Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 14
ÞAÐ er til fólk, sem aldrei ffetur lært kjaftasögur rétt. Ogr það er því miður sama fólkið, sem segir þær. Mæðrastyrktarnefnd Hafnar- /jarðar hefur opna skrifstofu alla æaiðvikudaga frá kl. 8-10 s.d. í Alþýðuhúsinu. Tekið verður á esóti fatnaði og öðrum gjöfum til ióla. Eókasafit Dagsbrúnár Lindarg 9 4, hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. eept. — 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8-10 e. h. laugar- daga kl. 4-7 e. h. og sunnudaga kl. 4-7 e h. ' I Flateyrar- söfnunin SÖFNUN vegna sjóslys- anna á Flateyrarbátunuin tveimur, sem fórust í síð- asta mánuði, stendur nú yf- ir. Tekið verður á móti fram- lögum á Biskupsskrifstof- unni og hjá dagblöðunum öllum. WWMW nvmvmnvmwv KIRKJUKVÖLD Á KIRKJUKVÖLDI sem lialdið verður í Hallgrímskirkju næstk. fimmtudagskvöld kl. 8,30, talar dr. Bjarni Benediktsson forsætisráð- herra um nýafstaðna ísraelsför sína. Svala Nilsen syngur einsöng með undirleik Páls Halldórssonar, og kirkjukórinn aðstoðar. Allir eru velkomnir. arfirði. Verksmiöjan Bene er eign Benedikts Einarssonar, en hún hefur aðallega fengist við siníðar á kælitækjum, og er þetta nýjung í framleiðslunni, sem þykir hafa tekist mjög vel. Athugasemd Reykjavík, 12. nóv. ÁG í SAMBANDI við frétt, Stm birt- ist í Alþýðublaðinu í dag, um nýja sútunarverksmiðju á Akranesi, þykir blaðinu rétt að taka fram, að allar vélar verksmiðjunnar eru teiknaðar, smíðaðar og komið fyr- ir af Verksmiðjunni Bene í Hafn- I ALÞÝÐUBLAÐINU var sl. laugardag stutt viðtal við Sigur björn Þorgeirsson skósmið, þar s'em hann var sagður Þorsteins- son. Þetta leiðréttist hér með, og einnig það að skóvinnustofa hans er við Tómasarhaga en ekki Mel- haga. Andlátsfregn SVEINN Gunnarsson læknir varð bráðkvaddur að heimili sínu Óðinsgötu 1 í dag. Sveinn var 65 ára gamall. Hjúkrunarkonur! Athugið að skila munum á bazar til Jóhönnu Björnsdóttur á Lands spítalanum eigi síðar en fimmtu- daginn 19. nóvember. tWWMWWWWWWWVM Fyrsta skrefið Framh. af 16. síðu. Það sem einkum má finna þessn kerfi til framdráttar, er að mjög auðvelt er að leiða jarðhita í kerf ið án þess að hrófla við leiðslum. Húseigendur í hverfinu sleppa þannig við allan þann hvimleiða Fimmtudagur lO. nóvember 20.00 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnír — Tónleik- ar — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttur úr forstugreinum- dagblað- anna. 20.15 12.00 13.00 14..40 15.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 •Hádegisútvarp. „Við vinnuna": Tónleikar. ,;Við, sem heima sitjum“: Margrét Bjarna- son talar um Donnu Karolinu Maríu des Jesiis. ________ Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. Fyrir yngstu hlustendurna. Sígríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunn arsdóttir. Veðurfregnir. Þingfréttir. -— Tónleikar. Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.45 20.55 22.00 22.10 22.30 23.00 23.35 Ungir iistamenn kynna sig: Kristján Þorvaldur Stephensen leikur á óbó og Halldór Haraldsson á píanó. Erindaflokkurinn: Æska og menntun. Meðallágs-kennsla og afburðagáfur. Jóhann S. Hannesson skólameistari. Upþlestur: Ljóð eftir Örn Snorrason, Lárus Pálsson les.. Útvarp frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti. — Stjórnandi: Igor Buketoff. Einleikari: Björn- Ólafsson. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr endurminningum Friðriks Guðmundssonar; VIII. Gils Guðmundsson les. Djassþáttur. Jón M, Árnason. Skákþáttur Ingi R. Jóhannsson. Dagskrárlok. Aðalfundur Al- þýðuflokksfél. Vestmannaeyja Vcstmannaeyjar. Alþýðuflokksfélag Vest- mannaeyja heldur aðalfund sinn fimmtudagskvöld 19. nóv, kl. 8,30 að Hótel HB. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þíng Alþýðuflokksins. Önnur mál. 2. 3. Alþýðuflokks- félag Akraness Alþýðuflokksfclögin á Akranesi: Fundur verður lialdinn í Röst í kvöld kl. 20,00. Dagskrá Kosning full trúa á flokksþingi. — Stj. WMMMMMMMMWMMWMtW HVER ER MAÐORMM Svarið er á næstu síðu. köstnað, sem leiðir af umskip- unum, en þá þarf oft að henda katli og vatnsgeymi á hauga. í október 1962 samþykkti bæj arstjórnin að leita samvinnu við Reykjavíkurborg og Jarðboranir ríkisins um jarðhitarannsóknir og á fundi sem haldinn var með Jó- hannesi Zoega hitaveitustjóra og Gunnari Böðvarssyni forstöðu- manni Jarðborana kom fram að heppilegast væri fyrir Kópavog að gera sem nákvæmasta áætlun un> lagningu hitaveitu, en þar gæu verið um allmikla erfiðleika að etja vegna strjálbýlis og jarðvegs Síðan var Fjarhitun s.f. falið að gera frumáætlun um lagningu hita veitu í kaupstaðnum og lauk fyrir tækið því verki í mai í vor. *¥ýjinningariitj<i S.3.B.S, Austan stormur, síðan suðaustan átt og hlýn- andi veður. í gær var snjókoma og hvassviðrl um land allt. í Reykjavík var austan hvassviðri, slydda osr 2 stiga hiti. Það geta allir lifað, án botnlangans — nema iæknarnir. 14 19. nóv,-1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.