Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 4
wmmmm •V-- • Arnarhóll er ekki lengur hlýlegrt athvarf I kaffitím- anum. Um hádegisbilið í dag1 mátti sjá fólkið berjast á- inni sjáum við þrjár hraust leikamanneskjur og fótviss ar, en slóðirnar á túninu vitna um alla hina. Mynd: JV. fram á liálkunni á gang- brautunum en sumir fóru út á grasið, þar sem hættu- minna var að ganga. Á mynd það að nokkru úr brýnni þörf. Afköst verksmiðjunnar verða ekki aukin að svo stöddu. Tillög- ur eru uppi hjá stjórn SR í þessa átt, en leyfi og fjármagn hefur ekki fengist til framkvæmdanna. Áætlað er að framkvæmdir þær ,sem lýst er hér að framan, muni kosta um 17 millj. króna og er þá kostnaðarvcrð verksmiðjunnaí komið upp í tæpar 90 milljónir. Heilmikill löndunarprammi, sem SR á með verksmiðjunum á Hjalteyri og Krossanesi hefur leg ið ónotaður á víkinni við verk- smiðjuna í allt sumar. Þar kom til, að Krossanes og Hjalteyrar- verksmiðjurnar notuðu ekki nema eitt flutningaskip í sumar, — en verksmiðjustjórnin sá hag sinn 1 að nota eigin löndunartæki til um- hleðslu í sín flutningaskip til Siglufjarðar. Á Reyðarfirði er verið að byggja mjölskemmu, en afköst verksmiðjunnar þar voru aukin um nelming í fyrra, úr 1250 mál- um á sólarhring í 2500 mál. Tóbaksauglýsingar verði bannaðar LAGT nefur verið fram á Al- þingi frumvarp um að hvers kon- ar tóbaksauglýsingar verði bann- aðar. Flutningsmaður er Magnús Jónsson. Greinargerð með frum- varpinu er svoliljóðandi: „Lengi hefur verið í gildi bann við að auglýsa áfengi, þar eð al- mennt hefur verið viðurkennt, að þjóðfélagsleg nauðsyn væri að sporna gegn áfengisnautn. Nút þykir óvéfengjanlega sannað af vísindamönnum, að tóbak hafi að miklum mun skaðlegri áhrif en áð- ur hefur verið talið og eigi m. a. ríkan þátt í myndun lcrabbameins, eins hins geigvænlegasta sjúk- dóms, er nú herjar þjóðina. svo sem flestar aðrar þjóðir. Víða hafa veruleg átök verið gerð í því skyni að vinna gegn tóbaks- nautn, fyrst og fremst vindlinga- reykingum, sem taldar eru skað- vænlegasta tóbaksnotkunin. Hér á landi hefur sala vindlinga minnk að verulega, en nú þykir sækja í hið fyrra horf. Augljóst er, að íhuga þarf af fullri alvöru tiltækl leg úrræði til þess að hefja nýja baráttu gegn reykingum, ekki sízfc meðal unglinga. Er þess að vænta, að fræðsluyfirvöld beiti sem verða má áróðri í skólum í þessum til- gangi og heilbrigðisyfirvöld afc- hugi aðrar leiðir, er til greina geti komið. Þessu. frumvarpi ef eingöngu ætlað að stcmma stigu við auglýsingum tóbaksvava. Get- ur naumast valdið ágreiningi að sú ráðstöfun sé sjálfsögð.” Vél grandað Framliald af 3. síðu varnaráðuneytin liafa ekkert sagt um staðhæfingu Kínverja. McNamara kvaðst ætla, að hann gæti sparað um 500 millj. dollara j (um 21 milljarð ísl. kr.) mcð því ! að leggja niður úreltar herstöðvar ' og hcrnaðarmannvirki í Banda- , ríkjunum - og erlendis. Þetta mundi ekki veikja varnarviðbúnað Bandaríkjanna. ræðu sinnar áherzlu á að byggja yrði samböndin upp, og mætti jafnvel, eins og hann hefðu áður sagt, kjósa stjórn ASÍ hlutfalls- kosningu, eða að hún yrði skipuð formönnum stærstu samband- anna. Sverrir Hermannsson formað- ur Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, kvaðst mundu styðja þær tillögur, sem miðstjórn ,ASÍ hefði lagt fram um fjáraflan ir. Gert var fundarhlé í tvær stund ir um kvöldmatarleytið, en fundur hófst síðan á ný klukkan níu. Þegar fundur hófst að nýju klukkan 21 kvölddu sér hljóðs um lagabreytingarnar Jón Bjarna- son, Guðmundur Björnsson og Pét ur Sigurðsson. Lauk svo fyrri um ræðu og var öllum framkomnum tiltillögum um lagabreytingar vís að til nefndar. Var þá tekið fyrir álit fræðslu nefndar og mælti Hrafn Svein- bjarnarson fyrir því. Guðjón Jóns son og Pétur Sigurðsson kvöddu sér hljóðs um nefndarálitið sem síðan var samþykkt mótatkvæða laust. Mælti Hermann Guðmunds sön síðan fyrir nefndaráliti Trygg inga og öryggismálanefndar, og átti að ljúka umræðum um það í kvöld. Alþýðusambandsþingið Framhald af síðu 1. ' Eðvarð Sigurðsson mælti fyrir lagabreytinga tillögum. Margar af itillögunum eru orðalagsbreytingar “sagði hann, þar sem lagt er t'.l að orðið miðstjórn komi í stað orðsins sambandsstjórn. Lang mik 'ílvægust breytingartiilaganna er jsú, að hér eftir þurfi ekki laga- jsreytingu til að hækka skatt sam Jbandsins og því % atkvæða á sam fbandsþingi, heldur verði hægt að jákveða upphæð skattsins með ein jjföldum meirihluta í sambandi við ‘afgreiðslu fjárhagsáætlunar á ^hverju. bing;. Eðvarð sagði, ð jtessar breytingar væru aðeins þær íallra nauðsynlegustu og óhjá- jkvæmilegustu, sem ekki væri- hægt jað komast hjá því að gera. Eggert G. Þorsteinsson, sagði jað ýmsar af þessum breytingum £væru gamlir kunningjar og eklci fætti að þurfa stórvægilegar deil- 5 •Ur um allar þeirra. R AFLI Framhald af 2. siðu ar dragnótaveiðar og 3 réru með Jfcorskanet. Heildarafli þessara 3áta í mánuðinum var 133 iestir. ýragnótabátarnir voru allir með 27-29 lestir, og var Guðmundur frá Bæ aflahæstur með 29 lestir )í 10 róðrum. Af netabátunum var Mummi afiahæstur nieð 8 lestir i 11 róðrum. ( fpRANGSNES fc Fjórir bátar stunduðu veiðar ímeð línu, og var heildaraflinn 67 ^íestir. Var aflinn 13 - 18 lestir á ‘pát: Aflahæstur var Pólstjarnan Srneð 18 lestir. Hann sagði, að sú breyting á reglum um kröfurétt á skriflegrl atkvæðagreiðslu, sem lögin gerðu ráð fyrir, þar sém takmarkið, sem miðað er við, er fært úr 50 upp í 200 félagsmenn væri spor aftur á bak að sínum dómi, þar seva þetta væri tii þess fallsð að úti loka minni verkalýðsfélögin frá því að geta haft skriflegar at- kvæðagreiðslur um trúnaðar- mannakjör o. fl. Eggert lagði áherzlú á, að þótt meirihluti skap aðist á þinginu þá ylti mest á framkvæmdum stjórnarinnar og ef ekki væi’i jafnframt reynt að skapa samtökum alþýðunnar stjórn á sem breiðustum grund- velli og með eins traustum bak grunni og kostur væri, þá væru allar lagabreytingar harla lítils virði. Eggert sagði, að nefndin, sem þetta mái fengi til meðferð ar yrði að gerá sér ljóst, að þess ar lagabreytingar væri ekki hægt að einangra, þær hlytu að verða samofnar, því hverjir færu með stjórn samtakanna næstu árin. Pétur Sigurðsson, fylgdi úr hlaði tillögu til lagabreytinga, sem stjórn Sjómannafélags Reykjavík ur flytur. Tillagan er á þá lund, að heimilt sé að kjósa stjórnir verkalýðsfélaga til tveggja ára og benti Pétur á, að til dæmis i Sjó mannafélaginu tækju atkvæða greiðslur oft rúmlega fjórar vi-k- ur og mundi því mikið hagræði af, ef þessu yrði breytt. Jón H. Guðmundsson frá ísa- firði, benti á að með þessum laga breytingum væri verið að draga völd úr höndum sambandsstjórnar og fá þau miðstjórn. Hann kvaðst og vera mótfallin því, að mið- stjórn ASÍ fengi frekari mögu- leika en hún þegar hefði til að kreppa að héi-aðssamböndunum. Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ sagði, að ekki væri ætlunir. að færa til neitt vald með iþessum lagabreytingum, heldur væri að- eins verið að lagfæra augljósa galla á lögum sambandsins. Hann kvað tillöguna um breytingu á að ferð við ákvörðun skattsins vera langþýðingarmesta, og kvað það mundu geta haft alvarlegar afleið ingar fyrir Alþýðusambandið, ef í annað skiptið í röð yrði nú neit- að um hækkanir; sem vissulega væri gífurleg þörf á. Benti hann til samanburðar á, að BSRB, sem hefur fimmfalt færri meðlimi en ASÍ, innheimti tæpar tvær milljón ir í skatt af meðlimum, en ASÍ færi þó ekki fram á nema rúmar tvær milljónir. Hann lagði i lok Stórframkvæmdir Framhald af 16. síðu mjöli, en stækkunin á að nema 3500 tonnum. í sumar framleiddi verksmiðjan 12000 tonn af mjöli og. urðu oft vandræði vegna geymsluskorts. Þá framleiddi vei’ksmiðjan 11000 tonn af sildar lýsi i sumar, en hafði ekki geyma nema fyrir 2000 tonn. í vetur á svo að byggja tvo nýja geyma í slakkanum upp af bræðslunni og eiga þeir að rúma 250 tonn hvor. Þannig verður næsta sumar til- búið geymslurými fyrir 7500 tonn af síldarmjöli og 7000 tonn af lýsi. í sumar varð ástandið oft svo alvarlegt, að flytja vai-ð 4000 tonn af lýsi til geymslu á Siglufirði. Þá nefur það háð verksmiðj- unni mjög, að liafa ekki nema 20 þús. mála þróarrými. — Nú verður það aukið um 25 þús. mál, eða upp í 45 þús. mál og bætir ITOLSK VIKA INAUSTINU ítalskur söngvari og ítalskur matur Reykjavík, 18. nóv. — ÓTJ. HIN vinsæla ítalska vika hefst í Nausti á morgun, og gefst þá Reykvíkingum og öðrum kostur á að gæða sér á margvíslegum ljúf- fengum réttum, sem eru ítölunum kærara en allt annað, utan kvenna sinna. Til þess að auka enn stemn- inguna lxafa þeir hjá Naustinu „flutt. inn” ekta ítalskan söngv- ara. Hann lxeitir Enzo Gagliardi, frá Napoli, og er nú kominn hing- að ásamt sinni dönsku frú, sem heitir hinu góða, gamla nafni" Kirsten Pedersen. Gagliardi hefur víða farið og. sungið fyrir marga stórlaxa, sem hafa ritað nöfn sín á gitar hans. Eru þar ýmis stór- nöfn úr Hollywood, svo sem Clark Gable, Roek Hudson, Rosalind Russel, og svo aðrir eins og t.d. Charlie Chaplin og John Stein- beck, sem vöknaði um augu er Enzo söng Santa Lucia. Gagliardi mun sýngja í eina viku í Naust- inu, þ. e. meðan ítalska vikan stendur yfir, en síðan mun hann væntanlega heimsækja einhvern annan skemmtistað í bænum. 4 19. nóv. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.