Alþýðublaðið - 25.11.1964, Side 14

Alþýðublaðið - 25.11.1964, Side 14
Ástkæra ylhýra málið. Sumir nota það til þess að túlka hugsanir sínar, sumir til þess að fela þær og enn aðrir í staðinn fyrir þær... Laugardaginn 14. nóv. voru gef in saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju ungfrú Arnleif M. Kristinsdóttir og Gunnlaugur Jónsson, Skipa- sundi 39. '••/; . (Studio Guðmundar) Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Guðbjörg Elíasdóttir og Ingjaldur Ásrtvaldsson, Hlégerði 35. (Studio Guðmundar) Minningarspjöld úr Minningar- sjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Óculus, Austurstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Lýsing h.f., Hverfisgötu 64. Mæðrafélagið heldur fund mið vikudaginn 25. nóv'. í Aðalstræti 12 kl. 8.30 e.h. Hannes Hafstein flytur erindi um slysahættu og slysava.rnir og sýnir kvikmyndir. Kvennadeiid Borfffirðingafél- agsins heldur fund í Hagasköla kl. 8.30 í kvöld. Sýndar -verða jólaskreytingar, nýjar félagskonur velkomnar. Flateyrarsöfnunin: Frá Friðrik Gcirmundssyni kr. 1.000. Áheit á Strandakirkju: Frá S.H. kr. 250, frá YY. kr.10, frá N.N. kr. 1.000, frá S kr. 30 frá S.S.Þ. kr 200, frá Alla kn,-100 frá N.N. kr. 10, frá J.S. kr. 100, frá Ólöfu Jakobs kr. 'IOO.' Bazar kvenfélags Alþýðuflokks- fns verður sunnudaginn 6. des. í Iðnó. í kvöld verðilr leikritið Forsetaefnið eftir Guðmund Steinsson sýnt í 10. sinn í Þjóðléikhúsinu og: eru þá eftir aðeins 4 sýningar á leiknum. Aðalhlutverkin eru leikin af Róbert Arnfinnssyni og Rúrik Haraldssyni og er myndin af þeim. Hittumst á fimmtudagskvöld á skrifstofu Alþýðuflokksins kl. 8.30. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur, fundur verður í N.L.F.R. miðvikudaginn 25 nóv. kl. 8.30 í Ingólfsstræti 22 (Guð- spekifélagshúsinu). Yfirlæknir prófessor Sigurður Samúelsson talar um hjartavernd og svarar spumingum í því sam- bandi. Músik, ávaxtaveitingar á eftir. — Allir velkomnir. 1 1 1 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 16.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 Miðvikudagur 25. nóvember Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi —. 8.00 Bæa — 9.00 Útdráttur úr forustugrein- un\ dagblaðanna. Hádegisútvarp. „Við vinnuna“: Tónleikar. Framhaldssagan „Katherine" eftir Anya Set- on, í þýðingu Sigurlaugar Árnadóttur. XIII. Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónl. Veðurfregnir — 17.00 Fréttir og tónleikar. Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Útvarpssaga barnanna: „Þorpið sem svaf“ eftir Monique de Ladebat. — Unnur Eiríks- dóttir þýðir og les. X. Veðurfregnir. . Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 20.00 20.15 21.30 22.00 22.10 23.00 23.35 Fréttir. Áskell Snorrason Ieikur á orgel Kópavogs- kirkju eigin útsetningar á íslenzkum þjóð- lögum. Kvöldvaka: a) Hvannalindir. Síðara erindi Benedikts Gíslason frá Hofteigi. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson. c) Ferðasaga frá Noregi. Hallgrimur Jónasson. Á svörtu nótunum: Hljómsveit Svavars Gests, Elly Villijálms og Ragnar Bjarnason skemmta. Fréttir og veðurfregnir. Létt músík á síðkvöldi, Bridgeþáttur. Stefán Guðjohnsen. Dagskrárlok. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra J'akobi Jóns- syni ungfrú Þorgerður Arnórs- dóttir frá ísafirði og Grétar Ei- ríksson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 134. (Studio Guðmundar) Hinn 12. nóv voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar ensen ungfrú Þóranna Þórarins dóttir og Kristján Guðbjartsson Heimili þeirra er að Ljósvalla- götu 14. (Studio Guðmundar) Vestan og norðvestan ffola, éljagangur. I gær var norðlæg átt á Norðurlandi. í Reykjavík var 1 stigs hiti, suðvestan gola, skyggni 15 kílómetrar. Hraðfrysting pósts og síma. Hvarvetna er sími og símatól um sérhverja vík og ögur. Svo hámum viS, út um heimsins ból, hraðfrystar slúðursögur. Kankvís. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN 'í Karlinn er vist búinn að kaupa ríkisskulda- bréf handa mér. Ja, hví lík forsjálni. Og ég sem á ekki fyrir nýjustu bítla plötunni.... , ^4 25. nóv. 1964 - ALÞÝÐJ^LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.