Alþýðublaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 12
iiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMtiimiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiimiiiiiiiiiimmiiiimiiiiiMiiMiiimimiiiimiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiii sjalfvirk lyrir hltaveitu FVIglsi með tæknlnni! Nýjustu Danfoss sjálf* Vlrku hitastillitakin full- komna þægindi hitaveit- unnar og mmnka hita- kostnaðinn. HÉÐINN Vélaverzlun Síml 24260 Taskln s|á um að ofnarnTr fái aðeins það hitamagn( sem nauðsynlegt er til að herbergið haldi því hltastigl sem þér óskið. Forðist 6» 'þarfa áhygglur með því að nota Danfoss hltastilli- tæki. Gamlar kirkjur liiiiHiiMiiiiiiimiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimnmirmiiiininiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMiiMMiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimmm Framhald úr opnu. eða málaðir á þá ýmsar myndir, bæði Kristur, Guðspjallamennirn- ir og postularnir. En á rrjilli ýggldu sig ýmsar’forynjumyndir í heiðnum stííl, jafnvel i kringum altárið sjálft, og það fram á 19. öld. Víðast var einhver mynd af altaristöflu eða altarisbrík, sem áður er getið, og var á þær dreg- in einhver helgimynd, t. d. kvöld- máltíðin. Kristur á krossinum eða upprisan. Sumar voru töflur þess- ar útlendar og ekki illa gerðar. Höfðu þá einliverjir heldri menn orðið til að gefa þær kirkjunum. Sumar voru aftur herfilega ljótar, líklega gerðar hér á landi af ein- hverjum sem lítið hafa kunnað. Sjást þessar töflur allvíða í kirkj- um enn í dag. í einstökum kirkj- um voru úthöggnar töflur með upphleyptum myndum af lala- bastri frá )14. öld eða jafnvel eldri. Þær eru nú flestar horfnar, nema ein er á Möðruvöllum í Eyjafirði nærfellt óskemmd og er meistara- verk, með vængjum og fjölda mynda £ katólskum miðaldastíl. Sagt er, iað Loftur ríki hafi gefið kirkjunni hana. Taflan á Hólum í Hjaltadal er og fornmeistaraverk. Myndir voru sjaldan í kirkjum nema á Hólum, biskupsmyndirn- ar; og ef eitthvað slæddist eftir af helgum líkneskjum frá katólsk- um tímum, en flest af því mun hafa orðið fyrir sömu afdrifum og Kaldaðarneskros'inn og Hofstaða- María, — orðið að falla fyrir þursahætti siðabótamanna, nema þar sem það hefur eins og gleymzt að brjóta það, eins og krossmark- ið mikla á Hólum. Þó var til eftir aldamótin 1800 hópmynd af Kristi og Faríseunum upp yfir kórdyr- ^IIMHIIIMIIIIIIIIIIIIIItlrillHIIIIIIIIIIIIIMItllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIllllimnilllllllllllllMIIIMIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIII; r,.|M|linMIIMIIIIIIIMIIIIIIIIHIIIIIIIHHIIIIHIIIlllllllllllinilnilllllMlllllllllllMMM»V.IIIMII 'í. - £ IMILISTRYGGING I ,S Jólahátíðin fer í hönd Farið varlega með óbyrgt ljós. Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fötum. Algengustu orsakir eldsvoða eru íkviknanir í kyndlklefum, óvar- kárni með ýmiss konar rafmagns- tæki og lélegar raflagnir. • ••• um í Snóksdal og líkneski Maríu og Jóhannesar skírara í Hítardal I um iíkt leyti, og svo hefur víðar ; verið, og eitthvað af því hefur ; náðst tii Fórngripasafnsins. Víðast voru og ljósalijálmar i kirkjum sem næst miðjur steyptir úr kopar, og eru þeir víða gamlir mjög og með listasteypu. Þá var og sums staðar skip hangandi uppi í miðri framkirkjunríi eða dúfu- mynd á flugi. Þetta er nú fyrir löngu horfið. Kertastikur voru og á altarinu. Altarið sjálft var allt- af skápur og geymd inni í honum áhöld kirkjunnar til messugerðar: kaleikur, patína, vínfiöskur, bakst- urdósir, baksturjárn, meásuklæði og bækur. Stundum var loft i kirkjunum á tveimur fremstu stafgólfununy og sátu þar helzt heimamenn og vinnumenn. Æði lengi loddi það lag við fyrr- um sums staðar á Suðurlandi, sem kallað var útbrot og kirkjurnar útbrotakirkjur. Síðasta . útbrota- kirkja var á Syðra-Núpi í Eystri- hrepp og var rifin 1876,. Þær hafa verið eins konar eftirlíking af hin- um fornu kirkjum kristninnar: miðskipi og hliðarskipum, öllu fremur, að ég ætla, en af hinum fornu skálum. Þeim er lýst svo, að grind kirkjunnar var mjó, þannig að með báðum liliðum grindarinn- ar myndaði; t einnar ,til tveggja álna breitt skot eða bil. Stoðir grindarinnar stóðu þar svo niðurr og voru áurstokkar undir og laus- holt yfir. Síðan komu stuttar sperrur út frá sperrutánum með sama rishalia og sperrurnar, og féllu þær ofan á lausholt og stutt- stoðir út við veggina. Þilgólf var út að útveggjum og þiljuð kirkj- an á stuttstoðirnar og súð yfir eða reisifjöl eins og í kirkjunni. Bitar voru í aðalgrindinni á venjulegum stöðum, og stuttbitar gengu frá stuttborðunum yfir í hærri stoð- irnar. Milli hástoðanna voru syll- ur, og voru þær oft skornar með einum eða tveimur bogum milli stoða. Myndaði það þannig eirís og boga á milli aðalskips og hliðar- skips. í kórnum munu ekki hafa verið hástoðir, og hefur hann því myndað eins konar þverskip og gert kirkjuna í líkingu við kross- kirkju að öðru en því, að höfuð- álmuna vantaði. Bekkir í fram- kifkjunni náðu alla leið út að veggjum nema tveir hinir fremstu.' Þeir náðu ekki nema út að hástoð- unum, en fram við þiiið var krók- bekkur og náði hanri í krókinn með endunum á stuttbekkjunum. Mun þaðan komið nafnið brók- bekkur eða krókbekkur, sem flest- ir kalla nú. Þetta lag á kirkjum hefur að líkindum verið all-al- mennt fyrrum, en verið þegar lagt niður að mestu á 18. öld, þegar öllu var sem mest að hnigna. Þessi kirkja á Stóra-Núpi var byggð um 1760-70 og lét gera hana Brynjólfur Sigurðsson sýslumaður í Njálsholti með mikilli prýðj ... BRUNABOTAFELAG ISLANDS /'«llllllllllllllllllllllllJIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIII»IIIIIIIMtlllllHIIIIIIIHMIMIIIIII|IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIHIIIÍlllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIUlUIHHIIIIIIIIIIHIIIIIII|IIIIIIIIIIIIHIf|IHIIIIffrfnnilllllHIIIHIIHIIHIIIIIIIIIIIllllMIIIIIIIIIIIII|lll|llll'i* 12 13. des. 1964 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.