Alþýðublaðið - 25.11.1964, Side 15
Hún átti eftir að kynnast öllu
þessu í Marbury á næstu árum,
því hún var á leiðinni til að taka
við nýrri stöðu sem yfirhjúkrun
arkona á sjúkrahúsinu í Mar-
bury.
Ruth var venju fremUr ung af
hjúkrunarkonu að vera. En nú
á dögum er framabrautin venju
lega skemmri en áður var og
Ruth hafði sannarlega séð sitt
af hverju og reynt sitt af hverju
um ævina. Hún hafði byrjað að
læra hjúkrun á sjúkrahúsi- í
London, þegar hún var átján ára
gömul. Eftir að hún laukn nám
inu hafði hún starfað þar áfram
um hríð, en síðan hafði hún ver
ið forstöðukona næturvaktar á
sjúkrahúsi í Mið-Englandi, svo
hafði hún tekið við forstöðu
barnadeildar. Þar næst hækkaði
hún enn í tign og fór að starfa
á skurðstofunni, og síðan hafði
hún haft umsjón með hjúkrun-
arnemunum á sjúkrahúsinu, þar
sem liún.upphaflega lærði hjúkr
un. Síðastliðin fimm ár hafði
hún verið vfirhjúkrunarkona á
litlu sjúkrahúsi, þar sem eink-
um var féngizt við að ráða bát
á ýmsum bæklunarsjúkdómum.
beiðni móður sinnar að liún
liafði sótt um stöðuna í Mar-
bury, því satt að seeja var hún
þess fullviss, að margar henni
hæfari mundu sækja um starf-
ið. Þegar hún mætti til viðtals
sá hún. að hún var yngst þriggja
umsækjenda, og hún komst líka
að raun um að frægð lítla sjúkra
hússins, sem hún vanri á hafði
víða borizt og 'það naut mikils
álits. Ráðninganefndin hafði
komizt að þeirri niðurstöðú, að
hún væri hæfust umsdækjenda
og því var henni veitt staðan. Og
nú var hún sem sé á ieiðinni
til Marbury til að taka við þessu
nýja og ábyrgðarmikla starfi1.
Hana langaði til að segja við
manninn. sem sat í kiefahorn-
inu: þér eruð sjö mínútum of
seinn til fundar við þann, sem
þér ætlið að hitta, en ég er
þara þrem mánuðum á eftir
áætlun.
Þótt hún hlákkaði til * nýja
starfsins þó hvíldi samt skuggi
yfir þessari för. Móðir hennar
hafði ekkí lifað bað. að sjá hana
verða yfirhjúkrunarkonu á stóru
sjúkrahúsi.
Síðastliðið haust hafði frú Ell
son fengið mjög slæmt lungna-
kvef og þá var henni boðið að
fara til Suður Frakkiands og
dvelja þar um hríð með gamalli
vinkonu sinni, sem var ekkja
eins og hún. Þær höfðu fengið
til umráða lítið einbýlishús í St.
Aygulph og þar ætlúðu þær að
dvelja um veturinn. Svona tæki
færi bjóðast ekki oft og Ruth
liafði óspart hvatt móður sína
til að fara, — koma sér burt úr
þokunni og kuldanum í Englandi
og reyna að jafna sig pftir veik-
indin.
— Komdu til baka með svolít
ið af sólskini frá Miðjarðarhaf-
inu, hafði hún sagt við móður
sína, þegar þær kvöddust á flug
vellinum í Bristol. — Mér mun
áreiðanlega ekki veita af því inn
2
anum allar verksmiðjurnar í Mar
bury.
Um áramótin, þegar Ruth átti
að fara að taka við nýju stöð-
unni hafði móður hennar slegið
illilega niður, og Ruth var kvödd
til að hjúkra henni. Stjórn
sjúkrahússins í Marbury tók
þessu með skilningi, og yfir-
hjúkrunarkonan^ Miss Jenks,
sem orðin var gömul og var að
hætta störfum vegna heilsu
brests samþykkti að vera þrjá
WWWWMÆWMWWMWWWWH
*
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- óg fiðurheld ver.
Seljvm æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
I iÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
ivvwwt yyi awwwtwMWW
mánuði til viðbótar svo Ruth
gæti helgað sig því, að hjúkra
móður sinni.
Þegar Ruth sá móður sína vissi
hún, að um bata gæti ekki orðið
að ræða. Hún varð því þakklát
alla sína ævi fyrir þessa þrjá
mánuði, sem hún fékk að dvelja
hjá henni. Þær höfðu oft orðið
að hver aðskildar, en þennan
tíma gátu þær þó verið saman.
Móðir hennar dó að lokum í
svefni~og fékk hægt andlát. Ruth
var einmana fyrst á eftir og leið
mjög illa, en vinir hennar í St.
Aygulph reyndust henni vel í
þessum raunum.
Þarna í St. Sygpulph bjuggu þó
nokkuð margir Englendingar.
Kevin Reid var einn þeirra.
Hann átti ekki heima þarna, held
ur dvaldi hann þarna aðeins
skamma hríð. Hann hafði verið á
ferðaiagi í viðskiptaerindum og
liafði tekið sér nokkurra daga
frí og dvaldi hjá frönskum hjón-
um, Roger og Marie Dernier,
sem voru mesta prýðisfólk, og
áttu einbýlishús þarna í bænum.
Þau Ruth voru lítt kunnug,
þegar móðir hennar dó, en hann
liafði lagt sig fram um að hjálpa
henni. Hann sá að verulegu leyti
um flestar ráðstafanir í kringum
jarðarförina, sem hefðu orðið
Ruth býsna þungar í skauti í
framandi landi. Svo fóru þau að
fara út saman, og skeði það
nokkra síðustu dagana áður en
hún hélt heimleiðis.
Þegar hún starði út um lest-
argluggann varð útsýnið skyndi-
lega hulið þoku. Hún sá litla
höfn og dökkblátt Miðjarðarhaf-
ið. Á bryggjunum voru fiski-
menn að selja húsmæðrum fisk,
sem þeir höfðu aflað um morg-
uninn, ál ,og skelfisk af ýmsu
tagi. Uppi í brekkunum fyrir of-
an höfnina voru ekibýlishús með
stóruni sólsvölum. Skógarilmur
blandaðist ilminum frá þanginu
í fjörunni.
Rutli fylltist söknuði og trega.
Hún mundi aldrei gleyma þess-
um síðustu dögum í St. Aygulph.
Hún gerði sér engar grillur-
vegna Kevin Reids. Þau höfðu
verið góðir vinir og skemmt sér
prýðilega saman þessa daga.
Kevin Reid var það eðlilegt að
vera frjálslegur og alúðlegur í
framkomu við konur, og ef til
vill hafði hann alls ekki gert sér
ljóst hvað þetta var Ruth mikils
virði, að hafa einhvern til að
styðja við sig( ef svo mætti segja
á þessu erfiða tímabili, þótt ann-
ars væri hún allra kvenna sjálf-
stæðust og ‘ bezt fallin til að
bjarga sér sjálf. Nú naut hún
þess í fyrsta skipti að umgang-
ast verulegan heimsmann, ræða
um tónlist og ferðalög, eða bara
njóta þess að vera samvistum án
þess að segja nokkurn skapaðan
hlut. Það var dásamlegt að ganga
heim að húsinu á kvöldin, eftir
að hafa skroppið í stutta sigl-
SÆNGUR
Áy. v’-.te-/*.**
Endurnýjnna gömlu sængiinur.
Seljum dún- og fiöurheld ver.
NÝJA FTÐURHREINSUNIfí
Hverfisgötu K7A. Síml 16738.
ingu, og iáta hann halda uqdir
handlegginn á sér og hjálpafsér
upp brattasta hjallann.
Síðasta kvöldið, er þau skildu
við hlið hússins, hafði hann Jallt
í einu hætt að vera kátur’i og
skemmtilegur. Skyndilega hhfðl
hann tekið hana í faðm sér.t
— Ruth . . . þetta geta ékki
verið endalokin.
— Svona er lífið, sagði Hún
hálf hlægjandi, að heilsastjOg
kveðjast, það er lífsins saga. ^vo
hafði hún í flýti þakkað honúm
fyrir það, sem hann hafði fjfrir
hana gert, og flýtti sér svo ;inn
og hegðaði sér alveg eins'i og
kjáni.
Hún var skynsöm kona, orðin
25 ára gömul og var í þann veg-
inn að taka við nýju starfi. Kev-
in.Reid var ekki einn af þessum
mönnum, sem eru dæmigerðir
eiginmenn, og hún var siður en
svo rómantísk stúlka. Hann hafði
sagt við hana einu sinni, fljót-
lega eftir að þau kynntust, er
þau voru að gera innkaup niður
við höfnina: — Þessi aktygi
mundi alls ekki passa á mig, ég
er nefnilega fæddur piparsveinn!
Hann liafði vitnað í frægt skáld
og sagt: — Ég verð að hafa
frelsi til að ferðast, frelsi tiL að
vona og frelsi til að elska.
Hvorugt þeirra hafði gert sér
neinar grillur, hugsaði Ruth
með sér. Hann hafði verið ákaf-
lega vingjarnlegur við liana, og
þau höfðu verið mun meira sam-
'an en áður, eftir að móðir hena
GRANNARNIR
— Þetta er í fyrsta sinn, sem það er ekki mér að kenna, að égf 1
verð óhrein. ! ,
fDK
TESKNA&I* #
- 'TP/tUbY-
AL^ÐUBLAÐIÐ - 25. nóv. 1964 13