Alþýðublaðið - 25.11.1964, Side 6
hverjum
ibuum
Ýmislegt er sér til gamans gert . . . eða skyidi þetta vera jj
aH'ara? Þessar tvær myndir, sem hér fylgja með, er frá hatta- g
sýningum í London. Á annarri myndinni sést sýningardaman m
Lois James með grænan strútsfjaðrahatt með svörtn bandi, sem g
hún sýndi á sýningu á Dorchesterhóteli, en á hinni sést Nikola j|
P/ nrray sýna hatt á sjöttu árlegri sýningu úr alifuglafjöðrum“ j|
é Café Royaí, líka í London. Þess má geta, að hatturinn nefn- g
ist „Good Ship Lollipop“ og er búinn til af einhverri frú Steel. g
OTRULEGT en satt fyrir þa, sem ; h.juu iuua, „—„„„ -----
komið hafa til Parísar og skelfzt! fram úr með eitt banaslys á hverja
af umferðinni þar! Þrátt fyrir hina \
gífurlegu umferð í Parísarborg er i
borgin ekki það helviti ökumanns i
ins, sem svo margir túristar hafa I
viljað telja hana. Af milljónaborg- [
um er hún einhver sú öruggasta 1
fyrir bíiakendur, sem um getur.
Parísarlögreglan hefur nýlega
lagt fram, með miklu stolti, skrá
um slys þar i borg, þar sem sést,
að á síðasta ári lenti þar aðeins
einn af hverjum 400 íbúum í brf-
reiðaslysi. En tilsvarandi tölur eru
einn af hverjum 63 í London, einn
af hverjum 54 í New York, og —
haldið ykkur nú — einn af hverj-
um 34 i Róm.
Og að því er varðar dauðsföll
af völdum bifreiðaslysa er París
lika neðst með eitt banaslys á
hverja 30.000 ibúa, þá kemur
London með eitt á hverja 16.550
íbúa, New York með eitt á hverja
4.700 íbúa.
Lögreglan í París telur, að þess-
nýrra og betra umferðarljóskerfi
og bættu eftirliti á hættulegustu
gatnamótum.
fyrir smábörnin
DANINN Preben Dollerup, sem er
mjög þekktur fyrir ræður sínar um
utanríkismál í danska sjónvarpinu
hefur Vakið gífurlega athygli í
Hong Kong með eftirtektarverðum
frásögnum sínum um þá hernaðar
þjálfun, sem börn í Kína hljóta
Ummælin komu fram í blaðavið-
tali við blaðið ,,Hong Kong Am-
erican“, sem sló viðtalinu upp í
þremur dálkum á forsíðu.
Kemisk upplausn
getur eytt snjó
Upphitaðar götur á snjóatíma
eru ódýrari í rekstri en snjómokst
ur, segir sérfræðingur einn í
sænska blaðinu Dagens Nyheter
nýlega. Hjá Ulbricht í Austur-
Berlín hefur hins vegar verið
reynd önnur aðferð - auðar götur
með kemískum efnum. Yfirvöld
þar hafa nýlega lofað snjólausum
aðalgötum í vetur. Hreinsunar-
deildin á að sprauta götumar
með kemískri upplausn, sem þegar
bræðir snjóinn og veldur því jafn
framt, að hann rennur burtu án
þess að hálka myndist.
Það er tekið fram, að til her
ferðarinnar gegn snjónum hafa
hreinsunaryfirvöldin í Austur-
Berlín komið sér upp birgðum
5000 tonna af þessari snjó-fjand
samlegu upplausn, auk 38.000
af sandi og 3000 tonna af salti.
— Ástandið í Kína er niður-
þrykkjándi, segir Dollerup. Fram-
farir eiga sér að vísu stað, en þær
eru greiddar liáu verði. Sem dæml
um þetta nefnir Dollerup, að í
smábarnaskóla í Anshan heyrði
hann fimm ára börn syngja saman
söngva gegn hinum „amerísku
heimsvaldasinnum” og um komm
úniskan flugmann, sem dó fyrir
föðurlandið.
Er Dollerup hafði liluStað á
þetta um stund, spurði hann háðs-
lega hvers vegna börnunum væri
ekki kennt að skjóta af byssu. —■
Spurningin var tekin alvarlega og
svarið var: — By-ssurnar eru of
þungar fyrir þau!
En í framhaldi af þessu samtall
kom Kínverjinn, sem svaraði, til
Dollerups daginn eftir. Hann end-
urtók, að í smábamaskólanum
lærðu börnin ekki að skjóta af
byssu, en hann hefði leyfi til að
upplýsa, að í gagnfræðaskólum
lærðu þau það. Við sama tækifæri
fékk Dollerup þær upplýsingar, að
13 ára börn og þar yfir nytu leið-
sagnar í sjóhernaði og skæruhern-
aði.
Dollerup var í Kína, þegar Krúst
Framhald á 10. síðu
^tlHMHHHIHIIIIIIIHIIIHHHIIHHIH IIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIimilimillllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIII111111111111111111II.HHHHIHIIHIHIHHIH IHIHIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIII f
|
Sjálfsævisag
I Casanov
BRÉF, sem talið er eina, ó-
svikna sjálfsævisaga hins ítalska
ævintýramanns Giovanni Casa-
nova, mun hafa fundizt í höll
einni í Bæheimi^ upplýsir tékk
neska fréttastofan Ceteka.
— Móðir mín bar mig í
þennan heim 2. apríl 1715. Dag
inn áður hafði hún verið grip-
in óstjórnlegri löngun í humar.
Ég er líka sólginn í humar,
segir í bréfinu, sem nú hefur
legið geymt í 176 ár í Duchoov-
höll í Bæheimi, þar sem Casa-
nova starfaði sem bókavörður.
Hann dó þar árið 1798.
...;...-...-i.....
Þar til hann var átta ára gam
all — segir hann í bréfinu —
var hann slæpingi. — Þegar
ég var 21 árs ættleiddi’ einn
hinna ríku manna i Feneyjum
mig, og síðar ferðaðist ég um
Ítalíu, Frakkland, Þýzkaland og
Austurríki. Ég leitaði hamingj-
unnar bæði í Berlín og Péturs-
borg, en fann hana í Varsjá
1765. Níu árum síðar glataði ég
henni aftur vegna einvígis við
Bramicky hershöfðingja. Ég
skaut hann í magann, en eftir
þrjá roánuði var liann orðinn
frískur aftur — og ég var glað-
ur, segir í bréfinu.
'*IIHIIIIIItllllllllllHIIIIIIIHH*IIIIHIIIIIIIIHIIHIIIIIIIItlHtltlltlHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIII«IHHimmT*t1IIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIItllllllt».l úllll|IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHHÚ.
6 25. nóv. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
nuiiiuiiiiHiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiii .iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiii 111111111111111111^*-