BFÖ-blaðið - 01.03.1981, Síða 1

BFÖ-blaðið - 01.03.1981, Síða 1
□□ Tveir ólíkir - Tveir vinsælir Á myndinni hér til hliðar eru T-Ford, árgerð 1908 og VW-Bjalla árgerð 1981. Óhætt er að segja að á milli þessara bíla séu kynslóðir framfara í tækni. Þessir bílar áttu þó ýmislegt sam- eiginlegt. Þeir voru brautryðj- endur síns tíma og voru seldir á viðráðanlegu verði. Það er og var leyndar- málið fyrir hin- um miklu vin- sældum þeirra. Á árunum 1908-1927 voru framleiddir 15.007.033 T- Fordar. Af VW- Bjöllunni hafa verið framleidd- ir um 20 milljónir bíla. Enn eru fram- leiddir árlega 250.000 bílar í Brasilíu,Mexico, Argentínu og Nigeríu.

x

BFÖ-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.