Alþýðublaðið - 25.11.1964, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.11.1964, Síða 5
Lokabindið af sögu Hannesar Hafsteins eftsr ICrsstján AEbertsson er komið út ílitverk Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein er tvímælalaust snjallasta og ítarlegasta bók, sem rituð hefur verið Um þetta skeið í stjórnmálasögu íslendinga. í lokabindinu er sagt frá persónu- legum högum Hannesar Hafsteins; á fyrri stjórnarárum;' við lát konu hans; á efri árum. • Stjórnmála- átök þessa tímabils eru viðburða- rík og liörð. Fjórir ráðherrar sitja að völdum á tímabilinu. — Hannes Hafstein tvisvar. Þe4ta er Jeinn örðugasti iíminm í lífi Hannesar Hafsteins. En virðing hans'fer vaxandi. Þegar hann andast gerir ríkið út- för hans og forvígismenn úr öll- um stjórnmáiaflokkum skora á ís- lenzku þjóðina að reisa honum minnisvarða. í Iokabindinu er einnig við- auki, nafnaskrá og heim- ildaskrá fyrir öll þrjú bind- in og loks eftirmáli. Bókina prýða margar myndir. ÓBROTGJARN MINNISVARÐI ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. Vefrarhjálpin tekin fil sfarfa ÞRfR KÆRÐU ÖKUMANNINN Beykjavík, 24. nóv. OÓ. VETRARHJÁLPIN er tekin til Btarfa í ár. Tekiff er á móti fram tögum, peningum effa fötum á Bkrifstofu Vetrarhjálparinnar aff Ingólfsstræti 6 kl. 9-17 daglega effa aff Laufásvegi 41. Tekið verff dr á móti beiðnum um aðstoð á Vömu stöffum. í fyrra nutu um 700 heimili affstoðar Vetrarhjálparinnar, eða Ðálægt þrjú þús. manns. Var þá Úthlutað peningum, fatnaði og U matvælum. í peningum var út- hlutað tæpum 450 þús. kr. og miklu af fatnaði bæði nýjum og notuðum, sem erfitt er að segja um hve mikill er að verðgildi. Fyrir síðustu jól söfnuðu skát ar 193 þús kr. fyrir Vetrarhjálp ina, þar fyrir utan söfnuðust 140 þús. kr. í beinum peninga- framlögum. Stórtækastur gefenda síðustu ár hefur verið vertð Ás- björn Ólafsson, stórkaupmaður. Fyrir tveim árum gaf hann í Vetr arhjálpina 100 þús. kr. og í fyrra skipti hann jafnhárri upphæð milli hennar og mæðrastyrksnefnd ar. Bæjarsjóður leggur fram ár- lega nokkra upphæð til styrktar Vetrarhjálpinni. Forráðamenn Vetrarhjálparinn- ar heita á borgarbúa að liggja nú ekki á liði sínu til styrktar góðu málefni og láta ekki dragast að koma með framlög sín á fyrr greinda staði. SHUBSTðÐIR Seetúni 4 - Simi 76-2-27 MlUna «r ■nntffnr fljótt og vHt BeUoia sUar tegundir af wuaroliit UNGtJR ökumaður var tekinn í vörzlu lögreglunnar fyrir nokkru, sökum einstaklega „ruddalegrar" keyrslu á hinu átta gata tryllitæki sínu. Þrír ökumenn urðu til þess að kæra piltinn sem liafði valdið spjöllum á bifreiðum þeirra með framferði sínu. Þeir höfðu verið að koma frá því að horfa á kappleikinn milli Ajax og Fram, sem háður var í Kcflavík. Þegar sá fyrsti þeirra dró uppi Ford ’55, sex manna, gaf hann hljóðmerki og ætlaði fram- úr. En þá steig ökumaður Fords- ins benzínið í botn, og ók út á miðj- an veginn. Þar hóf hann svo leiðan leik. Stundum gaf hann í, og stund um sló liann af, en hélt sig alltaf’ á miðjum veginum, þannig að ekki var hægt að komast framúr hon- um. Og ef honum þótti einhver vera farinn að nálgast sig of mik- Framhald á 10. síðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. nóv. 1964 §

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.