Skólablaðið - 01.11.1912, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.11.1912, Blaðsíða 7
SKÓLABLAÐIÐ 167 illviðrin þar. Systkini — drengur á 14. ári og stúlka á ll.ári — voru í skólanum í vetur. Þau voru ekki úr kaupstaðnum og áttu æði langa og mjög vonda Ieið að fara. Þó urðu þau aldrei samferða í skólann, nema þegar veðrið var svo vont að faðir þeirra varð að fylgja þeim. Þá komu þau jafnt og stúlkan beið þangað til hennar tími kom, og annaðhvort las eða hlust- aði á hin. Eins stendur á um fleiri börn og hef eg þó aldrei orðið vör við nein óþægindi af því. Eg hefi skrifað hér upp töflu — sýnishorn af því, hvernig tímanum má haga. Held að menn geti betur áttað sig á fyrir- komulaginu með því að athuga hana. Tímaiafla. Kl st. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Finitud. Föstud. Laugard, 10-11 Eldri d. Landafr. E. d. Náttúrufr, E. d. Mannk.s. E. d. Landafr. E. d. Náttúrufr. E. d. Mannk.s. 11—12 Báðar d, B. d. B. d. Yngri d. íslandss. Y. d. Landafr. Y. d. Náttúrufr. íslandss. Landafr. Náttúrufr. E. d. Skrift E.*d. Skrift E. d. Skrift 12-1 Yngri d. Skrift Y. d. Skrift Y. d. Skrift Y. d. Skrift B. d. B. d. E. d. Danska , E, d. fsl. málfr. E. d. Danska . E. d. ísl. málfr. Teiknun Teiknun 1—2 B. d. Reik B. d. Reikn. B. d. Lestur B. d. Reikn. B. d. Reikn. B. d. Lestur 2-21/, B. d. Lestur B. d. Stíll B. d. Stíll B. d. Leslur B. d. Stíll B. d. Stíll 27,-3 B. d. Söngur B. d, Söngur B. d. Bókment. B. d. Söngur B. d. Söngur B. d, Bókment.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.