Alþýðublaðið - 25.11.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 25.11.1964, Side 11
sland vann Spán gum landsleik i Ragnar Jónsson, fyrirliði, í dauðafæri. „Spænska Iiði5 var lélegt" Fyrirliffarnir heilsast í leikbyrjun. án þess að þeim tækist að svara fyrir sig. Karl og Guðjón skoruðu einu sinni hvor og Ragnar Jóns- ★ Liffin. Þetta var frekar lélegur lands- leikur, að vísu sýndu bæði liðin, son, fyrirliði íslendinga, tvö mörk og þá sérstaklega íslendingar, úr vítaköstum. En þá var eins og allur kraftur færi úr landanum .og Spánverjar náðu betri tökum á leiknum en með góðri og óvæntri aðstoð íslendinga. Á næstu 13 mínútum skoruðu Spánverjar fimm sinnum, þrívegis vegna herfilegra mistaka íslenzku leikmannanna, sem gáfu þeim bolt ann, einu-sinni var sjálfsmark og fimmta markið var heiðarlega skorað, ef svo má að orði komast. Þegar rúmar tíu minútur voru eft- ir af fyrri hálfleik jafnaði Hörður fyrir ísland, 5-5. ★ Skemmtilegur kafli. Síðari hluti fyrri hálfleiks var jafn og skemmtilegur fyrir áhorf- endur, íslendingar höfðu þó frum- kvæðið, og í hléi var staðan 10-8, fyrir ísland. Áberandi var hvað ís- lenzka liðið nýtti illa skot sín, það var oft skotið í vonlausu færi og mörg skotin fóru framlijá. ★ Öruggur sigur. í síðari hálfleik tók íslenzka lið- góða kafla í siðari hálfleik, en mis- Dómari var Thorild Janerstam frá Málmey í Svíþjóð. Leikurinn var vel dæmdur, enda mjög prúð- mannlega leikinn, t. d. var engum sagöi aðalfararstjóri Spánverjanna AÐ Ioknum landsleiknum í hand vísað af leikvelli, sem er mjög , knattleik í gærkvöldi, ræddi frétta sjaldgæft í landsleik. maffur Alþýffublaffsins viff nokkra framámenn í handknattleik um Ieikinn. • < KORFUBOLTI í kvöld kl. 20.15 heldur meist aramót Reykjavíkur í körfubolta áfram aff Hálogalandi. Þá leika Ármann (a) og KR. í 3 fl., Ár- mann - ÍR. (b) í 2. fl. og ÍR. - Ármann í mfl. karla Affalfararstjóri Sþánverjanna, Don Carlos Albert Aceituno sagffi að spánska liffiff hefffi veriff' mjög lélegt, mun lélegra en gegn Norff mönnum á sunn'udaginn. Ij^ann sagffi einnig aff íslenzku leik- mennirnir væru sterkir. Dómarinn, Janerstam lét þá skoffun í ljós, aff íslendingar hefffu sýnt ágætan handknattleik í síff- ari hálfleik, íslendingar væru mjög sterkir í handknattleik ©g muii betri en Spánverjar. Janer-* stam sagffist ekki vera viss um að Svíar myndu vinna ísland 8 handknattleik nú, frekar en I heimsmeistarakeppninni í fyrra Hann sagffi aff lokum, aff leikur inn hefffi veriff mjög prúffmamn lega leikinn af beggja hálfu. Karl Benediktsson, þjálfari ís* lendinganna kvaffst ánægffur, en sagffist einnig vera viss um, landsliffiff gæti betur, ef' þes» þyrfti meff. Einn af nýliffunum, Þorsteinn Björnsson, markvörffur var ánægíþ ur meff úrslitin, en ekkert hrítft» inn af eigin frammistöffu. Sigurffur Einarsson, sko rar af línu, — Myndir: JV. Fundur með hand- boltadómurum Dómaranefnd H. S. í. efnir til almenns fundar með handknatt- leiksdómurum fimmtudaginn 26. nóvember kl. 8 síðdegis í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Sænski handknattleiksdómarinn Torild Janerstam talar um regl- urnar. j Dómarar og aðrir áhuganieni* eru hvattir til að fjölmenna. Dómaranefnd HSÍ. ' ÞjóBlrnar leika afiur i kvöld ÞEGAR venjulegri setningarat- höfn var lokis í tilefni 2. Iands- leiks íslendinga og Spánverja í liandknattlcik, hófst leikurmn. Þetta var jafnframt 24. landsleik- ur íslands í handknattleik karla frá upphafi. ★ 4:0 á fyrstu mínútunum. Fyrstu mínuturnar sýndu íslend- ingar algera yfirburði og það Jeit út fyrir yfirburðasigur, boltinn lá fjórum sinnum í marki Spánverja, ið leikinn mun fastari tökum og átti nokkuð góða kafla, Spánverj- um tókst illa að átta sig á leik- flækjum íslendinga, sem opnaði spænsku vörnina. Bilið lengdist jafnt og þétt, og þótt Spánverjar reyndu mjög að opna íslenzku vörnina tókst það örsjaldan, en þó kom fyrir, að línuspil Spánverja heppnaðist. Úrslit urðu 22-13, sem telja verður sanngjarnt eftir gangi leiksins. tök og deyfð voru of oft einkenn- andi. Hjá íslendingum má segja, ] að Hörður og Birgir hafi sloppið bezt frá leiknum, en „stórkanón- j urnar” Gunnlaugur og Ragnar | voru frekar slappir. Sigurður Ein- arsson gerði sumt laglegt „á lín- unni”. Mörk íslands: Hörður Kristins- son 5, Birgir Björnsson 4, Ragnar Jónsson 4 (öll úr vítaköstum), Karl Jóhannsson 3, Guðjón Jónsson. 2, Gunnlaugur Hjálmarsson 2. Spænska liðið var svipað því sem búizt var við, þeir eru fljótir og leika oft allvel saman, en eru ekki nógu ógnandi. Vörn liðsins er allgóð með markmennina sem beztú menn (þeir voru betri en markmenn íslendinga). Beztir voru Carsia (nr. 5) og Medina fyrirliði (nr. 13). Mörk Spánverja: Carcia 4, Me- dina 3, Nieto 3, Pascual 2, Buxeda 1 og 1 sjálfsmark. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. nðv. 1964 iC

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.