Skólablaðið - 01.05.1911, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.05.1911, Blaðsíða 5
SKOLABLAÐIÐ 85 en einnig þeir sem kenslu hafa uotið og það góðrar, virðast þó á flæðiskeri staddir, þegar út í lífið kemur, standandi andspænis einum hinurn þýðingarmesta og vandamesta starfa þjóðfélagsins; þá verða bækurnar, sem gefa ráð og upplýsingar í lífinu sannir vínir. Við vitum reyndar að til eru kennarar, sem orðnir eru góðir kennarar af eigin reynslu eingöngu, en gott er það og gagnlegt að fá að læra af reynslu annara, sem betur vita, það greiðir okkur leið frain hjá mörguni skerjum og fækkar erfið- leikum; þeir verða nógu margir eftir handa okkur að sigra samt. Við þurfum ekki þar fyrir að fylgja kenslu-aðferðum annara í blindni, gjörum það ekki heldur er okkur eykst sjálfstæði. Jeg vil þá leyfa mjer að benda á nokkrar bækur nm kenslu, sem hafa orðið mér og mörgum öðrum kennurum að góðu liði. Þar eð eg er kunnugust skóiamálum Norðmanna, eru bæk- urnar flestar norskar, enda standa Norðmenn ekki að baki annara þjóða í þessu efni. Þó bækur þessa efnis séu skrifaðar fyrir aðra þjóð, þar sem aðstaða er nokkuð önnur á ýmsan veg, má vel laga efnið í hendi sér, svo það verði okkur að fullum notum. Það er naumast að búast við að við eignumst margar jækur þannig lagaðar á ís- lensku fyrst um sinn. Jeg læt þess hér um leið gctið, að bóksali J. W. Cappelen, Kirkegaden li í Kristjanfu kveðst fús á að láta kennara og skólanefndir hér á landi fá 8 —10 °/0 afslátt, eins og skólabóka- söfn fá í Noregi. Hann er útgefandi margra kenslubóka — skilvís maður — og góður viðureignar. Kristin fræði: Flood og Raabe: Ledetraad i kristendomskundskab. (Verð 3 kr.) Klavenes: Veiledning til brugen af min forklaring. (2,25.) — Bibellære. (1,00). Anna Rogstad: Katekismeunderv'snigen. 1,00 Oeorg Fasting: Kristendomsundervisning. ^ (0,40.) P. Er. Persson: Kristendomsundcrvisning. (0,40.) (Svensk.) \ Lærdóniskver, nýar uppá- stungur.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.