Alþýðublaðið - 28.11.1964, Page 6

Alþýðublaðið - 28.11.1964, Page 6
Gauguin málverk millj. SOTHEBYS er mikið og frægtlegur aðstoðarmaður við sagn- fyrirtæki í London, sem hefur það fræði-rannsóknastofnun í Peking. Vindhviöa getur feykt skakka turninum í Pisa að sérgrein sinni að bjóða upp listaverk og aðra muni, sem fólk vill losna við, og stendur vafa En d u r m In n ingar ^dúkku-iceisarans1 Plf YI, sem var keisari Kína á árunum 1918 til 1922 og Japanir settu sem dukkukeisara í Man- sjúríu á árunum 1934—1945, hef- sínar undir nafninu „Fyrri helm- ingur lifs míns“. Han er nú 58 ára gamall. Rússneski herinn tók PuYi höndum árið 1945, var síðan af- hentur kínverskum kommúnistum, sat þar í mörg ár í fangelsi og var að lokum gerður að garðyrkju- ur nú gefið út endurminningar manni í opinberum lystigarði — eftlr að hafa sætzt við stjórn kommúnista. Nú er hann vísinda- laust fremst í heimi í þessari starf semi. Nú í þessari viku hafa verið boðin upp málverk, og þau ekki af verri endanum, enda hefur verðið verið eftir því. Á þriðjudag var t. d. boðið upp málverk eftir Gauguin, „Tahiti- kona og drengur", og fór það fýrir 10,8 milljónir króna. Á miðvikudag voru alls seld 122 málverk á uppboðinu lyrir 49p8 milljónir íslenzkra króna. Þann dag var t. d. selt málverkið „Le Ponf Neuf“ eftir Camille Pissarro fyrir 3,3 milljónir, og keypti það Ameríkumaður. Af öðrum málverk um má nefna „Mynd af gamalli konu“ eftir Renoir, sem fór á 2,8 milljónir, „Sítrónur og mímósur“ Matisse fóru á 2,7 milljónir, ,,Kín- verska kommóðan" hans Picassos fór á rúmar 2 milljónir, og kyrra- lífsmynd eftir Vlaminck á tæplega 1,3 milljónir króna. KRÖFTUG vindhviða getur velt skakka turninum í Pisa um koll, sagði ítalski vísindamaður inn prófessor Ugo Colonnetti fyrir skemmstu. Hann styður þessa staðhæfingu sína ýmsum mælingum, sem gerðar hafa verið „við rætur“ tumsins Aðrir sérfróéðingar vísa þess- um staðhæfingum á bug. Hrynji tuminn verður það ekki vegna veðurs, segja þeir. Colonnetti prófessor var áður forseti ítalska rannsóknaráðs- ins. í miklum stormi hinn 13. október fann hann hreyfingar, er námu brotum úr millimetra, við rætur turnsins. Það tákn- ar miklu stærri sveiflu í toppi hins 55 metra háa klukkuturns. Turninn var byggður á árun- um 1173 íil 1380 og hefur með árunum tekið á sig 4,2 metra halla. Verkfræðingar og aðrir tækni menn hafa daglegt eftirlit með turninum í Pisa. Sérfræðing- arnir eru sammála um, að tum inn geti ósköp vel fallið á okk- ar tímum, s\’o framarlega sem ekki verður fundið ráð til að deila þrýstingnum á sökkulinn jafnar. Ekki skortir tillögur um möguleika á að rétta turninn við. Jafnframt því sem helztu vísindamenn og tæknifræðing- ar stinga upp á að kosta mörg- um milljónum til að sprauta nýjum sementsgrunni inn und- ir hinn skakka turn, sem lað- ar svo marga ferðamenn til borg arinnar, hefur lítil, ítölsk skóla telpa og Giovante Zaccagnini, frú, sem selur minjagripi í lít- illi búð við fótstall turnsins, hvor um sig komið fram með sínar ,,patent“-lausnir! — Þið getið bara grafið holu hinum megin við turninn, og látið hann falla aftur í lóðrétta stellingu, segii; litla telpan. Lausn minjagripasalans er þessi: — Setjið svo háan skerm um elsku turninn okkar, að hon um verði skýlt fyrir veðri og vindi . . . 1infl!!!lllH!inHIi!inilllll!Hiflil!Jiilllllllltllllllllllll!!ili!i'llllHllllllí[lllinininilll!lillíll!iimilllllllll!llllll!l!lll!llílllillllllllinillJIII1il!lilllllgllflll!l!!illllllliiillHMl]lUlllD!llli!ll!lllllJllllllUilllllllllillill!!llillJlilli!iUliillilliliilllllflll!HI!lilllllllllilllll!ili!li[lií!iiilllllllll!ll[llllllll 100 ÁR FRÁ FÆÐINGU TOULOUSE-LAUTREC Síðan Soraya prinsessa — fyrrverandi eiginkona Sjahsins í íran — tók að leika í kvikmyndum, hefur hún breytzt geysi- lega í útlití. Hefðum við ekki vitað, að konan á myndinni er Soraya, hefðum vio ekki þorað að fuliyrða neitt. Fyrsta kvik- mynd hennar, „Hin þrjú andlit konunnar“ — mynd í þrem hlutum —: er nú um það bil að verða tilbúin. í öðrum hluta myndarinnar — Latneski elskhuginn — leikur hún á móti ítalska grínleikaranum Alberto Soldi. Á þessari mynd er hann að reyna að forfæra Soraya með „latnesku elskhuga-augnaráði“ !iíHil!!ÍI!lfffii;ilt!liiie!B)Hililiia!Hl)lölilililílliiJ!i!l!iii!l!l!tilíiil!lilíitHlllimiWI!l!imílilHllilH!HI SIÐASTLIÐINN þriðjudag, 24. nóvember, voru hundrað ár liðin síðan einhver átakanlegasta per- sóna i málaralist Frakklands og j alls heimsins fæddist. Toulouse- ^ Lautrec, fullu nafni Henri de j Toulouse-Lautrec, sonur Alphonse greifa de Toulouse-Lautrec-Monfa og konu hans Adele, jómfrúr- nafn hennar var Tapié de Celeyr- an. Hann var erfingi að mikils- virtum titli innan franska aðals- ins og allt fram á dauðadag (árið 1901) var hann með vinsamlegri kaldhæðni minntur á greifatitil sinn af can-ean dansmeyjunum á Rauðu myllunni, kabarett-meyjun- um á „Le Divan Japonaais“ og íbúum gleðihúsanna, þar sem Toul ouse Lautrec var þekktur og vel- kominn gestur. Hann var mikill aðdáandi feg- urðar — þessi maður, sem vond örlög höfðu gefið fárániegt útlit; Hann var nefnstór og svo nærsýnn, að næsta ótrúlegt mátti teljast, og bar kolsvart alskegg. Þegar hann var lítill drengur, braut hann fyrst annan fót sinn, síðan hinn. Hvor- ugt brotið greri rétt: hann varð ,,dvergur“ með rétt þroskaðan búk. Það eru fyrst og fremst fagrar konur, sem hann gerði ódauðlegar með list sinni. Yvette Guilbert, sem móðgaðist af albúmi því með andlítsmyndum af henni, sem gaf út af henni, gerði sér þó ljóst hvílík auglýs- ing það var fyrir hana, sem kabar- ett-listakonu og féllst á að árita sérstaka lúxus-útgáfu. Jane Avril og „La Goulue" voru málaðar hvað eftir annað í olíu, en ennþá oftar litógrafískt í sambandi við auglýsingaspjöldin, sem Toulouse- Lautrec gerði fyrir uppáhalds- kabarett listamannanna, „Le Div- an Japonais", sem var við Fórnar- lambagötu á Montmartre, og fyrir hið fræga danshús „Le Moulin Rouge“, hina fyrstu af öllum rauðu Toulouse-Lautrec myllunum sem skotið liafa upp kollinum í öllum löndum. Um hina frægu mynd „Jane Avril kemur út úr Moulin Rouge“ skrifaði gagnrýnandi blaðsins „Daily Chronicle“ eftir sýninguna í London 1898: „Monsjör de Toulouse-Lautrec hefur aðeins eina hugmynd í kollinum: dóna- skap“. Það var ekki neitt sérkenni á Toulouse Lautrec að vera misskil- inn á þessum árum. Seurat og Van Gogh voru að vísu þegar dauðir, þegar hið stutta og ofsalega þroska tímabil Toulouse-Lautrecs náði há marki á árunum 1889 til 1899, er hann hlaut hið hræðilega áfall sitt. Gauguin var á Thaiti, en lista- mannahópurinn, sem kallaði sig „les Nabis (Bonnard, Vuillard), Hins vegar tilheyrir einmitj; Toulouse-Lautrecs þeim listamönn um frá þessu ákaílynda lífsnautna tímabili, sem orkar hvað mest á fólk á okkar tímum — ekki hvað sízt yngra fólkið. Á árunum 1930 til 1940 var það algengt að sjá endurprentanir af Van Gogh uppi á veggjum á stúdentagörðum — en nú <hjá sonum og dætrum (þeirrar kynslóðar) sér maður oft plaköt eftir Toulouse Lautrec. Búast má við, að enn meir muni bera á því, að Toulouse-Lautrec Framhald ð síðu 10. £ 28. nóv. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.