið skýrt frá fyrirhuguðum hefndar- ráðstöfunum Breta og að Banda ríkjamenn hafi Iagt áherzlu á al- varlegar afleiðingar vopnaðra að gerða gegn Indónesíu, án þess þó að taka afstöðu til fyrirætlananna. Sérfræðingur „Times“ í varnar málum segir, að aðgerðir Breta verði sama eðlis og aðgerðir Bandaríkjamanna gegn Norður- Víetnam í byrjun síðasta mánað ar. Þrátt fyrir varúðarráðstafanir lögreglunnar kom til átaka í kín verska bæjarhlutanum í Singa- pore í dag. Hvað þýðir Bresnev - fundurinn? j-BÆÐI í fyrrasumar og í sumar fóru fram austur í Moskvu víð- 1 tækar athuganir og viðræður um ‘fslenzka kommúnistaflokkinn, ] stefnu hans og stjórn. Smóm sam- an mótað'ist áætlun, sem var inn- eigluð á Bresnev-fundinum 2. sept- embcr síðastliðinn. Það er í fyrsta lagi athyglisvert, að sjálfur Bresnev skyldi taka jþetta mál í sínar hendur. Hann ífiefur nýlega látið af störfum sem j^orseti Sovétríkjanna til að taka ! að sér mikilvæg flokksstörf, og : telja margir hann líklegastan eft- um. Frásögnin i Pravda jafngildir yfirlýsingu til kommúnistaflokka um allan heim þess efnis, að flokkurinn á Íslandi standi með Moskvu. Með því að dusta rykið af Brynjólfi Bjarnasyni og láta liann mæta hjá Bresnev, er hinum gömlu félögum liér heima gefin línan. Jafnframt hefur verið hald- ið uppi miklum áróðri fyrir mál- stað Rússa gegn Kínverjum til að stappa stáli í minni spámenn. nev. Hann fær nú ekki lengur að leika „íslenzkan sósíalista” lieldur er hann með þessum fundi opin- berlega settur á sama bekk og Einar og Brynjólfur í Moskvu, þar sem hann hefur raunar átt heima alla tíð. ' . Síðari greiðsla Rússa fyrir lið- veizluna verður án efa á viðskipta- sviði. Þjóðviljinn hefur þegar rætt um sölu á niðurlagðri síld, en Sovétríkin hafa hingað til ekki jbrmann Krustjovs. Af þessu má j#narka að Sovétstjómin telur mál- | efni íslands þýðingarmeiri en i 12,000 kjósendur kommúnista hér I jgefa tilefni til. í Svipaðir fundir hafa átt sér stað í áður, en það er einsdæmi, að sagt .flé opinberlega frá þeim í Pravda j-og Þjóðviljanum. Með þeirri frá- j flögn voru íslenzku kommúnistarn- j ir afhjúpaðir, þar sem þeir hafa i allt frá stofnun Sósíalistaflokks- *«ns afneilað tengslum flokksins i við Moskvu. Nú liafa Pravda og , Þjóðviljinn upplýst það mál í eitt ; Skipti fyrir öll. í i Sovézki kommúnistaflokkurinn ' Jhefur boðað til heimsráðstefnu um r 'deiluna við Kína og keppist víð að j ^atyrkja aðstöðu sína í þeim átök- í 4 13. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Benedikt Gröndal skrifar um helgina Fyrir þessa liðveizlu fá íslenzk- ir kommúnistar tvennt. Hið fyrra er aðstoð til að leysa innanflokks- deilurnar, sem hafa undanfarið lamað flokkinn hér á landi. Á flokksþinginu 1962 og flokksstjórn arfundi 1963 voru miklar deilur um skipulagsmál, og vildi hluti flokksmanna leggja Sósíalista- flokkinn niður en dubba Alþýðu- bandalagið upp í nýjan flokk. í þeim átökum hefur Lúðvík Jósefs- son haft lykilaðstöðu, og því er hann einnig kallaður fyrir Bres- viljað kaupa hana, hvað sem verð- ur eftir að Einar hefur talað við Bresnev. Auk þess voru rafmagns- verkfræðingurinn Sigurður Thor- oddsen og fjármálasérfræðingur flokksins, Guðmundur Hjartarson, báðir á Moskvufundinum. Ekki verður deilumál- um heil- brigð viðskipti við Sovétríkin, sem geta verið báðum aðilum hag- kvæm. Hins vegar bendir Þjóðvilj- inn á, að stórir viðskiptasamning- ar við Rússa hafi aðeins tekizt, þegar kommúnistar sátu í ríkis- stjóm á íslandi. Virðist hér vera á ferðinni eitt grófasta mútutil- boð i stjórnmálum síðari ára. Kommúnistar bjóðast til að láta Rússa kaupa niðurlagða síld, ef þeir fái ráðherrastóla í staðinn. Kommúnistar eru þaulvanir pólitískum kúvendingum. Þeir taka ekki nærri sér að viðurkenna nú opinberlega, að þeir hafi logið að íslenzku þjóðinni í 30 ár, er þeir þrættu fyrir samband sitt við Moskvu. Þeir snúast nú svo ræki- Iega, að jafnvel hinir voðalegu hægrikratar, sjálfir höfuð skó- sveinar auðvaldsins, eru allt í einu orðnir að „sósíaldemókrat- ískum verkalýðsflokki”! Við þökk- um fyrir okkur. Ekki mun Bresnev duga til að bræða klofninginn í röðum komm- únista. Enda þótt friðvænlegra sé í heiminum en á verstu dögum kálda stríðsins, er ekki þarmeð sagt, að stuðningsmönnum Al- þýðubandalagsins þyki æskilegt, að stefna bandalagsins sé á svo opinskáan hátt ákveðin austur í Moskvu. Má búast við, að sam- komulag á flokksþingi Sósíalista- flokksins eða í þingflokki Alþýðu- bandalagsins verði í haust ekki eins gott og það var á Bresnev- fundinum í Moskvu. dóttir og Fischer Nilscn, nýkomin til landsins. Þau héldu miðnætur- skemmtun fyrir fjölda manns I Háskólabíói í gærkveldi og var vel fagnað. Ekki líkar þeim þó alls kostar við þann s'.að, bæðl mun sviðið vera of stórt og ljósa- tækni ábó avant. Þau hafa þvi tekið sig upp og flu zt til Sigmara í Sigtúnum og þar munu þau skemmta eitthvað fyrst um sinn. Þau koma þar fram í fyrsta sinn á laugardag. Ekki er full ákveðið hve lengi þau munu skemmta i. Sigtúnum. Þau hjónin héldu í dag fund með fréttamönnum, ásamt Sigmarl húsráðanda í Sigtúnum. Þau hafa. eins og áður er frá skýrt, dvalizt um nokkra hríð vestanhafs og skemmt þar víða. í sambandi við Bandarikjadvölina lét Hallbjörg þss getið, að sér fyndist talsvert skorta á, að ísland væri kynnt þar eins og kostur væri og taldi hún, að auðvelt væri að bæta þar tals- vert úr skák. 1 Sigtúnum leikur nú liljóm- sveit Þorsteins Eiríkssonar ásamt söngvaranum Jakobi Jónssynl. Starfsemi hússins í vetur, mun að Iíkindum byggjast talsvert á einkasamkvæmum, ekki síður en síðastliðinn vetur. Opið verður flest eða öll kvöld meðan þau Hallbjörg og Fischer sfeemmta þar. Skólabörn Leikfimibuxur ' fyrir telpur og drengi Sundskýlur Sundbolir Sundhettur — Póstsendum — Laugaveg 13. s ^SÍaXaíma.. Sð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.