Alþýðublaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 10
iiiimiiiimiiiiiiiii 1111111111111111 ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiMiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiui- VORURNAR ;'r Vex er óvenju gott þvottaefni íymsan | % vandmebfarinn þvott. Vex þvottalögurinn er ?: áhrifaríkt þvottaefni sem fer vel með hendumar. I Vex handsápumar hafa þreimskonar ilm. v. Veljið ilmefni viðyðar hœfi. 1 C§jöío> •iimiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiimiimimm imimimmimmimmimiiiiii i ■mimmimmmmm i n n iii n n mnm 111111111111111111111 m im n Listaverk Framhald af 7. síðu um myntum, gimsteinum og list- rænum vösum. Vegna kommínístaupðreisnair- innar í landinu, sem stóð fram til 1948, var stjórn landsins svo önnum kafin, að ekki reyndist tóm til að athuga, hve mikið hefði tap azt af listmunum fyrr en eftir þann tima. Þá var Spyros Marinat os, prófessor í fornleifafræði við háskólann í Aþenu, látinn fara um mörg lönd að leita að horfn- um listmunum. Fyrst fór hann til Napoli, þar sem hann tók í sínar vörzlur þrjá kassa með list munum, sem ítalir höfðu tekið á eyjunni Rhodos, sem innlimuð var í Grikkland árið 1947. Eftir stríðið skiluðu þýzk yfir- völd Grikkjum aftur tveim stytt- um og einu sarcofag, sem nazist- ar höfðu tekið í S.aloniku á með an á hernáminu stóð. Eitt af þessu var kvenmannsstytta úr marmara frá árinu 300 e. Kr. á að gizka. AUSTURRÍKI. Þó að opinberar rannsóknir væru gerðar á meiriháttar ránum, hefur ekkert verið látið opinber- lega uppi um tap hins opinbera eða einkaaðila af völdum rána á stríðs árunum. Ein ástæðan til þessa er sú, að kröfur gyðinga, sem sviptir voru eignum sínum af nazistum, hafal reynít ríkinu dýrar sam- kvæmt lögum um bætur vegna eignaupptöku, sem nú eru nýgeng in úr gildi. Hefur ríkisstjórn ekki þorað að hætta á nýjar kröfur með því að opinbera neitt um þessi efni. HOULAND. Nokkur þúsund málverkum var stolið í Hollandi, þar á meðal fimm eftir Rembrandt, 16 eftir Rubens, 20 eftir Ruysdaels og 4 eftir Hals. Um 90% verkanna hefur verið skilað aftur. Ekki eru nein heims fræg málverk meðal þeirra sem enn vantar. BELGÍA. Enn vantar um 1.400 málverk. Sérstök skrifstofa hafði það verk efni að rekja slóð listaverka, sem stolið hafði verið og starfaði hún þar til 1951, er Belgir viður- kenndu stjórn Vestur-Þýzkaland. Síðan liefur verið leitað í sam- vinnu við vestUr-þýzk stjórnar- völd. Frægasta málverkið, sem enn Vantar, er Madonna með barn og engil í herbergi" eftir Hans Mem ling, sem var í Renderssafinu Bruges og var ,,keypt“ af Her- manni Göring. Þrátt fyrir miklar og ítrekaðar tilraunir hefur ekki tekizt að hafa upp á mályerk- inu. Talið er að mörg listaverk hafi farið forgörðum vegna hernaðarað gerða. , ,|tiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiii'Hii«iiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiimmHiHiiiiuiiiiiriiininmiiHiiMiiiiiii * @ Westinghou$e@ Westinghouse@ a> oo bJ3 CD vandlátir velja Westinghouse ryksugu a> co o "S to o> o> 03 =3 bfl Xo o> » a 0Q c= co CD co n (JQ O co CTB 3e c® & ffQ co CD @Westinghouse@Westinghouse@ MWHMWHIMHMUHMMmHMVHVmMtHmtMUMHKW 10 10 ÞAÐ ER YS OG ÞYS, enda komin Þorláksmessa og allir sem vettlingi geta valdið á harðahlaupum við innkaup og annan jólaundirbúning. Og öll þessi ósköp ganga að sjálf- sögðu ekki þegjandi og hjjóða- laust fyrir sig. En hvað segir allt þetta sundurleita fólk hvert við annað? Þá gátu skul- uð þið ráða, lesendur góðir, Þegar jólin eru gengin í garð og friður ríkir jafnt úti sem inni. Setningarnar fara hér á eftir, 20 alls, og nú er þrautin að koma þeim hverri fyrir sig, á hinn eina og rétta stað. Setn- ingarnar eru númeraðar og rétt númer á að skrifa í auðu reitina á myndinni. Við mun- um veita 10 bókarverðlaun fyr- ir rétt svör og frestur til að skila lausnunum er til 6. janú- ar. Utanáskriftin er ALÞÝÐU- BLAÐIÐ, Hverfisgötu 8-10 og auðkenni: JÓLAGETRAUN. 1. — Þessi stóri pakki er gjöf mannsins míns til mín, en þessi litli hérna er til hans fra mér. 2. — Vertu kátur, Sófus. Þú varst hvort sem er að óska þess, að það yrðu hvít jól. 3. — Nei, vinurinn, þú getur ekki fengið þetta jólatré. 4. — Á þenrtan hátt spörum við okkur frímerki á jólakort- in okkar. frú Hansen. 5. — Guð minn almáttugur. Ég hlýt að hafa gleymt að taka vanillutertuna út úr ofninum. 6. — Er þetta ekki frú Ol- sen? Mér sýndist það á boms- unum. 7. — Þetta jólatré er ósköp mjóslegið. — Það er grannvaxið eins og frúin sjálf. 8. — Eigið þér engin bítlalög til að sPila? 9. — Héðan sér maður vel, hvað Sörensen skólastjóri er sköljóttur. 10. — Halló, frænka. Hvernig er gigtin? 11. — Mig langar í þetta allt. 12. — Eigum við ekki að setj- ast á jólatréð og vera jóla- skraut? 13. — Grípið þjófinn. Sótar-' inn hefur stolið hattinum mín- um. 14. — Er nokkuð hér sem þú getur hugsað þér að fá í jóla- gjöf — og fengið því svo skipt? 15. — Er þetta Vsprellikall, sem þú ert að seljta, litli minn? — Nei, það er geimfari úr plasti, maður. 16. — Hvað langar þig að fá í jólagjöf, Susí? — Tfansistortæki með stereofóni. 17. — Hvað ,eru þær frú Han- sen og frú Nielsen eiginlega að gera? 18. -r- Mjá - mjá - mjá. Í9. — Ja, þessi ungdómur nú á dögum. 20. — Voff - voff - voff. fHHUHHHHUUUHHHUHHHHHUUHHHUWHHHHW X0 13- des- 1964 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.