Alþýðublaðið - 19.11.1964, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Qupperneq 3
Samningur með Rússum og USA Moskva, 18. nóv. (NTB-R). Utanríkisráffberra Sovétríkj- anna, Andrei Gromyko, fullviss- affi Bandaríkin í dag um að land hans mundi ffera allt sem í þess valdi stæffi til aff stuffla aff lausn deilumála þjóffanna. Hann sagffi þetta viff undirritun tæknilegs samnings Bandaríkjanna og Sovét ríkjanna um tveggja ára samstarf um rannsóknir á möguleikum þess, aff vinna neyzluvatn úr sjó. Hagnýting kjarnorku felst í sam- starfinu. Gromyko sagði, að Rússar mundu einnig gera allt sem í þeirra valdi stæði til að leysa önnur Vandamál. Rússar vildu að dregið yrði úr spennu í al- þjóðamálum og þeir vildu varan- legan frið. Bandaríski sendiherr- ann, Foy Koliler, sagði, að lcndin mundu ugglaust halda áfram að vinna að betri sambúð í þágu heimsfriðarins. Bandarískri vél grandað í Laos Nýju leiðtogarnir kunna að' verða einhverjir hinna gömlu ritara, en ekki er talið ósenni- legt, að valdir verði nýir flokks- ritarar í þeim 40 héruðum, þar sem flokkurinn er ekki tvískipt- ur. Þótt flokksdeildirnar velji flokksritarana er aðeins einn mað ur í kjöri og þessi frambjóðandi er skipaður í Moskva, ef til vill af Podgorny sjálfum. Talið er, að við þessa endurskipulágningu takizt hinum nýju leiðtogum Sov- étrikjanna að losa sig við marga þá flokksstarfsmenn, sem Krúst- jov skipaði. WASHINGTON, 18. nóvember. (NTB-Rauter). — Robert McNain ara landvarnaráffherra sagði á blaffamannafundi í dag, aff banda rísk orrustuflugvél af geröinni F-100 hefði veriff skotin niður yfir Suður-Laos í gærkvöldi. Flugvél- in var í fylgd meff könnunarflug- vél. Landvarnarráðherrann sagði, að bandarísku flugvélarnar hefðu ver ið í venjulegri eftirlitsferð, sem farnar eru með leyfi Laos-stjórn ar. Árásin var gerð yfir svæði, sem er á valdi Pathet Lao-hersveita kommúnista. Önnur fylgdarflugvél in skaut á loftvarnabyssur Pathet Lao-manna eftir að þeir höfðu hafið skothríðina. Tvær orrustuflugvélar voru i fylgd með könnunarflugvélinni. Leitað er að flugmanninum, sem skotinn var niður. McNamara sagði, að haldið yrði áfram nauð synlegum ePtirlitsferðum til að afla upplýsinga um það sem gerð ist á jörðu niðri. Ráðherrann kvaðst ekkert hafa að segja um þá staðhæfingu Pek- ing-stjórnarinnar að fjarstýrð, bandarísk könnunarflugvéi hefði verið skotin til jarðar í mikilli hæð yfir Suður-Kína. Bandaríski flugherinn segir, að engrar banda rískrar flugvélar sé saknað í Aust- urlöndum fjær. Utanríkis og land Framliald á 4. síffu Sex bíóa bana í sprengingu Briissel, 18. nóv. (NTB-R). Aff minnsta kosti sex verka- menn biffu bana ög fimmtán særffust þegar sprenging varff í fjögurra hæða byggingu í Briiss- el í dag. Verksmiðja er þar til húsa. Eldur kom upp í bygging- unni og slökkviliffiff var átta stund- ir aff ráffa niffurlögum hans. Þrjú lík fundust í rústunum, en einn starfsmaður fyrirtækisins segir, að a.m.k. þrír séu grafnir í rústunum. 20 þeirra sem slös- uðust voru fluttir á sjúkrahús og 15 þeirra slösuðust alvarlega. Gústaf V. sendi Hitler heillaóskir og þakkir WASHINGTON, 18 nóvem- ber (NTB-Reuter). — Gústaf V. Svíakonungur sendi Adolf Hitler hjaranlegar þakkir og árnaróskir 1941 í tilefni árásar Þjóffverja á Sovétríkin. Þetta kemur fram í nokkurm skjöl- um um utanríkisstefnu Þjóff- verja á tímabilinu 23. júní til 11. desember 1941, sem birt voru meff leyfi ríkisstjórna Bandaríkjanna og Frakklands. ★ Eitt skjalanna er bréf frá þýzka sendifulltrúanum í Stokk liólmi til utanríkisráffuneytis- ins í Berlín, dagsett 28. októ- ber 1941. Þar segir: — Konungur Svíþjóffar lief ur beffiff mig um aff vekja eftir tekt Foringjans á eftirfarandi viffhorfum sínum til Sovétríkj anna: Allt frá lokum síðustu heimsstyrjaldar hefur konung uriun gert sér grein fyrir hættu þejirrij sem felst í bolsévis- manum. Konungurinn vill því skýra í fullri einlægni frá þeirri þakkarskuld, sem hann telur sig standa í viff Foringj- ann, þar eff liann hefur ákveff iff aff brjóta bolsévismann á bak aftur. Konungurinn baff um, aff hjartanlegum árnaffar- óskum lians yrði skilaff til For 'ingjans í tilefni sigri þeirra, sem hafa unnizt nú þegar. ★ í öffru skjali er haft eftir þýzkum diplómat í Páfagarði, aff páfinn sé hliðhollur Öxul- veldunum. Páfinn liafi ekki vilj aff fordæma affgerðir nazista gegn kirkjunni eftir árásina á Sovétríkin í júní 1941 til aff baka ekki Þjóðver jum og banda mönnum þeirra tjón á þessu stigi stríffsins, sem svo mikla þýðingu hefði fyrir allt mann- kynið. Hins vegar mundi páfi neyðast til að fordæma affgerff irnar gegn þýzku kirkjunni ef hann tæki beina afstöðu gegn bolsévismanum. VWWMWVWWHVWWWWHWWHHWVAWWVWWWWWWWWWWWVVWMW Moskva, 18. nóvember. (NTB-Reuter). Allt virðist benda til þess aff gerffar verði ýmsar breytingar á forystuliffi kommúnistaflokks Sovétríkjanna og Nikolai Podgor- ny muni stjórna þessu starfi. í Moskva er taliff, aff Podgorny hafi komizt í pólitíska lykilaðstöðu á þeint fimm vikum sem liðnar eru siðan Krústjov var vikiff frá. Góðar heimildir liermdu í dag, að hann virtist stjórna þeirri deild flokksins sem skipulagsmál og „sellurnar” heyra.undir, ásamt Bresjnev flokksritara. Það er þessi deild, sem hefur eftirlit með skjalasafni Kreml. Allar stöðu- veitingar og hækkanir í tign eru gcrðar á grundvelli skjalasafns- ins. Allar stöður deildar- og hverf isstjóra í flokknum um allt land- ið verða nú endurskoðaðar. Kunnugir telja, að Podgorny, 61 árs gamall Úkrainumaður, hafi komið s.ér í aðra valdamestu stöð- una í flokknum og standi næst Bresjnev að völdum. Hann er einn Carhon trú- boði á Jífí Leopoldville, 18. nóv. Iltvarpsstöff kongóskra upp- reisnarmanna í Stanleysville hcrmdi í dag, að uppreisnarfor- inginn Christop’he Gbenye og bandaríski ræðismaffurinn Miclta- el Hoyt hefðu ræffst viff um hina 63 Bandaríkjamenn, sem eru fangar uppreisnarmanna. Gefiff var í skyn, aff bandaríski læknir- inn og trúboðinn Pauí Carlson væri enn á lífi. hinna 11 'manna í samvirku for- ystunni í Sovétríkjunum. Allt frá því Ki'ústjov var vikið úr embætti hefur verið orðrómur um, að Podgorny væri á uppleið. PODGORNY Þetta var staðfest á miðvikudaginn er það fréttist; að hann flutti skýrsluna um skipUlagsmál á alls herjarfundi í miðstjórn flokks- ins. Þegar þessi skýrsla hafði ver- ið lögð fram samþykkti miðstjórn- in að leggja niður skiptingu þá á flokknum í iðnaðardeild og land búnaðardeild, sem Krústjov á- kvað 1962. Miðstjórnin ákvað einnig, að í næsta mánuði yrðu valdir nýir löiðtogar flokksins í 73 helztu héruðum Sovétríkjanna. í þessum héruðum eru nú tveir ritarar í hverju fyrir sig og fer annar með landbúnaðarmál en hinn iðnaðar- mál. Eftir endurskipulagninguna verður aðeins einn ritari í hverju liéraði. Sjú En-Læ og Kosygin heilsast í Moskvu. Skipuleggur Pod- gorny hreinsun? ALÞÝÐUBLAÐIÐ T 19. nóv. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.