Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 13
✓ 30. þing Alþýðuflokksins verður háð í Slysavarnafélagshúsinu á Grandagarði í Reykjavík dagana 21., 22. og 23. nóvember n.k. Verður þingið sett kl. 2e. h. laugardaginn 21. nóv. kl. 2 e.h. Alþýðuflokksfélög eru beðin að skila sem fyrst skýrslum sínum, kjörbréf- um, skattgreiðslum og sækja aðgöngumiða fyrir fulltrúa Sína. Ber að skila gögnum þessum á skrifstofur Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu. Fulltrúar eru beðnir að koma stundvíslega til þingsetningar. Miðstjórn Alþýðuflokksins. Pússníngarsandur HeimkeyrOux pússningarsandux og vikursandur, sigtaöur eö* ósigtaöur viö húsdyrnar eö» kominn upp a hvaða hæö seœ er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN vi3 BUiðavog |J Sím! 41920 Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskooendur Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903 ill Sigurgeirsson Hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10. — Sími 15958. ÍÞRÓTTIR Framhald af síðu 11. ur Dagsson, sem skoraði flest mörkin eða 9, Hermann Gunnars son 'og Bergur Guðnason. Liðið sýndi á köflum ágætan leik, ef frá er talinn fyrri hluti hálfleiks. Hjá Ajax voru Ejlertsen og Wiehmann beztir, en liðið er nokk uð jafnt og nær vel saman. — Dómari var Magnús Pétursson. ÁrsÞ’mg KKÍ Framh. af bls. 11. Ísland-Skotland: 1962 í Kirknewton 52-59 Ísland-England: 1963 í París, ungl.1.1. 63-53 Ísland-Luxemburg: 1963 í París, ungí.1.1. 62-49 Ísland-Frakkland: 1963 í París, ungl.1.1. 40-79 Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sfml 18-10». Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, síml 1-99-48 I *'////"."' ffi/'ri 'Æ' T»k al mér hvers konar þýflint ar úr og á ensku EIÐUR GUÐNASON, Iðggiitur dómtúlkur og skjala- þýflandi. Skipholti 51 — Sfmi 32933. r S*Gd£2. Einangrunargler Framleitt elnungls úr Arveli rlerl. — S óra ábyrgð. Pmntlð tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Sími 23200. Hiólbar&viSgerðDr OPiD ALLADAGÁ (LÐCA LAUGARDAQA OOSUNNUÐACA) FRAKL.8TU.22. Gátanáwuflastófan It/£ Slíebíltl 3Í, E»jrb}*vík. Maðurinn... Trúlofunarhrlngar Fljót afgreiösla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson guUsmlður Bankastræti 12. SMIISTÍBII Sæfúni 4 - Sími /6-2-27 ftillina «r sxnorður Ojótt or vdL Seljum «Uar tegtmdfj atonunclte Frh. af 1. síðu. var neyddur til að ganga í eg- ypzku leyniþjónustuna, að sögn formælandans. Luk er kvænt- ur, á fjögur börn og mun hafa langan afbrotaferil. Af ísraelskri hálfu er á það lögð áherzla, að Luk starfi ekki á vegum nokkurra ísra- elskra samtaka. Fyrr í kvöld var tveimur diplómötum, sem ítalska lög- reglan handtók í sambandi við hina æsilegu mannránstilraun á Rómarflugvelli, vísað úr landi. Arabíska sambandslýð- veldið segist á engan hátt vera viðriðið þetta furðulega mál. Lögreglumenn í Róm, Nap- oli og Frankfurt vinna að því baki brotnu að afla sér upp- lýsinga um feril hins dular- fulla „Dahans.” Napolilögreglan yfirheyrði í kvöld unga konu, sem mun vera trúlofuð Dahan. Interpol reynir að fá þær upplýsingar Dahans staðfestar, að hann liefi um skeið dvalizt í Frankfurt. Aff sögn ítölsku fréttastof- unnar Ansa er Dahan fæddur í Marokkó en með ítalskan ríkisborgararétt. Sagt er, að liann tali tíu tungumál reip- rennandi. Egypzka sendiráðið í Róm segist ekkert kannast við stóra, hvíta kassann, sem stíl- aður var til egypzka utanríkis- ráðuneytisins í Kairó. Dahan liafði vegabréf, sem ræðismaöur Marokkó í Damas- kus gaf út. Sendiráð ísraels og Marokkó í Róm segjast ekk ert kannast viff hann. Lögreglan mun liafa komizt að því, að Dahan hafi starfað sem túlkur á ferffaskrifstofu í Napoli og dvalizt þar í fyrra og í ár. Fréttastofan Ansa BARAN Framhald af 1. síðu uðu. Þá mun báturinn lítoa liafa farið að liðast. Til stóð að reyna björgun á flóði, en hætt var við það vegna veðurs. Hætt er við að báturinn beri beinin þarna,í fjörunni. Reynt verður að bjarga verð mætum úr bátnum, svo sem fiski leitartækjum og nótinni. Báran KE. 3 er 78 tonna bátur nýendurbyggður. Hann er eign Hrlaðfrystistöðvar Keflavíkur. Skipstjóri er .Guðjón Ólafsson frá Vestmannaeyjum en þaðan er líka öll skipshöfnin, 8 menn. liermir, að Dahan Iiafi farið á fund útlendingaeftirlitsins 8. janúar til að tilkynna, aff hann væri búsettur í borginni til bráffabirgffa. Ilanil kvaðst hafa komiff til Ítalíu um Brennerskarðið átta dögum áður. Þegar dvalarleyfi hans var útrunniö 31. marz sótti hann um framlengingu á þeirri for« sendu, að hann biði nauðsyn- legra skilríkja til að geta kvænzt ungri konu frá Napoli. Hann sótti aftur um framleng- ingu á dvalarleyfinu 30. okt. Að þessu sinni lagði hann fram vinnusamning og vinnuleyfi. í umsókn sinni sagði Dahan, að hann hyggðist starfa sem túlkur og leiffsögumaffur ferffa manna. Hanu benti m. a. á tungumálaþekkingu sína. —> Hann mun m. a. tala cnsku, þýzku, ítölsku, liebresku og arabísku reiprcnnandi. Um« sókn hans um dvalarleyfi um óákveffinn tíma var óafgreidd, þegar hann fannst í kassanunt í gær. Á sunnudaginn sagði Dahan frá því á hóteli sínu í Napoll að hann ætlaði að fara til Fórmia, sem er miðja vegu milli Napoli og Rómar. — Um nóttina kom hann aftur til hótelsins. Síðdegis á mánudag kvaffst hann ætla að fara aft- ur til Formia og þaðan til Róm þar sem hann þyrfti að fara á ræðismannsskrifstofu Marok- kó. Seinna hefur hann sagt lög reglunni, að hann hafi ætlaff að hitta mann, sem átti aff afhenda honum mikla fjárfúlgu en á mánudagskvöld hafi hann orðið fyrir árás á Via Vebeto í Róm, barinn í liöfuðið og stungið inn í bifreið, sem ók til ókunns staðar. Þar var hanu liafður í haldi alla nóttina og morguninn eftir. Síðan var lionum gefin sprauta og liann var bundinn og keflaður og settur í kassann. Það var tollvörður á Rómar- flugvelli, sem heyrði hálfkæft neyðaróp frá kassanum. Eg- ypzku diplómatarnir tveir, reyndu að komast undan í bif reið en voru handsamaðir eft- ir ofsalegan eltingarleik. Samkvæmt upplýsingmn, sem AFP hefur eftir óopinber- um heimildum, hefur Dahau sagt lögreglunni, að hann hafi um skeið starfað fyrir egypzka sendiráðiff í Róm. Á þessum tíma hafi hann komizt yfir „mikilvæg leyndarmál.” Fósturfaðir minn Stefán Filippusson frá Kálfafellskoti andaðist að Hrafnistu hinn 17. þ. m. Ingibjörg Stefánsdóttir. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. nóv. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.