Alþýðublaðið - 25.11.1964, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1964, Síða 3
ALÞÝÐUBLPÐ - 25. nóv. 1964 3 Ví.-. A **■« i l v' • • 400 bjargað frá Stanleyville Leopoldville, 24.11. (NTB Reuter) Belgískum fallhlífahermönnum, sem komu til Stanleyville með bandaríþkum herflutningaflug- vélum í morgun tókst (að bjarga Meira farmst í Þormóði goða Reykjavík, 24. nóv. ÓTJ. EKKI var séff fyrir endann á smyglvarningi í Þormóffi Goffa meff fundi brénnivínsins. Síffan hafa tolIverffirnir fundiff töluvert magn af saelgæti, og einuig nokkra kassa af bjór. Það munu hafa verið þrír skip verja, sem áttu brennivínið, 15 kassa hver, fjórði rnaður átti svo ísskápinn, og' nokkrir aðrir sæl- gætið og bjórinn. Að frásögn fróðra manna hafa skipverjar þann háttinn á þegar þeir eru að smygla, að þeir hafa varninginn í ís, fyrst éftir að þeir koma til landsins. Þegar þeir svö koma úr fyrstu veiðiferð eftir utanförina geta þeir í rólegheitum komið varningnum á land, því að þá láta tollverðirnir þá í friði. Vinstri mið- fhkkar vinna á 'RÓM 24. ;i. (NTB-Reuter). Flokkarnir fjórir, sem yfirleitt eru vinstra megin við miffju, halda yfirleitt stöffu sinni í fylkis- og bæjarstjórnarkosningunum, þrátt fyrir aff tap varff á stöku staff. Kommúnistaflolfkurinn vann ekki verulega á frekar en við liafði verið búizt. Hann vann samt sem áður á í nokkrum kjördæmum en tapaði í öðrum. Má þar t.d. Framh. á 13. síffu. nokkrum hundruffum. hvítra manna, sem uppreisnarmenn hafa haldið þar í gislingu undanfariff. Vm klukkan fimm í dag að norskum tima höfðu um 400 manns af rúmlega 1000 veriff flutt ir frá StanleyvUle tU höfuðborg- arinnar Leopoidville. # Samtímis því, sem belgisku fallhlífahermennimir tóku flug- stöðina í Stanleyville komu her- sveitir sambandsstjómarinnar inn í borgina og í kvöld var talið að rúmlega fimm þús. manna lið væri komið þangað. Af þeim fjögur hundruð mönn- um, sem fluttir höfðu verið til LeopoldvUle í kvöld þurftu marg- ir nauðsynlega á læknishjálp að halda. Víða sló í brýnu í dag í borginni milli uppreisnarmanna og björg- uriarliðsins, og talið var í dag, afi ekki mundi ró komast á í borg- inni fyrr en eftir þrjá til fjóra daga. Skýrt var frá því skömmu eftii að þeir fyrstu komu til Leopold- ville, að P'aul Carlsson, trúboði: hefði verið einn af þeim fyrstu, 'sem skotinn var síðustu mínúturn- ar áður en fallhlífarhermennirnir komu til borgarinnar. Þá voru einnig tvö belgísk börn skotin. Uppreisnarmenn höfðu safnað all- mörgum livítum mönnum saman á Lumumba torginu og ætluðu að murka þá niður áður en björgun- arliðið kæmi. Þeim tókst að drepa allmarga og særa nokkra, en mörg um varð bjargað. — Einn af hvítu mönnunum, sem bjargað var sagði: Ef björgunarliðið hefði komið tíu mínútum síðar hefðum við öll verið dauð. í yfirlýsingu Bandaríkjastjórn- ar út af atburði þessum, segir að hér hafi einungis verið um björg- unaraðgerð að ræða og muni Bandaríkjamenn ekki hafa frekar afskipti af þessu, þegar björgunar- aðgerðunum er lokið. @ WestÍnghouse@ Westinghouse@ vandlátir velja Westinghouse hárþurrku sa 0Q @ Westinghouse (w) Westinghouse@ Carlson trúboði, ásamt konu sinni Lois, syni þeirra Wayne og dótturinni Lynette. KASSSAKARLINN ER FARINN TIL ÍSRAEL Róm. 24. 11. (NTB-Reuter). Maodekai Luk þekktur sem kassa- karlinn — fór í dag um borff í ísraelska áætlunarflugvél á leið frá Róm til Tei Aviv. Luk, sem fæddist í ísrael, fannst á þriðjudag innilokaður í kassa á flugvellinum í Róm. Kassinn var merktur sem póstur utanríkisþjón ustunnar. Það er nú upplýst að Luk hefur óskað eftir því að hverfa til ísrael til að svara þar fyrir þær ákærur, er hafðar hafa verið uppi gegn hon um, meðal annars vegna þess, að hann yfirgaf landið fyrir fimm ár- um síðan. Luk var fylgt til flugvallarins af ítölskum tollvörðum og lögreglu- þjónum og var hann þá spurður um ýmislegt um starfsemi sína. Aðspurður um starfsemi sína svar- aði hann því til að hann hefði hvorki gefið ítölum né Egyptum neinar upplýingar um starf sitt. Er hann var sþurður hvers vegna Egyptar hefðu greitt honum laun svaraði hann því til að hann vonað- ist til þess að þeir fengju full- nægjandi upplýsingar áður en langt um liði. Óttast er um líf eins fimmburans París 24. 11. ((NTB-Reuter). Heilsa frönsku fimmburanna var óbreytt í dag en ástæffa var enn til aff óttast um heilsu Jean-Luc, V-Þýzkaland hefji friðarsamninga Karlsruhe 23. 11. (NTB-Reuter). Willy Brandt formaffur vestur- þýzka jafnaffarmannaflokksins og borgarstjóri Vestur-Berlínar krafff ist þess í dag, aff Vestur-Þýzkaland hæfi samningaviffræffur sínar um friffarsamninga viff Sovétríkin. Kom þetta fram í 5 daga löngu þinghaldi vestur- Þýzka jafnaffar mannaflokksins í Bonn. Brandt sagði, að enda þótt vest ur-Þjóðverjar elskuðu friðinn ekki síður en aðrar þjóðir, væri það skylda þeirra að efla hið vestræna bandalag. Vestur-þýzki jafnaðar- mannaflokkurinn er, isamktvæmt síðustu skoðanakönnun og síðustu bæjar- og sveitarstjórnarkosning- um, sterkasti flokkurinn í Vest ur-Þýzkalandi. Hann kvaðst ekki vilja spá neinu um stjórnarmynd unina næsta ár en sagði, að flokkur hans myndi ekki vilja samþykkja ríkisstjórn sem Franz Josef Strauss yrðj í. en hann var hinn síffasti fimm- buranna í heiminn. Heilbrigðismálaráðuneytið franska gaf út tilkynningu í dag um að læknar sjúkráhússins vildu ekki segja skýrt og ákveð- ið frá heilsu barnsins. Hins veg- ar var þvi haldið fram, að það væri of ungt til þess að það yrði vegið. í fyrri tilkynningu var þvi haldið fram, að barnið væri of veiklulegt til að það yrði vegið og einnig var talið erfitt að við- halda líkamshitanum og öndun- artíðninni. Kaupi hreinar tuskur Bólsturiðjan Freyjugötu 14.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.