Skólablaðið - 01.10.1912, Page 16

Skólablaðið - 01.10.1912, Page 16
160 SKOLABLAÐIÐ ókeypis bækur eftir tiilögum kennara. Hefir fræðslunefndin heimild til að veita því árlegan styrk? Getur slíkt bókasafn vænst nokkurs styrks úr landssjóði? F. Svar: Sjálfsögð heimild er til þess að styrkja slíkt bóka- safn með hreppsjóðsfé. En því miður er ekki að svo stöddu neitt sérstakt fé fyrir hendi úr landssjóði til að styrkja slík bóka- söfn með, svo þarfleg sem þau þó eru. Nýar bækur. Kenstubók í þykkvamálsfræði. Eftir Halidór Briem. 2. útg. Þetta kver er áður kunnugt. Birtist nú í nýrri útgáfu og að ýmsu endurbætt og aukið. Metrarmálið auðvitað tekið upp í það. Kensia í þykkvamálsfræði fer í vöxt og er góðra gjalda vert að hafa fengið þessa nýju útgáfu af kenslubók Halldórs Briems, þar sem annað er ekki fyrir hendi á íslensku í þeirri grein. Það er dálítil! galli, að myndirnar hafa ekki orðið prent- aðar þar sem þær eiga heima í textanum, heldur aftan við bók- ina. En þetta má þó gera sér að góðu. Nýútkomin Landkortabók, í bandi kr. 1,25, fæst hjá bóksölum, en aðalútsalan er í Reykjavík hjá útgefanda Morten Hansen. Kensla í reikningi, ensku ogdönsku. Kennari, sem er vel fær í þessum greinum, býður kenslu í þeim fyrir væga borgun. Menn snúi sér til ritstjóra »Skóla- blaðsins«. Ritstjórí og ábyrgðarmaður: Jón Þórarínsson. PRENTMIÐIA D. ÖTLUNDS

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.