Skólablaðið - 01.11.1912, Page 7

Skólablaðið - 01.11.1912, Page 7
SKÓLABLAÐIÐ 167 illviðrin þar. Systkini — drengur á 14. ári og stúlka á ll.ári — voru í skólanum í vetur. Þau voru ekki úr kaupstaðnum og áttu æði langa og mjög vonda Ieið að fara. Þó urðu þau aldrei samferða í skólann, nema þegar veðrið var svo vont að faðir þeirra varð að fylgja þeim. Þá komu þau jafnt og stúlkan beið þangað til hennar tími kom, og annaðhvort las eða hlust- aði á hin. Eins stendur á um fleiri börn og hef eg þó aldrei orðið vör við nein óþægindi af því. Eg hefi skrifað hér upp töflu — sýnishorn af því, hvernig tímanum má haga. Held að menn geti betur áttað sig á fyrir- komulaginu með því að athuga hana. Tímaiafla. Kl st. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Finitud. Föstud. Laugard, 10-11 Eldri d. Landafr. E. d. Náttúrufr, E. d. Mannk.s. E. d. Landafr. E. d. Náttúrufr. E. d. Mannk.s. 11—12 Báðar d, B. d. B. d. Yngri d. íslandss. Y. d. Landafr. Y. d. Náttúrufr. íslandss. Landafr. Náttúrufr. E. d. Skrift E.*d. Skrift E. d. Skrift 12-1 Yngri d. Skrift Y. d. Skrift Y. d. Skrift Y. d. Skrift B. d. B. d. E. d. Danska , E, d. fsl. málfr. E. d. Danska . E. d. ísl. málfr. Teiknun Teiknun 1—2 B. d. Reik B. d. Reikn. B. d. Lestur B. d. Reikn. B. d. Reikn. B. d. Lestur 2-21/, B. d. Lestur B. d. Stíll B. d. Stíll B. d. Leslur B. d. Stíll B. d. Stíll 27,-3 B. d. Söngur B. d, Söngur B. d. Bókment. B. d. Söngur B. d. Söngur B. d, Bókment.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.