Skólablaðið - 01.06.1913, Page 15

Skólablaðið - 01.06.1913, Page 15
SKOLABLAÐIÐ 95 Þeir sem byggja barnaskólahús muni eftir því, að hvergi fást betri tvísett skó'aborð en í verksmiðjunni „DVERGUR” í Hafnarfirði. Borðin eru send óupplímd vegna fiutningsgjaldsins . Vinnan er vönduð og efni gott. §S®|r Sýnishorn smíðað eftir fyrirsögn umsjónarmanns fræðslumálanna. Pantið í tíma! Auglýsing. Kennari óskast við farskólann í Sauðanesshreppsfræðslu- héraði næsta vetur (1913--14). Kennslutími 24 vikur, og laun samkvæmt fræðslulögunum. Umsóknarfrestur til 15. ágúst næstkomandi. Umsækendur snúi sér til fræðslunefnd- arinnar. Pórshöfn 29. apríl 1913. Frœðslunefnditi. Tvær kennarastöður f Mosvallahreppi (Önundarfirði) eru lausar næsta vetur. Laun samkvæmt fræðslulögunum að minsta kosti. 6 mánaða kensla. Umsækjendur gefi sig sem fyrst fram við fræðslunefndina.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.