Alþýðublaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 12
 Hún sá morð (Murder She Said) Ensk sakamálamynd eftir Agatha Christie Sýnd kl. 5, 7 ogr 9: Bönnuð innan 12 ára^ iIAjf NA'R FJARÐARB í Ó S0249 7. VIKA. Þvottakona Napoleons Sjáið Sophiu Loren í óskahlut verki sínu. Sýnd kl. 6,50 og 9. Fáar sýningar eftir. BANKARÁNIÐ í BOSTON Einstæð amerísk mynd, byggð á sönnum viðburði. Sýnd kl. 5. TOHABiO .1 Skipholti 22 Bítlarnir. (A Hard Day's Night) Bráðfyndin, ný ensk söngva og gemanmynd með hinum heims írægj „The Beatles“ í aðalhluc verktjm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 1. t-A&GARÁSeió Exodus Stórfengleg kvikmynd í Todd- AO. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ÚRSUS Ný mynd í Cinemacope og lit um. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. H{6SfMv3bwiðfeerðir CEPtO ALLA DAGA (hMA LAUCAtDACA Ca SwNNUDAGA) F5Arx.ara.sa. (ýmxávimíSuSea h/i t •i»ksh; 36, Ktfíiitnúc. NÝJA BÍÓ Meðhjálpari majorsins (Majorens Oppasser) Sprellf jörug dönsk gaman- mynd. Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KðPAVOGSBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Örlagarík ást (By Love Possessed) Víðfræg, ný amerísk stórmynd í litum. Lana Turner og George Hamilton Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. ÍSLENZKUR TEXTI This sporting life. Mjög áhrifamikil brezk verð launamynd. Aðalhlutverk: Richard Harris Rachel Roberts Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Plöntuskrímslin. (The day of the Triffids) Æsispennandi hrollvekja um plöntur, sem borist hafa með loft steinum utan úr geimnum og virðast ætla að útrýma mannkyn inu. Litmynd og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. •Umi 1-13-84 Meistaraverkið Ný ensk gamanmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sagan um Franz Liszt Síðustu sýningar. Sýnd kl. 9. ÍSLENZKUR TEXTI Þrettán draugar Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Áskriffasíminn er 14900 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Kraftaverkið eftlr William Gibson Þýðandi: Jónas Kristjánsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Frumsýning sunnudag 20. sept kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir föstudagskvöld. Önnur sýning miðvikudag 23. september kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. BÆJARB) Ó Slmi 60 184. Heldri maður sem njósnari Spennandi og skemmtileg njósnamynd í sérflokki. Paul Meurisse Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Tammy og læknirinn Fjörug ný gamanmynd í lit- um. Sandra Dee Peter Fonda. Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Operation Bikini Hörkuspennandi mynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Félagslíf - Körfuknattleiksdeild KR. Piltar — Stúlkur. Kvennatími verður kl. 7.00 — 8.00 mánudag. Piltar kl. 8.00 — 10.00 sama dag. Stúlkur. Mætið vel á þessa fyrstu æfingu og takið með ykkur vinkonur. Áríðandi að þið fjölmennið og verði með frá byrjun. Stjórnin. Ingólfs-Café Gömlu dansamir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðasaila frá kl. 5. — Sími 12826. NÁM OG STARF VIÐ VINNUHAGRÆÐINGU Verkamannasamband íslands vill ráða mann til náms og síðar starfs við vinnurannsóknir og vinnuhagræðingu. Til greina koma aðeins þeir, sem hlotið hafa góða undirstöðumennt un í stærðfræði og hafa gott vald á norður- landamálum — verkfræðingar, tæknifræð- ingar etc. — lágmarksmenntun stúdentspróf úr stærðfræðideildum menntaskóla eða hlið stæð menntun. Þeir, sem hug hefðu á þessu starfi, snúi sér' til Verkamannasambands ís'Iands að Lindar götu 9 — sími 12977 — fyrir 1. október n.k. Verkamannasamband íslands. Rakarastofan Laugarnesvegi 52 er flutt í nýtt húsnæði á horni Laugalækjar og Laugarnesvegar Virðingarfyllst Jón Þórhallsson, Sigurður Sigurðsson. íslandsmótið LAUGARDALSVÖLLUR í dag kl. 4 verður aukaleikur milli ÞRÓTTAR - FRAM um áframhaldandi veru í 1. deild. Hver sigrar? MÓTANEFNDIN. Auglýsingasím! ALÞÝDUBLAÐSINS er 14906 | « M 4 V9CR X2 19- sePt 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.