Alþýðublaðið - 13.09.1964, Síða 16

Alþýðublaðið - 13.09.1964, Síða 16
 4M!£Sm> 44. árg. — Sunnudagur 13. september 1S64 — 208. tbl. Ny stjorn i FINNLANDI 160 km. hraða á steinvegg Reykjavík 12. sept. — KG. SVARTRI Buick bifreið var stolið í Reykjavík í nótt. Var bifreiðinni fyrst ekið um göt- ur borgarinnar og siðan til Hafnarfjarðar og þar lauk öku ferðinni með þvi að bifreiðinni var ekið á steinvegg. Er talið að bifreiðin hafi verið á allt tið 160 kro. hraða. Bifreiðinni' var stolið éin- hvern tímann á 3ja tímanum í nótt þar sem hún stóð við blla sölu í Aðalstræti. Var henni fyrst ekið nokkra stund um göt ur Reykjavíkur, en síðan hald ið til Hafnarfjarðar. Tveir pilt ar undir tvítugu voru í bíln- um á leiðinni til Hafnarfjarð- ar, en þegar þeir komu á Strand götuna tóku þeir þann þriðja upp í og síðan var ekið eftir Strandgötunni. Eitthvað virðist háfa legið á, því að þegar bif- reiðin var rétt komin austur fyr ir Skipasmíðastöðina Dröfní missti ökumaðurinn vald á bif reiðinni. Lenti hún á steinvegg og braut hann þannig að hann féll niður á nokkurra metra kafla en tvær sprungur komu i hann auk þess, þó að ekki félli sá hluti niður. Húsið, sem lóð in tilheyrir er Suðurgata 70, en veggurinn snýr að Strand- götu. Er talið að þegar bifreið in lenti á veggnum hafi hún ver ið á 160 kíómetra hraða. I>egar lögreglan kom á stað- irin var ökumaðurinn horfinn ásamt öðrum farþeganum, en hirin sat hjá bifreiðinni og hafði skrámast nokkuð á and- Hti. Hinir sluppu ómeiddir og náðust í morgun. Piltamir voru allir ölvaðir. (Mynd: JV). Tveir hreppar sameinaðir Reykjavík ,12. sept. HP. I7M síðustu áramót beitti fé- tegsmalaráðuneytið í fyrsta skipti Reykjavík, 11. sept. - ÞB HINN 15. þessa mána'ðar hefst »ala happdrættismiða í happ- ðrætti Barnauppeldissjóðs Thorv- •Idsensfélagsins. Þetta er leik- fengahappdrætti og eru vinning- *r 50 brúður og 50 drengjaleik- döng. Hver miði kostar aðeins 10 ferónur. Brúðurnar eru'um þessar luundir til sýnis í glugga Málar- •ns. Einnig verða brúður sýndar í Máskólabíói þar sem miöar verða fieldir eftir klukkan 4 daglega. Aðrir sölustaðir verða Bazar Thorvaldsensfélagsins, Kjörgarð- 4ir og fieiri, Dregið evrður 15, okt- 4ber. heimild sveitarstjórnarlaganna tii sameiningar hreppa með þvi að sameina Grunnavíkurhrepp í Norður-ísafjarðarsýslu Snæfjalla- hreppi i sömu sýslu. Var þetta gert af hagkvæmnisástæðum, þar sem nær allir íbúar Grunnavikur- hrepps voru fluttir brott og ekki aðrir eftir • þar en einn vitavörð ur með fjölskyldu síria, 7—9 manns. Sameiningarheimildin er í sveit ars'tjórnarlögum nr. 58 frá 29. marz 1961, og var ákveðið að sam eina hreppana tvo í Noröur- isafjarðarsýslu að fengnu sam- þykki hreppsnefndar Snæfjalla- lirepps og meðmælum sýslunefnd ar, og gekk sameining hreppanria formlega í gildi 1. janúar sl. Nýi hreppurinn verður kallaður Snæ- fjallahreppur, en hreppssjóði Grunnavíkurhrepps, sem nam við sameininguna tæpum 42 þús. krón um, var ákveðið að verja til fram faers?u þeirra styrkþega, sem voru á framfæri hreppsins, þegar hann var lagður niður, en þegar sjóð- inn þrýtur, tekur Jöfnunarsjóðgr svriitarfélaga að sér að greiða þann hluta af framfærslu styrk- þeganna, sem Grunnavíkurhrepp- ur hefði átta að greiða. Ákveðið hefur verlð, að bækur og skjöl Grunnavíkurhrepps verði varð- veitt í héraðsskjalasafni Norður- ísafjarðarsýslu, en hreppsnefnd Snæfjallahrepps fær að sjálfsögðu aðgang að þeim, þegar hún þarfn ast. Úr ágreiningi út af sarfiein ingu hreppanna skal skorið af sýslunefnd Norður-isafjarðarsýslu, Þess má geta, að Snæfjallahrepp ur er svo fámennur, að eftir sam eininguna telur hann ekki nema kringum 50 manns. HELSINGFORS, 12. septem- ber (NTB-FNB) — Urho Kekkon en forseti skipaöi formlega í dag hina nýju samsteypustjórn borg- araflokkanna í Fimiiandi. Skömmu síðar mættu ráðherrar til fyrsta fundar síns undlr forsæti Johann esar Virolainens forsætisráðherra úr Bændaflokknum. Bændaflokkurinn hefur sjö ráð herra í stjórninni, en Einingar- flokkurinn þrjár og Sænski þjóð arflokkurinn og Finnski þjóðar flokkurinn tvo hvor. Auk þess sit ur einn embættismaður í stjórn- inni og er hann 15. ráðherrann. Nýja stjórnin tekur við af em- bættismannastjórn Reino Lehtos, sem farið héfur með völd í níu mánuði. Utanríkisráðherra nýju stjóm arinnar er Ahti Karjalainen, sem einnig er úr Bændaflokknum. Niilo Ryhta er innanríkisráðherra og Arvo Pentti, landvarnaráð- herra, báðir úr Bændaflokknum. Dómsmálaráðherra er J. O. Söder- haelm úr Sænska þjóðarflokknum og fjármálaráðherra Esa Kaitila úr Finnska þjóðarflokknum. Borgarlega blaðið „Helsingin ★ MOSKVU, 12. scptember — (NTB - AFP) — SARVAPALLI Radhakrishnan, forseti Indlands, ræddi á ný í morgun við Krústjov forsætisráðherra, Hann er í Sovét- ríkjunum í níu daga opinberri heimsókn og ræddi vlð Krústjov og Mikojan forsota í gær. Chavan, landvarnaráðhorra Indlands, fer -heimleiðis frá Moskvu í dag. — GETA KASTAÐ I 1 KLUKKUTÍMA Reykjavík, 12. sept - GO SÍÐASTLEÐINN sólarhring fengu 57 bátar 27.710 mál og tunnur á sömu slóðum og áður, SV af Dala- tanga. Veðrið á miðunum er svip að og verið hefur, en síldin kem- ur ekki eins vel upp og yfirleitt er veiðin fengin á einni klukku- stund, nánar tiltekiö milli 9 og 10 á kvöldin. Þessir bátar fengu 500 mál og tunnur og þar yfir. Vattarnes 550, Ólafur Magnússon 500, Ásbjörn 700, Ingvar Guðjónsson 1000, Sæ- þór 700, Lco 650, Mímir 500, Guð- björg ÍS 500, Sigurvon RE 650, Pétur Sigurðsson 550, Hannes Haf stein 600, Arnar 1600, Grótta 1100, Þorbjörn 500, Skagaröst 650, Ólafur bekkur 550, Guðbjörg GK 1000, Víðir II 650, Helga Guð- mundsdóttir 1000, Sólfari 700, 700, Guðmundur Þórðarson 800 og Guðfinnur 500. . Ekki var vitað um neina veiði í morgun. Sanomat" segir, að veikleiki stjórn arinnar sé sá, að Bændaflokkur inn hafi ákvörðunarréttinn f stjórninni, á sama hátt og í stjórn Karjalainens. Fljótlega komi í ljós hvort menn hafi lært af reynsl- unni og hvort hægt verði að hafa gott samstarf við þingið, en það sé nauðsynlegt vegna sérstaklega erfiðra verkefna nýju stjómarinn ar. Blaðið telur eftirtektarvert, að sjö ný nöfn séu á ráðherralistan um og að Finnski þióðarflokkur- inn hafi tekið að sér hið vanþakk láta embætti fjármálaráðherra. Ráðherrar Bændaflokksins séu all ir tryggir fjdgismenn Virolainens og skipun Karjalainens banka- stjóra í embaptti utanríkisráðherra sýni, að menn vilii hafa mann f því embætti, sem forsetinn treystl fullkomlega. Málgágin jafnaðarmanna, „Su- omen Sosialdemokraati" segir, að nú sé hæet að legeia huemvndina um aukakosningar á hilluna. Nýja stjórnin geti sýnt á heilu kjörtíma bili livað hún vilii. Blaðið. leggur áherzlu á, að Jafnaðarmannaflokk urinn muni halda uppi harðri gagn rýni á hina nýju samsteypustjórn borgaraflokkanna. Kjördæmisþing Kjördæmaþing Alþýðuflokks ins á Norðurlandi verða háð sameiginlega fyrir kjördæm- in bæði á Akureyri dágana 26. og 27. september n. k. Fundir þingsins fara fram í félagsheimilinu Bjargi og hefst fundtir fyrri daginn kl. 14. Auk þingfulltrúa sækja þingið Emil Jónsson félags- málaráðherra, formaður Al- þýðuflokksins og Jón Þor- steinsson alþingismaður. — Þingfulltrúar eru hvattir til að fjölsækja þingið. Allar nánari upplýsingar eru gefn ar á' skrifstofu Alþýðuflokks- ins á Akurcyri, Strandgötu 9, sími 1399. Nánari tilhögun verðúr tilkynnt síðar. — Stjórnir kjördæmisráðanna. iWWWWWWWWWWW J*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.