Alþýðublaðið - 06.10.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 06.10.1964, Page 4
57 flúðu um göng til Vestur-Berlínar Berlín, 5. okt, (NTB-K.). Austur-þýzkur landainæravörð- «r beið bana í vópnaviðskiptum í -«ott, þegar Austur-Þjóðverjar tFundu leynigröng, sem 57 manns -flýðu um til V-Berlínar um helg- ina. ■ Síðan Berlínarmúrinn var reist- lir fyrir þremur árum hefur eiiis Stór hópur manna aldrei flúið til Vestur-Berlínar. í hópnum voru 5:i karlar, 31 kona og þrjú börn Og tókst þeim að komast heilu og '1rö!dnU um göngin áður en þau íundust stundarfjórðungi eftir tniðnætti. i Skipzt var á skotum austan- megin múrsins, þegar Austur-Þjóð verjar fúndu gangaopið. Vestan- megin múrsins sáust, að einhvér var fluttur burtu á börum. Síðdegis í dag gaf aUStur-þýzka landvarnarráðuneytið út opinbera tilkynningu þess efnis, að flugu- menn frá Vestur-Berlín hefðu skot ið undirforingja að nafni Egon Schultz til bana. Fióttamennirnir hafa neitað að ræða við blaðamenn. Flóttamennirnir fóru um göng- in í smáhópum á laugardag og sunnudag. Austur-þýzk herbifreið kom akandi að staðnum þar sem op gangnanna voru. Þrír Vestur- BERLTNGSKB AFTEííAyXS, TSXOAVr Z. OKTOBTB I9M Skarp kritik af Islands hándskrift-forvaltning Ilándskrifter i Reykjavik. i »yderst forsemt stand« - Kun undersogt »i meget ringe omfang« Ipjecen »Fakta om.de island- ske hSndskrifter* retter Hándskriftkomiteen af 1994 et kráfíigt angrcb pá Islands fór- valtnihg af de \2.000 hándskrif- ter, som otler^de er i. íslandsk í eje, og som opbevares pá lands- biblioteket i Reykjávik.. Det heddcr herom: Jth De ca. 12AM hándskrlíler, der befinder slj I Reykjavlk, o* soni nimmer bád? de *»mle *ag«er. den ovrige mlddeUIderiUtcrolur oj ijyere ll.leratur, henHcier I yderst forsonil stond og crwnlemigt l me- get rlnge omfanir. Det cr kun Ijk- kCdes at e#re spredto og bcgtten- sede tllfob tll udclvelse af détte rlí- holdire JÓiaterUIe. Det betyder, ot vasenllige dele n£ den isl&ndske lltteratur fra tldcn 1500—1850 »U- dlg - henligier i Reykjavlk. jbk UUdforskct og uudglvet. ÍW Do 2000 islandsko hfihdskrllter, eom bcfinder sig i Det arnanUgnæ- •ansko Instltut i Kþbenhavn, og de • 1400 hfindskriftcr i Det kgl. Bibllo. tck, cr deh ældst? del áf den island- Skc hindskriftliUcratur, ir.cn is- Jandskc hándskriftcr findes ogsfi i en rackkc ándre landc. 300" skrltter liggcr i Kungl. BíbUoteket i Stock- holm, 50 i universitetsbiblioiekét i Uppsala, 250 pfi British Museum t London, 100 pfi Advocates Library i Oxford, 15 þfi Hanard-Unjversity • 'Library i USA og endellg cr der enkclte-bándskriftcr i Paris. Wicn, Vestberlin og i V/oIícnbtiUel l Vcs*.- ^rskland. . .. Privat • Samllngcn pfi Britisb Muscum blcv kpbt af cn cngeUfc rigmand pfi Island i 1770, og dcn islaþdske proíessor ved.Kdbenhavns ynlvcr-'' sitet Flnn Magnusep solgte' toi om- kring halvandet hundrede fir íidcn 100. hfindskriftcr af sin privatc • éamling til engelsko blbliotcker. Eri' tysk professor fik" omkring 1959 1o hfináskrifter áom gave pfi ísland. mcn'tfter hans ddd solgtes de til USAf Derimod testamentc- «de detv islandske professor Kon- rad •Glsjasón. ddd 1891, sin prjvate samling pfi 37 hfindskrittcr til dén ariiámagnianske samling i Kd- benhavti. CorfU* flfeldj konfiske- redp under svenskekrigcne en samling hfindskrifter, »>m nu be- finder sig i Svcrige. Andre enkelt- sknfter er af danske privatmænd solgt til Sverigc. • hovcdet ikkó kunne frcmskaf/es an- dre stedcr, altsfi heller -ikke pfi Is- I»nd«. f'idcmkab __ i tidens löb toregfiet et omfat- tende og verdenskendt videnskabe- ligt arbejde med hfiadákrirterrie, som nu udtorskes med de lnest modeme' tekniske hjielpcmidler og- konservcrcs efter hojt 'udvikledc ^SÍúen'iMl ér der udgivet 25 blnd med optryk og kommentarer til hfindskrifteme. og ílerc *r under forberedelse. En ordbog oVcr det islandske sprog fra de ældste tider til bogtrykkunstens indförelsc har Vserct i arbéjde sidcn J939, og dettc ordbogssrbejde varetages udeluk- kende aí danske videnskabsratend. Foaiden de n3cvnte"25 bind i se- rien om islandske og gammelnorske cmner er dcr atden 1856 udkommet S0 bind vidcnskabelige udgaver a£ selvc hfindskrilteme. Studium Hfindskrjftkomiteen af 1964 skri- ver i pjecen öm iViulighcdeme tor <Jen Xortsotte-udforskmn* af h.find- •kritterne bi. a.:, ■ - • • . . , , . -Studlum og ungivelje af hfind- 6krifteme kan ikke totegfi uden et bredt videnskabéligt grundlag. Det íordrer hjaelp nf aodra videnskaber som euronæiík mteraturhií,-torfe Ðg middelalaerhlsjorie- og adcang tii • bðger vpdrðrcáde middelaWerilg litteratur. ieoMpr fHosoti o.m.a.- Studiet íordror "dertor adgang til et meget-stort blbllotek. • Den enesté nogenlundo fulasUen- dige samling I verden af npdven- r>TrusseU( samlingens to. pragtstykker, »Flat- pbogen- og .Codcx reglus. af den -----_lgc----Pl----------------- for, hvad der anses tor islandsk kul- tureiendom. . - «Del vldps«, hedder dét i pjecen, »at de islándskc íorhandlcre möd- te med præcist -íornnUerede kray. dcr omfattcde .hovedpárten af in- stituttets og Det kgl. Biblipteks is- landske hfindskrifter. og at de navnlig truede med at atoryde tor- handlingerne om udlevenng.' sfi- /remt-dc. ikké íifc »Codéx rcglus. og ,Flat0bogen«. Stillet' ovcr Xor dcnne .tnusel. íoreslog. den dan- ske undervisningsministcr Jorgen Jorgensen ogsfi disse skrifter ud- leveretc.' % Grundlag .Codéx Regius. an9es for 'dén störste ' enkclte hándskriftskat i Danmark. Dea er grundtaget for kendskabet til gammelgermansk og nordisk mytologl og historie. Dén indeholder 30 digte oz brudstykkcr af digte, deriblandt Vþlvens Spfi* dom, Trymskvadet og hcltekvad om f. eks. Vdlifnd Smed og kong Attila. »Flatöbogen« er cn stor samling - af norskc kongeágaer, begyndende med Olav Tryggvason. .Flatobó- Sen-s intemationalc bcrpmmelso cyldes dog torst og fremmest dens cmestfiende berctninger oni nord- boentes rejser tiL Grpnlgnd og til V'lnland (Kordamerika)., Det. hsr utvivlsomt vseret pfi baggrund aí, at .Fl&tpbogen. indchoider berct- ningen om GrOnlands opdagelse, at den grpnlandske íolketingsinand Nlkolaj Rostng stemte Imod lov- forslaget i 1861, og fra norsk sidc har der været stor opmærksomhed om, at de norske kongesagaer skul- le udleveres til Isiand. Dan | Landsbókavörður S Framhald af 16. siðu. safnsins (tæplega 12.000 að tölu) er veittur, háfa állir verið á eitt sáttir, að um þau fari hið bezta. Verið er að koma á fót sérstakri viSgerðarstofu í safnahúsinu. þar sem gert verð- ur við bækur og handrit beggja safnanna, sem þar éru. _ Um rannsóknir á handritun- um nægir að henda á hiriar prentuðu skrár um þau og þann aragrúa bóka og ritgerða. er út hafa komið á liðnum ára- tugum og reistar voru að öllu eða mestu leyti á rannsóknum þessara handrita. Er stöðugt unnið að frekari könnun þeirra, bæði á vegum Landsbókasafns og annarra aðila. Þeir, sem því vega að ^essari starfsemi á þann Berlínarbúar, sem aðstoðuðu við ; flóttann, voru þá enn austan megin j múrsins, en tókst að komast niður j í göngin og flýja. Einn skrámaðist ■ nokkuð á fæti. Hafði sést til bif- reiðarinnar vestan múrsins og voru þeir varaðir við. Vinnan við að grafa göngin hef- ur tekið margar vikur. Þótt fólk, sem búsett er í Bernaúerstrasae 97 tæki eftir því að sitthvað var á seyði í kjallaranum fór allt svo rólega fram, að enginn vissi neitt með vissu, nýju göngin eru ekki langt frá þeim stað, þar sem göng voru grafin í desember í fyrra, en Au.-Berlínai'búar fundu þau göng áður en hægt var að nota þau. Frá Braunschweig berast þær fréttir, að átta manns hafi farið yfir landamærin til Vestur-Þýzka- lands um helgina, m. a. ung hjón ásamt þrem ungum börnum. Mikil slys hátt, sem nú hefur verið gert, eru vísastir. til að fá geig af sínum eigin vopnum. Við getum ekki annað gert á þessari stundu en haldið ótraUð ir áfram að hlynna að þeim fræðum, er við hljótum j'afnari að telja þjóðarnauðsýn að sinria sem bezt. Við treyst'um því, að Dönum auðnist að leysa handritamálið svo, að öllum góðum mönnum í Danmörku verði að lokum jafnkært að skila handritunum og okkur að taka við þeim. Hver skil í skiptum þjóð- anna hafa ætíð magnað íslend- inga til nýrra dáða og aukið vinarþel þeirra í garð Dana, og mun svo einnig verða við heim komu handritanna. WMWWWWWWWMMMWIWtWtWWWWWWWWtWMWWWW Framhald af sfðu 1. staðarins, ekið utan í vörubifreið. 1 sjúkrabílrium vor'u tveir menn og slasaðist annar töluvert. Öku- maðuririn, sem var úr Reykjavík, var ölvaður. Rétt er lögreglan hafði ekið hinum slasaða á sjúkra hús vár tilkynnt um slys, serri örð ið hafði í öðrum gömlu Hvalánna, sem liggja við bryggju á Seyðis- firði. Hafði matsveinn á síidárbát verið að fára út í norskt skip, sem lá utan á Hvölunum, er hanri féll riiður i lcst. Meiddist hann miklð ög liggur enn s sjúkrahúsi. Á sunnudagsmorguninri um kl. sjö var svo tilkyrint Uni bifreiða- slys, sem hafði orðið í Gufufoss- brékku. Þar fór jeppa-bifreið út af veginúm. í bílnúm voTu fjórar stúlkur og einri kárlmaður. Ók ein stúlkan. Flytja varð allt fólkið & sjúkrahús. Þar kom í Ijós, að karl maðuíinn var mikíð slasaður. Áttí að flytja hann til Reýkjávíkur í dag, en honum þyngdi skyndilega og lézt' hann skömmu síðar. Stúlk rirriar erú allar meira éða íhinna slásaðar, én éngiri þó lífshættu- leg. Ein af stúlkunum gekk góð- án spöl til að lát'a vita um slysið. Er blaðið ræddi í kvöld við annan lögregluþjónánna á Seyðis firði, Þorbjörn Þórstéinsson, kvaðst hárin lítið haía geta söfið undarifárna þrjá sólárhringa. Ekfei hefði bætt' úr skák, að sl. laugar- dag hefði verið dansleikur þar sern allf log'aði í slágsmálum méðan á skemnituninni stóð. Því má bæta hér við að hval- bátarriír tveir, sem liggja á Seyðis firði, vöru keyptir þangað af Sííd arverksiniðjunum. Voru katíarriir teknir úr þeim til notkuriar í síld arvérksmiðjurini.' Var dekkið skor ið burtu til að ná köflrinum burtri, eri ekk'er't'vérið gér’t til að forðá þ'éirri hættum, seiri hoðið er heim með því að hafa skipin þarna við bryggju í reiðileysi. Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga- vegi 114, verða lokaðar miðvikudaginn 7. október til kl. 13, vegna jarðarfarar. Tryggingastofnun ríkisins. Hjartkær móðir okkar Halldóra María Guðbjartsdóttir andaðist laugardaginn 3. þ. m. á Landsspítalanum. Jarðarförin fer fram föstudaginn 9. þ. m. frá Fossvogskirkju M. 1,30 e. h. Anna Ólafsdóttir Guðbjartur Ólafsson Eiginmaður minn og faðir okkar Pétur Jónsson ffá Nautábúi, fyrrverandi aðalgjaldkeri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 10,30 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. ■ Heiga Jónsson og börn hins látna. Hjartans þakklæti til allra fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Marsibilar P. Benjamínsdóttur Þingeyri. Fyrir hönd barna og barnabarna Bergsveinn Gíslason. 4 6. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.