Alþýðublaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 9
NGAR: RAGNAR LÁR. um, þar sem meira var haft við. Bekkir voru í kring í kórnum og stundum tveir lausabekkir, ef kirkjan var svo breið, að hún lét það eftir, en í ' framkirkjunum voru oftast þekkir innantil með . bakslám, að minnsta kosti kvenna- megin, en svo stóðu oft kistur fólksins framantil í kirkjunni og voru þ:jr hafðar fyrir sæti. Oftast var þiigólf í kirkjunum, en þar sem það var ekki, var harðtroðið moldaigólf, eins og gerðist í bað- stofum. Þó mun það hafa verið fá- títt, en ærið virðist gólfið stund- um hrfa verið lélegt. Almennt ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. des. 1964 $ JPrédikunarstóll frá því um 1600. þekktust kirkjur varla frá mynd- | | I STÓRAUKIN sala sannar vinsældir vörunnar | þeim^ og svo var kirkjugarðurinn l | ævinlega í kringum þær. Hann | var hlaðinn úr torfi og grjóti og = | vanalega kringlóttur. Á 19. öld .....................................""".................................... var farið að hafa þá ferhyrnda. ^uiii 1111111111111111111111 111111 Framundan kirkjudyrum var hlið | með lokaðri grind í eða klukkna- 1 porti, og átti þar að bera inn öll | lík, brúðargangur fram að fara og | fieiri helgiathafnir. Stundum var f annað hlið á garðinum nær bæj- f ardyrum, er kirkjan sneri frá bæ, | en það var miklu virðingarminna. 1 Kirkjugarðar áttu að vera grip- I heldir, og var gengið hart eftir | því fyrrum, en eftir siðaskiptin I virðist hafa dofnað yfir því( og | hirða þá síður en skyldi. Saman- I ber Aldasöng Bjarna skálda: I Hús drottins hrörna og falla, 1 hrein eru stundum valla, f klauftroðnar kúabeitir I eru kristinna manna reitir, f Er það ei aumt að sjá, | þá einn kristinn fellur frá, hann jarðast eins og hræið | án songs, sem fuglar dæi, f asnar guðs a^ri granda, i upp úr jörðu bein standa. f Að innan joru kirkjur lítt f prýddar. Þó var allvíða skurður í í tré, bæði á altarisbrúnum og á skil | rúmum milli kórs og kirkju, sums f staðar útskornir bogar yfir kór- | dyrum, t. d. í Hvammskirkju í f Hvammssveit frá 16. öld, og yfir | staðabitum í útbrotakírkjum. Var f margt af þessu í rammheiðnum 1 stíl- og virðist hafa loðað við fram f á 18. öld. Prédikunarstólar voru óg | víða útskornir, og voru skornir f JOLABORÐIÐ Framhald ó 12. síðu % tryggja sterkt efni og gott snið við hvert tækifæri Hekla

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.