Skólablaðið - 01.11.1912, Síða 16

Skólablaðið - 01.11.1912, Síða 16
176 SKOLABLAÐIÐ Allir eru vinsamlega beðnir að borga skuldir sínar til Skóla. blaðsins fyrir nýár. * * * Eftir nýár verður blaðið ekki sent óþektutn mönnum, sem að undanförnu hafa ekki staðið í skilum. En þá verður gerð gangskör að því að innheimta útistandandi andvirði þess. * * * Þeir skuldunautar blaðsins, sem halda áfram að vera kaup- endur, fá afslátt eftir samkomulagi; hinir engar,. * * * Nýir kaupendur — Nýir útsölumenn óskast. Fjölgi kaup- endum um 200 fyrir næsta ár, stækkar blaðið um x/3 frá næsta nýári; en verð þess óbreytt. Nýútkomin Landkortabók, í bandi kr. 1,25, fæst hjá bóksölum, en aðalútsalan er í Reykjavík hjá útgefanda Morten Hansen. Kensla í reikningi, enskuogdönsku. Kennari, sem er vel fær í þessum greinum, býður kenslu í þeim fyrir væga borgun. Menn snúi sér til ritstjóra »Skóla- blaðsins«. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Pórarinsson. PRFNTMIfMA D ÖSTIIINDR.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.