Alþýðublaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 14
Það hefur ætíð verið skoð- Hn mín, að niðurskurður á sköttum, sé eini niður- skurðurinn, sem getur tal- izt mannúðlegur.......... Borgarbókasafnlð. AOalsafniO Þingholtsstrætl 29a, simt 12308. — Útlánsdeildin opin alla virka daga kL 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kl. 10-10. Laugardaga kL 10- 4. LokaO sunnudaga. ÚtibúiO Sólheimum 2T. OpiO fyr ir fullorOna mánudaga miOviku- daga, og föstudaga kL 4-9, og þriOjudaga og fimmtudaga kL 4-7, fyrlr böm kl. 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ÚtibúiO Hólmgarðl 34. OpiO kl. 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Tafldeild Breiðfirðingafélagsins byrjar æfingar næstkomandi mánudag kl. 8. í Breiðfirðingabúð uppi Stjórnin Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. IfflJnnlngarrspJ öld Siálfisbjargar fást á eftirtöldum stöOum: t RvOl Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavlkw Apótek Austurstrætl Holts Apótek, LanghoItsvegL Hverfisgötu 13b, HafnarfirOL Sim) 10433 SUMARGLENS OG GAroiAN Ég heiti Jensen og er lögfræðingur, ef þér einhverntíma þurfið á lögfræðilegri aðstoð að halda. - Eiginkonan: Þetta er eikennilegt hér er verið að auglýsa tölulausar skyrtur, - Eiginmaðurinn: Það þykir mér ekki skrýtið ég er búinn að vera í tölulausum skyrtum frá því ég gifti mig. 0-0 » - Prófessorinn: Ég skil ekki hvað er alltaf verið að tala um að ég sé við- utan. - Eignkonan: Jæja, hvað segirðu þá um það, þeg- ar þú fylgdir mér á járn- brpiutarstöðma, kysstir burðarkarlinn og réttir mér tvö pens. 0-0 Hún: Fyrirgefið ekki eruð þér skyldur honum Jóni Jónssyni? Hann: Ég heitf Jón Jónsson. Hún: Nú þá er ekki furða þótt þið séuð líkir. Laugardagur 19. september 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tónleikar — 9.00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Hús- mæðraleikfimi — Tónl. — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttif — Tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson): Tónleikar — Samtalsþættir — Talað um veðrið. (15.00 Fréttir). 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. (16.30 Veðurfregnir). 17.00 Fréttir. 17.05 Þetta vil ég heyra: Bjarni Einarsson cand. mag. velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Geturðu ekki lánað mér 200 krónur?“ Smá- saga eftir Soya. Eiður Guðnason blaðamaður þýðir og les. 20.45 Þrjár hendur leika á tvö píanó: Cyril Smith og Phyllis Sellick leika tónverk ieftir Bizet, Fauré, Eavel, Walton, Albeniz, Charmiehael og Milhaud. 20.50 Gamla skriflabúðin", leikrit i þrem hlutum eftir Charles Dickens og Mabel Constandur- os; 2. hluti. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Nell .......... Kristín Anna Þórarinsdóttir Afi...............Þorsteinn Ö. Stephensen Kit ...................Borgar Garðarsson Dick Swiveller...........Erlingur Gíslasori Daníel Quilp .......... Róbert Arnfinsson Frú Nubbles ....... Helga Valtýsdóttir Samson Brass .............. Valur Gíslason Einhleypur maður........Rúrik Haraldsson Sögumaður .................Helgi Skúlason Aðrir leikendur: Inga Þórðardóttir, Haraldur Björnsson, Ævar R. Kvaran, Valdimar Helga- son, Margrét Guðmundsdóttir, Gestur Páls- son, Bessi Bjarnason, Guðmundur Pálsson, Anna Guðmundsdóttir, Valdimar Lárusson, Sverrir Guðmundsson, Flosi Ólafsson, Jón Júlíusson, Áróra Halldórsdóttir og Þóra Borg. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Réttaball. Það er gaman að renna út í réttirnar, því rollurnar eru svo fallegar og lömbin þar létt á fæti. Ég elska hinn drifhvíta ullarlagð, og íslenzka lambakjötsins bragð er alltaf mitt eftirlæti. Og þar er fleira til fagnaðar, svo að fólkið sæki í réttirnar hoppandi af hrifning og kæti. Strákarnir eltast við ungfrúrnar og opna brennivínsflöskurnar. , — Hvílík dásamleg drykkjulæti! Kankvís. Nýlega voru gefin saman; í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Helga Kristín Möller (Jóhanns Möller), Siglufirði og Karl Sig- ujrðdgon Safamýri 87. Studio Guðmundar Nýlega voru gefin .saman í hjóna band ungfrú Sylvía. Gunjnars- dóttir, og Kristinn G. Bjarnason, Litlagerði 8. ★ í dag, laugardaginn 19. septem- ber, verða gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Margrét Ingibjörg Valdi- marsdóttir, Sörlas|kjóli 60, og Guðlaugur Tryggvi Karlsson, Safa- mýri 40. Vtóur- horfur Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni Veðurhorfur í dag: Austan gola, skýja'ð me'ð köfl- um, þurrt að kalla. Er það ekki rétt a'ð maður rétti sig af í rétt- unuin ..,...... 14 • 19. sept.' 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.