Alþýðublaðið - 24.09.1964, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 24.09.1964, Qupperneq 10
BRUIMATRYGGINGAR á húsum í smíðum, vélum og áhöldum, effni og lagerum o-ffl- Heimisfpygging hentar yöur Heimilistrygginger Innbús Vatnstjóns Innbrofs Glertryggingar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR” tíNDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI :SURETY vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Hverfisgötu Barónsstíg Rauðarárholt Laufásveg Lönguhlíð Bárugötu Afgreiðsla Alþýðublaðsins Símf 14 900. Duglegir sendisveinar Ó SKAST. Afgreiðsla Alþýðuhlaðsins. Sími 14 900. OPNAN — Telur þú, að þetta þjörgun arstarf, sem þú o gfleiri hafa arstarf, hafi borið árangur? — Ég hef haft með höndum rannsókn á málum afbrotaungl- inga á tíunda ár. Af þeim bág- stöddu unglingum, sem ég hef haft kynni af, eru ekki margir, sem hafa komið aftur. Tómas bað þess að lokum get ið, að hann áliti ferðir sem þessa vel til þess fallnar að kom ast í kynni við ýmsar hliðar handarísks þjóðlífs og full á- stæða væri til fyrir þá, sem að stöðu hefðu til, að nota sér þessi boð. CRYSLER Framhald af síðu 7. sem hæst, voru svínakjötssamlokur og kóka kóla. Aðstaða UAW var mjög sterk til samninga að þessu sinni, þar eð sala nýrra bíla hefur sjaldan eða aldrei verið jafnmikil í Banda- ríkjunum og undanfarið. Gróði bílaframleiðenda hefur því verið óvenjulega ríflegur undanfarið ár og ekki virðast likurnar fyrir því miklar að bílasalan, og þar með gróðinn verði minni á næsta ári. Það var meira að segja bent á það áður en samningar hófust, að bílaframleiðendur ættu mjög auð- •velt með að styrkja aðstöðu sína til samninga með þyí að lækka verð ^10 24. sept. 1964 T ALÞÝÐUBIAÐIÐ ÁLYKTANIR 23. ÞINGS BSRB TILLAGA UM SKATT2VMÁL 23. þing BSRB telur að löggjöf um skattheimtu, og þá ekki síður framkvæmd þeirrar löggjafar, sé með þeim hætti, að launamenn beri þar óeðlilega þungan hluta. Hefur þessa gætt sérstaklega hjá opinberum starfsmönnum við álagningu á þessu ári. Væntir þingið þess, að viðræður þær, sem nú standa yfir um þessi mál, leiði til lækkunar á álögðum gjöldum þessa árs. Jafnframt skorar þingið á ríkis- stjórn og Alþingi að breyta gild- andi skattalögum og framkvæmd skattheimtu á þann veg, er tryggi fullt réttlæti í þessum málum. Vill þingið í því sambandi benda á eftirfarandi atriði: 1) tekjuskattur og útsvar verði sameinað í einn skatt, er verði innheimtur um leið og tekna er aflað. 2) persónufrádráttur verði stór- hækkaður og hækki jafnan í samræmi við framfærslukostn- að. 3) neyzluskattar verði gerðir sem einfaldastir í framkvæmd, til nýrri bíla, en sú leið var þó ekki farin. í árlegri skýrslu sem hagfræði- ráðgjafanefnd forsetans sendir frá sér, var sagt í janúar sl., að þau fyrirtæki sem söfuuðu miklum ágóða án þess að lækka verð fram- leiðslu sinnar „hvettu óbeinlínis til krafna um launahækkanir". Margir sem til þekkja eru þeirr- ar skoðunar að sá áfangi, sem verkamenn í bílaiðnaðinum hafa nú náð, muni hvetja önnur verka- lýðsfélög til að gera svipaðar launakröfur. Ekki hefur undan- farið verið jafnmikil velsæld í öllum öðrum iðngreinum og bíla- iðnaði, og annars staðar gætu slík ar kröfur haft i för með sér verð- hækkanir. Goodyear fyrirtækið hækkaði til dæmis- verð á hjólbörð- um um 5% nýlega eftir að launa kostnaður hjá fyrirtækinu hafði hækkað tun 14 sent á klukkustund. Snemma á næsta ári munu verka menn í stáliðnaðinum hefja samn- inga við atvinnurekendur, og koma þá vafalítið fram svipaðar kröfur og UAW fékk framgengt. Einnig eru samningar á næsta leiti hjá hafnarverkamönnum, þeim sem vinna að framleiðslu landbúnaðar- tækja og í dósaverksmiðjum og hjá þeim sem starfa að framleiðslu bílavarahluta. Of snemmt er enn að spá neinu fyrir um hvað þá verður uppi á teningnum, en eitt er víst, og það er, að starfsmenn í bílaiðnaðinum eru hæstánægðir með hina nýju camninga sína. Goldwater Framhald af síðu 0. raunverulegi greiðinn, sem hann getur gert er að leiða öfga mennina til hægri út í svo auð- mýkjandi ósigur, að þeir geti engin veruleg áhrif haft lengur í bandarískum stjórnmálum. David WUliams. þess að unnt sé að koma við öruggu eftirliti með innheimtu þeirra og skilum. 4) eftirlit með skattaframtölum verði hert og refsing við skatt- svikum þyngd. Þá skorar þingið á önnur laun- þegasamtök landsins að taka upp samstillta baráttu í þessum máluni. TUlaga um samstarf við erlend stéttarsamtök opinberra starfsmanna. 23. þing BSRB lýsir ánægju yfir þeim samskiptum, sem hafa átt sér stað við bræðrafélögin á Norð urlöndum, og leggur álierzlu á, að bandalagsstjóm vinni að því að efla norrænt samstarf opinberra starfsmanna. Þingið felur bandalagsstjórn að leita sér nánari upplýsinga um ai- þjóðasamtök opinberra starfs- manna og leggja fyrir næsta banda lagsþing. Tillaga þessi er framhald þeirr- ar stefnu, sem bandalagsstjórn i mótaði með því að bjóða á þingið gestum frá bræðrafélögunum á Norðurlöndum. Tillaga um launamál. 23. þing BSRB telur að nota beri ákvæði 8. og 22. gr. laga nr. 55/ 1962, sbr. og 8. og 20. ireglg. um kjarasamninga starfsmanna sveit- arfélaga frá 20. sept. 1962 um upp sögn kjarasamninga og beinir því til bandalagsfélaga og stjórnar að hefja nú þegar undirbúning að kröfugeið í væntanlegum samn- ingum. Áherzla verði lögð á eftir- farandi: a) Launastiginn verði miðað- ur við það, að opinberir starfs- menn fái að fullu bætta þá hækk- un verðlags, sem átt hefur sér stað frá gildistöku núverandi launa- stiga. Ennfremur verði höfð hlið- sjón af því, að í dómsorði Kjara* dóms var ekki gengið nægilega til móts við réttmætar kröfur opin- berra starfsmanna. b) Laun starfsmanna í þjón- ustu hins opinbera verði hvergi lægri en raunverulegar launa- greiðslur til sambærilegra starfs- hópa á frjálsum markaði. e) Þar sem starfsmönnum í sömu starfsgrein hefur nú verið skipað í fleiri en einn launaflokk miðað við menntun (próf) skv. gildandi kjarasamningi, þá taki slík skipting ekki til þeirra, sem langa starfsreynslu hafa og aldrei til starfsmanna, sem í starfi voru 1. júlí 1963, heldur njóti þeir launa samkv. hæsta flokki starfs síns. d) í störfum, þar sem hækkun armöguleikar eru takmarkaðir verði leitazt við að veita viður- kenningu fyrir langa þjónustu með persónuuppbótum eða fjölgun aldurshækkana. Einnig verði gef- inn kostur á viðbótar fræðslu (námskeiðum), er veiti rétt til launahækkana. e) Leiðréttingar verði gerðar á skipun þeirra starfa í launa- flokka, sem vanmetin eru. Enn fremur verði leitazt við, að starfs- menn beri starfsheiti í sem nán- ustu samræmi við störf þau, er þeir inna af hendi. f) Að unnið verði áframhald- andi að leiðréttingu á launakjör- um kvenna í þeim tilgangi, að fullu jafnrétti verði náð fyrir 1. janúar 1967 m. a. með því að láta fara fram athugun á því, að hve miklu ieyti lægstu launaflokkarn- ir séu skipaðir konum. g) Öllum starfsmönnum verði tryggður a. m. k. einn frídagur á viku. h) Krafizt verði styttingar vinnutíma fyrir alla þá, sem nú hafa yfir 40 stunda vinnuviku. Að vinnutími allra starfsmanna verði greinilega afmarkaður og önnur starfskjör nákvæmlega tilgreind og samræmd. Tillaga um samningsrétt. 23. þing BSRB ítrekar fyrri stefnu og samþykktir bandalags- ins um að opinberir starfsmenn njóti sams konar samningsréttar og aðrir launþegar búa við. Reynslan, sem opinberir starfs- menn hafa fengið sérstaklega af dómsorði meirihluta Kjaradóms 31. marz 1963 og fjölmörgum úr- skurðum meirihluta kjaranefndar sýnir, að hinn takmarkaði samn- ingsréttur er ófullnægjandi til frambúðar. Hefur traust opin- berra starfsmanna á þeim aðilum, sem úrskurðarvald hafa, beðið mik inn hnekki. Feiur því þingið bandalags- stjórn að vinna að þvi, sem kost- ur er, að opinberum starfsmönn- um verði veittur fullur samnings- réttur. Tillaga mn starfsmat. 23. þing BSRB lýsir ánægju sinni yfir því, að stjórn BSRB hef- ur reynt að ná samkomulagi við x'íkisstjórnina um beitingu starfs- mats eftir fullkomnustu erlend- um fyrirmyndum við gerð kjara- samninga og skorar á ríkisstjórn- ina að taka upp samvinnu um mál ið. Jafnframt telur þingið nauðsyn legt, að tillögur Kjararáðs um end urskipun starfa í launaflokka við næstu kjarasamninga séu byggðar á kerfisbundnu stai-fsmati eins og við verður komið og felur stjórn BSRB að gera þegar í stað nauð- synlegar ráðstafanir í þessu skyni. Tillaga um hagstofnun Iaunþega- samtakanna. 23. þing BSRB er ljós nauðsyn þess, að launþegar hafi jafnan' sem bezt yfirlit um efnahagslíf þjóðarinnar, og þá ekki sízt launa- þi'óun, framleiðslu -og framleiðni á hverjum tíma. Telur þingið mik- ilsvei't, ef tekizt gæti samstarf launþegasamtakanna í landinu um að koma á fót hagstofnun, er hefði það hlutverk að vinna hagfræði- leg gögn til nota í starfi þeirra. Felur þingið bandalagsstjórn að leita eftir nauðsynlegu samstarfi í þessu skyni og stuðningi stjórn- valda og löggjafar við stofnun og starfrækslu slíkrar skrifstofu. TiIIaga um starfsaldur til eftirlauna. 23. þing BSRB ályktar, að stytta beri starfsaldur til eftirlauna hjá Framhald á 13. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.